Frábært veður og Eurovision settu svip á kjördaginn

Frábært veður og Eurovision settu sinn svip á kjördaginn. Við heyrðum í kjósendum við kjörstaði í Reykjavík sem voru í góðu skapi en fannst lítið hafa farið fyrir kosningabaráttunni.

12
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir