Harmageddon - Ekki allir sáttir við komu Guðjóns til Stoke

Brynjar Björn Gunnarsson mætti í sannkallað drottningarviðtal í Harmageddon í morgun í tilefni af því að 20 ár eru liðin síðan íslensku fjárfestarnir keyptu knattspyrnufélagið Stoke City FC. Brynjar var sennilega farsælasti íslenski leikmaðurinn sem þar spilaði og var t.a.m. kallaður Brilliant Brynjar af stuðningsmönnum félagsins. Það gekk að sjálfsögðu á ýmsu og segir Brynjar hér frá ferli sínum hjá Stoke, sem og öðrum félögum á Englandi. Einnig talar hann um störf sín sem aðalþjálfari meistaraflokks HK.

2313
34:22

Vinsælt í flokknum Harmageddon