Hinsegin dagar náðu hámarki í dag

Hinsegin dagar náðu hámarki í dag með gleðigöngu á tuttug ára afmæli hátíðarinnar. Þátttakendur sögðu baráttu hinsegin fólks hvergi nærri lokið þó margt hafi áunnist á liðnum árum. Einn var handtekinn grunaður um að ætla trufla gönguna.

2893
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.