Ísland í dag - Maníuraunir Kristins

Geðhvörf eru almennt talin hrjá um 1% þjóðarinnar. Einn þeirra sem glímir við sjúkdóminn er Kristinn Rúnar Kristinsson. Nýverið gaf hann út bókina Maníuraunir þar sem hann lýsir oflætinu sem fylgir sjúkdómnum en í slíku ástandi hefur hann meðal annars komist á æfingu með meistaraflokki Breiðabliks í knattspyrnu því hann taldi sig vera næsta atvinnumann þjóðarinnar í íþróttum.

2938
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.