Fleiri fréttir Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. 20.7.2010 07:26 Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. 19.7.2010 11:02 Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. 19.7.2010 10:14 Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. 19.7.2010 09:11 Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. 19.7.2010 08:10 Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. 19.7.2010 07:41 Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. 18.7.2010 08:00 Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. 17.7.2010 10:59 Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. 16.7.2010 10:29 Risavaxinn túnfiskur seldur á 4,6 milljónir Risavaxinn bláuggatúnfiskur var seldur á Tsukiji fiskmarkaðinum í Tókýó fyrir 4,6 milljónir króna í vikunni. 16.7.2010 09:17 Goldman Sachs samþykkir mestu sekt í bankasögunni Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. 16.7.2010 07:43 Samþykktu breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum og reglum um rekstur banka og fjármálafyrirtækja í landinu. 16.7.2010 07:40 Hagnaður JP Morgan Chase langt umfram spár Hagnaður JP Morgan Chase, næststærsta banka Bandaríkjanna, á öðrum ársfjórðungi ársins var langt umfram spár sérfræðinga. 15.7.2010 11:21 Larry Hagman auglýsir sólarorku Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku. 15.7.2010 10:42 Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni. 15.7.2010 09:38 Danska ríkið fær 100 milljarða í vaxtatekjur úr bankaaðstoð Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. 15.7.2010 07:23 Grænlenskt jökulvatn selt á sex þúsund kr. flaskan í Dubai Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. 15.7.2010 07:13 Rifist um eignarhaldið á Facebook Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þar því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. 14.7.2010 14:16 Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. 14.7.2010 07:27 Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim. 13.7.2010 09:37 Alcoa sýnir hagnað af rekstrinum að nýju Bandaríska álfélagið Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, sýnir nú aftur hagnað af rekstri sínum eftir mikið tap undanfarna ársfjórðunga. 13.7.2010 07:50 Aðeins dregur úr atvinnuleysi innan OECD Aðeins dró úr atvinnuleysi innan OECD landanna milli mánaðanna apríl og maí. Atvinnuleysið innan OECD mældist 8,6% að meðaltali í maí á móti 8,7% mánuðinn áður. Atvinnuleysi á Íslandi er nokkuð undir meðaltalinu en það mældist 8,3% í maí. 12.7.2010 10:26 Victoria Beckham hannar sérútgáfu af Range Rover Poppsöngkonan fyrrverandi Victoria Beckham hefur fengið nýtt starf. Hún hefur verið ráðin til að hanna nýjan Range Rover. Um er að ræða sérútgáfu af Range Rover Evoque sem væntanlegur er á götuna í vetur. 12.7.2010 09:57 Stefnir í mikinn skort á hámenntuðu starfsfólki í Danmörku Ný könnun á vegum samtaka dönsku verkalýðsfélaganna sýnir að tugi þúsunda af hámenntuðu starfsfólki muni skorta á danska vinnumarkaðinn fram til ársins 2019. 12.7.2010 07:51 Rússneskur auðmaður vill kaupa hlut Straums í West Ham Rússneski milljarðamæringurinn Len Blavatnik er nú orðaður við kaup á eftirstandandi hlut Straums í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. 12.7.2010 07:13 Hamleys skilar hagnaði í fyrsta sinn síðan árið 2004 Breska leikfangaverslunin Hamleys hefur skilað hagnaði í fyrsta sinn síðan árið 2004. 9.7.2010 10:02 Verslunarkeðjan Wal-Mart er stærsta fyrirtæki heimsins Bandaríska verslunarkeðjan Wal-Mart er orðin stærsta fyrirtæki heimsins. Hefur Wal-Mart því velt olíurisunum Exxon Mobil, Shell og BP af toppnum sem stærstu fyrirtækin. 9.7.2010 09:37 Atvinnuleysi eykst að nýju í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku er nú aftur að aukast eftir að hafa stöðugt minnkað frá því í nóvember á síðasta ári. 9.7.2010 07:54 Buiter: Markaðir hafa spáð átta af síðustu þremur kreppum Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup og fyrrum meðlimur peningastefnunefndar Englandsbanka segir að hann líti á markaði eins og börn. 8.7.2010 11:00 AGS bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá sinni fyrir heiminn í ár. Ástæðan er einkum vöxtur í Asíu og aukning á einkaneyslu í Bandaríkjunum. Skuldakreppan í Evrópu er hinsvegar mikill áhættuvaldur hvað varðar batnandi horfur. 8.7.2010 08:35 Dýrasta vefslóð heims aftur til sölu Dýrasta vefslóð heimsins sex.com er aftur til sölu. Þegar vefslóðin var seld síðast árið 2006 fengust 12 milljónir dollara eða einn og hálfur milljarður króna fyrir það. 7.7.2010 07:29 Líbýumenn hafa áhuga á að kaupa BP olíufélagið Stjórnvöld í Líbýu hafa nú áhuga á því að kaupa BP olíufélagið en hlutir í BP hafa hrapað í verði undanfarna mánuði eða frá því olíulekinn á Mexíkóflóa hófst í apríl. 7.7.2010 07:27 Ferrari bílar seljast sem aldrei fyrr í Noregi Sala á Ferrari bílum í Noregi hefur aldrei verið meiri en í fyrra og það sem af er þessu ári. 7.7.2010 07:17 Júanið í styrkingarfasa næstu misserin Kínversk stjórnvöld tilkynntu hinn 19. júní síðastliðinn að þau muni breyta stefnu sinni í gjaldmiðilsmálum. Undanfarin ár hefur gengi kínverska gjaldmiðilsins, júansins, verið fast við bandaríska dollarann en nú er stefnt að styrkingu. Verður gjaldmiðillinn settur á takmarkað flot í kringum körfu gjaldmiðla. Talið er að júanið muni styrkjast töluvert í kjölfarið en þessi stefnubreyting mun sennilega hafa veruleg áhrif á kínverska hagkerfið og raunar víðar. 7.7.2010 06:30 Harður niðurskurður boðaður í Bretlandi Breska fjármálaráðuneytið hefur sagt flestum stofnunum að búa sig undir 40% niðurskurð í mánuðinum. Að ógleymdum 25% niðurskurði sem þegar var búist við, segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Minni niðurskurður verður í mennta- og varnarmálum. Þá á einnig að standa vörð um heilbrigðismál og alþjóðlega aðstoð. Samkvæmt BBC er ólíklegt að þessi niðurskurður verði að veruleika. En þessi áform gefa vísbendingu um hvernig niðurskurðahnífurinn verður mundaður í framtíðinni. 4.7.2010 10:12 Úkraínumenn fái stórt lán frá AGS Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur mælt með því stjórn sjóðsins að Úkraína fái lán að upphæð 14,9 milljarða Bandaríkjadala, sem jafngildir rúmlega 1.860 milljörðum króna. Lánið verður greitt út á næstu þremur árum. Undanfarin ár hafa Úkraínumenn glímt við hækkandi verðbólgu og minnkandi gjaldeyristekjur sem ógnað hefur stöðugleika í landinu. 4.7.2010 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kína orðið mesti orkunotandi í heiminum Kína hefur náð toppsætinu af Bandaríkjunum hvað varðar þjóðir sem nota mest af orku í heiminum. 20.7.2010 07:26
Ungverjaland skapar ótta meðal fjárfesta Þróun mála í Ungverjalandi hefur skapað ótta meðal fjárfesta sem eru byrjaðir að losa sig úr stöðum sínum, bæði á hluta- og skuldabréfamarkaðinum þarlendis sem og frá gjaldmiðli landsins, forintunni. 19.7.2010 11:02
Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. 19.7.2010 10:14
Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. 19.7.2010 09:11
Moody´s lækkar lánshæfismat Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um eitt þrep eða úr Aa1 og í Aa2. Horfur eru sagðar stöðugar. 19.7.2010 08:10
Danskir forstjórar telja að kreppunni sé lokið Mikil bjartsýni ríkir nú meðal stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum í Danmörku. 19.7.2010 07:41
Himinhátt íbúðaverð Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. 18.7.2010 08:00
Justin Timberlake í nýrri mynd um Facebook Söngvarinn vinsæli, Justin Timberlake, leikur í mynd sem verið er að gera um aðdragandann að því að Facebook samskiptavefurinn varð til. Gert er ráð fyrir að myndin komi út um mánaðamótin september/október næstkomandi. 17.7.2010 10:59
Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni. 16.7.2010 10:29
Risavaxinn túnfiskur seldur á 4,6 milljónir Risavaxinn bláuggatúnfiskur var seldur á Tsukiji fiskmarkaðinum í Tókýó fyrir 4,6 milljónir króna í vikunni. 16.7.2010 09:17
Goldman Sachs samþykkir mestu sekt í bankasögunni Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. 16.7.2010 07:43
Samþykktu breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum og reglum um rekstur banka og fjármálafyrirtækja í landinu. 16.7.2010 07:40
Hagnaður JP Morgan Chase langt umfram spár Hagnaður JP Morgan Chase, næststærsta banka Bandaríkjanna, á öðrum ársfjórðungi ársins var langt umfram spár sérfræðinga. 15.7.2010 11:21
Larry Hagman auglýsir sólarorku Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku. 15.7.2010 10:42
Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni. 15.7.2010 09:38
Danska ríkið fær 100 milljarða í vaxtatekjur úr bankaaðstoð Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. 15.7.2010 07:23
Grænlenskt jökulvatn selt á sex þúsund kr. flaskan í Dubai Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. 15.7.2010 07:13
Rifist um eignarhaldið á Facebook Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þar því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. 14.7.2010 14:16
Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. 14.7.2010 07:27
Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim. 13.7.2010 09:37
Alcoa sýnir hagnað af rekstrinum að nýju Bandaríska álfélagið Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, sýnir nú aftur hagnað af rekstri sínum eftir mikið tap undanfarna ársfjórðunga. 13.7.2010 07:50
Aðeins dregur úr atvinnuleysi innan OECD Aðeins dró úr atvinnuleysi innan OECD landanna milli mánaðanna apríl og maí. Atvinnuleysið innan OECD mældist 8,6% að meðaltali í maí á móti 8,7% mánuðinn áður. Atvinnuleysi á Íslandi er nokkuð undir meðaltalinu en það mældist 8,3% í maí. 12.7.2010 10:26
Victoria Beckham hannar sérútgáfu af Range Rover Poppsöngkonan fyrrverandi Victoria Beckham hefur fengið nýtt starf. Hún hefur verið ráðin til að hanna nýjan Range Rover. Um er að ræða sérútgáfu af Range Rover Evoque sem væntanlegur er á götuna í vetur. 12.7.2010 09:57
Stefnir í mikinn skort á hámenntuðu starfsfólki í Danmörku Ný könnun á vegum samtaka dönsku verkalýðsfélaganna sýnir að tugi þúsunda af hámenntuðu starfsfólki muni skorta á danska vinnumarkaðinn fram til ársins 2019. 12.7.2010 07:51
Rússneskur auðmaður vill kaupa hlut Straums í West Ham Rússneski milljarðamæringurinn Len Blavatnik er nú orðaður við kaup á eftirstandandi hlut Straums í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. 12.7.2010 07:13
Hamleys skilar hagnaði í fyrsta sinn síðan árið 2004 Breska leikfangaverslunin Hamleys hefur skilað hagnaði í fyrsta sinn síðan árið 2004. 9.7.2010 10:02
Verslunarkeðjan Wal-Mart er stærsta fyrirtæki heimsins Bandaríska verslunarkeðjan Wal-Mart er orðin stærsta fyrirtæki heimsins. Hefur Wal-Mart því velt olíurisunum Exxon Mobil, Shell og BP af toppnum sem stærstu fyrirtækin. 9.7.2010 09:37
Atvinnuleysi eykst að nýju í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku er nú aftur að aukast eftir að hafa stöðugt minnkað frá því í nóvember á síðasta ári. 9.7.2010 07:54
Buiter: Markaðir hafa spáð átta af síðustu þremur kreppum Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup og fyrrum meðlimur peningastefnunefndar Englandsbanka segir að hann líti á markaði eins og börn. 8.7.2010 11:00
AGS bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá sinni fyrir heiminn í ár. Ástæðan er einkum vöxtur í Asíu og aukning á einkaneyslu í Bandaríkjunum. Skuldakreppan í Evrópu er hinsvegar mikill áhættuvaldur hvað varðar batnandi horfur. 8.7.2010 08:35
Dýrasta vefslóð heims aftur til sölu Dýrasta vefslóð heimsins sex.com er aftur til sölu. Þegar vefslóðin var seld síðast árið 2006 fengust 12 milljónir dollara eða einn og hálfur milljarður króna fyrir það. 7.7.2010 07:29
Líbýumenn hafa áhuga á að kaupa BP olíufélagið Stjórnvöld í Líbýu hafa nú áhuga á því að kaupa BP olíufélagið en hlutir í BP hafa hrapað í verði undanfarna mánuði eða frá því olíulekinn á Mexíkóflóa hófst í apríl. 7.7.2010 07:27
Ferrari bílar seljast sem aldrei fyrr í Noregi Sala á Ferrari bílum í Noregi hefur aldrei verið meiri en í fyrra og það sem af er þessu ári. 7.7.2010 07:17
Júanið í styrkingarfasa næstu misserin Kínversk stjórnvöld tilkynntu hinn 19. júní síðastliðinn að þau muni breyta stefnu sinni í gjaldmiðilsmálum. Undanfarin ár hefur gengi kínverska gjaldmiðilsins, júansins, verið fast við bandaríska dollarann en nú er stefnt að styrkingu. Verður gjaldmiðillinn settur á takmarkað flot í kringum körfu gjaldmiðla. Talið er að júanið muni styrkjast töluvert í kjölfarið en þessi stefnubreyting mun sennilega hafa veruleg áhrif á kínverska hagkerfið og raunar víðar. 7.7.2010 06:30
Harður niðurskurður boðaður í Bretlandi Breska fjármálaráðuneytið hefur sagt flestum stofnunum að búa sig undir 40% niðurskurð í mánuðinum. Að ógleymdum 25% niðurskurði sem þegar var búist við, segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Minni niðurskurður verður í mennta- og varnarmálum. Þá á einnig að standa vörð um heilbrigðismál og alþjóðlega aðstoð. Samkvæmt BBC er ólíklegt að þessi niðurskurður verði að veruleika. En þessi áform gefa vísbendingu um hvernig niðurskurðahnífurinn verður mundaður í framtíðinni. 4.7.2010 10:12
Úkraínumenn fái stórt lán frá AGS Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur mælt með því stjórn sjóðsins að Úkraína fái lán að upphæð 14,9 milljarða Bandaríkjadala, sem jafngildir rúmlega 1.860 milljörðum króna. Lánið verður greitt út á næstu þremur árum. Undanfarin ár hafa Úkraínumenn glímt við hækkandi verðbólgu og minnkandi gjaldeyristekjur sem ógnað hefur stöðugleika í landinu. 4.7.2010 07:30