Ártíð Sigurðar málara fagnað
Hundrað og fimmtíu ára ártíðar Sigurðar Guðmundssonar málara var fagnað með hátíðlegri dagskrá á Þjóðminjasafninu í dag. Sjöundi september er einnig dagur íslenska skautbúningsins, sem Sigurður hannaði.
Hundrað og fimmtíu ára ártíðar Sigurðar Guðmundssonar málara var fagnað með hátíðlegri dagskrá á Þjóðminjasafninu í dag. Sjöundi september er einnig dagur íslenska skautbúningsins, sem Sigurður hannaði.