Fleiri fréttir

Langaði eitt sinn alltaf að vera jafn gordjöss og Palli
Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ákveðnar gæðastundir að hrista börnin fram úr rúminu á morgnana þótt allir séu þá hálf sofandi og úrillir. Enda gangi mjög líklega B-mennskan í erfðir.

Bráðsmitandi skap stjórnenda og góð ráð
Gott skap smitar. Vont skap smitar. En fátt er þó meira smitandi á vinnustaðnum en skap stjórnandans.

„Pínu eins og konfektkassi nema þú mátt borða fullt af molum“
Umhverfisvæn stefnumót á Loftlagsmótinu 2022 þann 4.maí næstkomandi.

Loftlagsmótið 2022: Alls kyns samstarfsmöguleikar geta fæðst
Fyrirtæki, stofnanir og aðilar í nýsköpun hittast á stefnumóti til að ræða hugmyndir að umhverfisvænni rekstri.

Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni
Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri.

Þegar forstjórar skapa vantraust
Vantraust getur skapast víða. Í vinnunni, í einkalífinu og í samfélaginu. Ekki síst í pólitík. Það getur verið gott fyrir alla að skoða það reglulega, hvort traust á milli fólks og teyma sé alveg örugglega til staðar og/eða hvort það þurfi einhvers staðar að bæta úr.

Tíu algengustu vandamálin á vinnustöðum
Það skiptir engu máli þótt vinnustaðirnir okkar séu ólíkir eða störfin okkar séu af ólíkum toga: Algengustu vandamálin á vinnustöðum eru oftar en ekki þau sömu eða keimlík.

Að sigra glímuna við foreldrasamviskubitið
Margir útivinnandi foreldrar þekkja það að fá samviskubit gagnvart börnunum vegna vinnunnar. Kannist þið við þetta?

Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir og lélegir stjórnendur
Í fullkomnum heimi væru allir stjórnendur fæddir leiðtogar og allir leiðtogar mjög hæfir í sínu hlutverki. Hið rétta er, að fólk í leiðtogastöðum getur verið langt frá því að teljast hæfir leiðtogar.

Aðeins 32 ára í forstjórastólinn og veltir milljörðum á ári
Guðrún Ragna Garðarsdóttir varð forstjóri Atlantsolíu aðeins 32 ára gömul. Félagið veltir um sjö milljörðum á ári og þótt fyrirséðar séu breytingar í olíugeiranum vegna orkuskiptanna, er engan bilbug á Guðrúnu eða félaginu að finna.

Óttinn við að kúka í vinnunni og góð ráð
Niðurstöður rannsókna sýna að mjög stór hópur fólks vill ekki, þorir ekki eða forðast að kúka í vinnunni. Kannast þú við þetta?

„Og þá er auðveldara að vita í hvaða átt við viljum stefna í starfi“
Ertu viss um að þú vitir hvert þú stefnir eða ertu bara með óljósar hugmyndir um að langa að ná langt eða ganga vel í starfi og fá góð laun?

Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni
Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi?

37 ára vísitölumaður í Vesturbænum og með marga bolta á lofti
Í dag fáum við innsýn í það í Atvinnulífinu, hvernig lífið gengur fyrir sig hjá mörgu kraftmiklu fjölskyldufólki sem er að gera margt í senn: Byggja upp heimili og fjölskyldu, mennta sig og byggja upp starfsframann.

Með nokkrar vekjaraklukkur í gangi og missir sig yfir Spice Girls
Katrín Olafsson, einn eigenda nýja staðarins í Garðabæ 212 Bar & Bistro, segist hreinlega þurfa nokkrar vekjaraklukkur til að komast í gang yfir vetrartímann.

Svona gengur okkur best í vinnunni
Við viljum öll standa okkur vel en það er óþarfi að bíða eftir árlegu frammistöðumati í vinnunni til að setja okkur markmið eða átta okkur betur á því hvernig við stöndum okkur.