Ómar Úlfur - Stefán Máni hugsar ekki í orðum en sér bækurnar fyrir sér sem bíómyndir.

Sem er nú ein af skýringunum afhverju aðdáendur hans hámlesa bækurnar oft í einum rykk líkt og um sjónvarpsþáttaseríu sé að ræða. Innblásturinn fyrir nýjustu bókinni um Hörð Grímsson vaknaði þegar að nágranni Stefáns var að moka fyrir dreni, ólympíugrein íslenskra fjölskyldumanna.

12
13:16

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur