Fleiri fréttir Að leita, finna og styðja svo Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ekki eru nema fáeinir áratugir síðan konur sem bjuggu við ofbeldi, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, áttu í fá eða engin hús að venda. Þær báru þjáningu sína í hljóði eða áttu í besta falli systur, móður eða vinkonu sem þær gátu trúað fyrir aðstæðum sínum. 30.9.2010 09:01 Samræða um nýja stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Haustið 1946 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. Gíslason, síðar menntamálaráðherra. Þeir voru þá báðir um þrítugt. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands var þá aðeins tveggja ára, en ástand þjóðlífsins var lævi blandið að loknu stríði og vakti vangaveltur um stjórnskipun landsins. Gefum Ólafi og Gylfa orðið. 30.9.2010 06:00 Ódrengilegt og pólitískt vitlaust Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn og aftur missir Alþingi Íslendinga niður um sig í beinni útsendingu, og í þetta sinn einmitt á meðan þingmenn áttu að vera að skrifa Íslandssöguna. 29.9.2010 11:18 Kjósendur opnir fyrir nýjungum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ýmsar ályktanir er hægt að draga af niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins á fylgi flokkanna, sem sagt var frá í gær. Í fyrsta lagi vekur það athygli að þrátt fyrir að stjórnarflokkarnir séu ósammála um mörg stærstu málin í íslenzkri pólitík, hver uppákoman reki aðra í stjórnarsamstarfinu og ýmis mikilvæg mál sitji föst vegna þess að ríkisstjórnin hefur í raun ekki þingmeirihluta fyrir þeim, styður áfram um helmingur þeirra sem afstöðu taka stjórnarflokkana. 28.9.2010 06:00 Ósinn og uppsprettan Jónína Michaelsdóttir skrifar Í eina tíð var ég formaður í hreyfingu stjórnmálaflokks í þorpi vestur á landi. Það stóð ekki lengi, en var afar áhugaverð lífsreynsla. Í litlu þorpi eru allir stórir. Einhverju sinni var aðalfundur rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar. Á fundinum var farið yfir tillögur um frambjóðendur, en þetta var áður en prófkjörin tóku völdin. 28.9.2010 06:00 Í skel hins þekkta og þjóðlega? Ólafur Þ. Stephensen skrifar 27.9.2010 00:01 Óhemjur og ofát Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það voru matardagar í Smáralind um helgina. Þar var keppt. Samkvæmt frétt á visir.is gekk þessi hátíð eiginlega út á keppni – í matargerð og meira að segja áti. Þarna var Íslandsmót matreiðslumanna og framreiðslu 27.9.2010 06:00 Kögunarhóll: Ráðherraábyrgð og lýðræði Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum VG, Lilja Mósesdóttir, sagði á dögunum að landsdómsákærurnar fælu í sér uppgjör við pólitíska hugmyndafræði. Af þeim ummælum er þó ekki unnt að draga þá ályktun að allir sem vilja ákæra geri það á sömu forsendu. 25.9.2010 11:46 Siðlausar aðréttur Ólafur Stephensen skrifar Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, skrifar skeleggan leiðara í Bændablaðið, þar sem hann afþakkar fyrir hönd bænda hvers konar styrki sem Evrópusambandið býður upp á vegna 25.9.2010 11:40 Samkeppnishæft skattkerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra flutti mikla skammadembu yfir atvinnurekendum á fundi Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs um skattamál í gær. Það fer ekki á milli mála að verulegur hugmyndafræðilegur ágreiningur er á milli fjármálaráðherrans og samtaka atvinnurekenda um það hvernig skattaumhverfi fyrirtækja á að vera, þar með talið hvað rétt sé að skattarnir séu háir. 24.9.2010 11:17 Krónan sem kúgunartæki Þorvaldur Gylfason skrifar Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir hafi séð ástæðu til að kvarta undan því fyrirkomulagi. Danir hafa kosið að negla gengi dönsku 23.9.2010 06:00 Því að lifa í friði langar jú alla til Steinunn Stefánsdóttir skrifar Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa sagt skálmöld í miðborg Reykjavíkur um nætur stríð á hendur; ofbeldi af öllum toga: kynferðisbrotum, barsmíðum og hótunum. 23.9.2010 06:00 Glatað tækifæri? Ólafur Stephensen skrifar Illu heilli hefur það gengið eftir, sem margir höfðu áhyggjur af þegar þingmannanefndin sem rýndi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis lagði fram skýrslu sína fyrir tíu dögum. Deilur um hvort draga skuli fyrrverandi ráðherra fyrir landsdóm hafa yfirskyggt umbótatillögurnar sem eru í raun aðalatriðin í skýrslu þingmannanefndarinnar og full samstaða var um meðal nefndarmanna. Í stuttu máli má segja að þessar umbótatillögur séu það, sem hrinda þarf í framkvæmd til að Ísland standi undir nafni sem þróað, vestrænt lýðræðisríki. Alþingismenn mættu hafa í huga að búi þeir ekki svo um hnútana að þeirri umbótaáætlun verði hrint í framkvæmd, mun það skipta óskaplega litlu máli um þróun mála á Íslandi í framtíðinni þótt fáeinir einstaklingar verði dregnir fyrir landsdóm. 22.9.2010 06:00 Erfið staða á Alþingi Pétur Gunnarsson skrifar Alþingismenn glíma nú við það verkefni að vinna úr þingsályktunartillögum þingmannanefndar sem kennd er við Atla Gíslason. Leikreglurnar sem fylgt er voru ákveðnar þegar rannsóknarnefnd Alþingis var sett á laggirnar af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Vonir um að Alþingi gæti náð sátt um úrvinnslu skýrslu rannsóknarnefndarinnar eru farnar veg allrar veraldar. 21.9.2010 06:00 Óþol og áræði Sverrir Jakobsson skrifar Það er sérkennileg tilfinning að keyra á leyfðum hámarkshraða eftir hraðbraut í Reykjavík og horfa á hvern bílinn á fætur öðrum æða fram úr. Ekki er það gert til þess að komast hraðar á áfangastað því að undantekningarlaust rekst maður á alla þessa bíla aftur á næstu 21.9.2010 06:00 Vindsperringur viðskiptalífsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hverjum getum við kennt um ófarir okkar? Hverja eigum við að krossfesta til að geta svo haldið áfram með okkar litla sæta samfélag? Og fengið á tilfinninguna að réttlætinu hafi verið fullnægt og allt sé hér gott og heilbrigt? Davíð? Geir? Sollu? Jón Ásgeirsklíkuna? Samband íslenskra sjálftökumanna? Björgólfsfeðga? 20.9.2010 06:00 Holan dýpkar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Með hverju álitinu sem kemur fram um lögmæti kaupa Magma Energy á meirihlutanum í HS orku virðist ríkisstjórnin hverfa dýpra ofan í holuna sem hún hefur grafið í Magma-málinu. 20.9.2010 00:01 Kögunarhóll: Uppgjörið Þorsteinn Pálsson skrifar Er rétt að ákæra ráðherra vegna athafna eða athafnaleysis? Hafi hann brotið gegn skýru refsiákvæði er svarið já. Leiki vafi þar á er svarið nei. 18.9.2010 06:00 Þögnin rofin Ólafur Stephensen skrifar Ótrúlega margir þolendur kynferðisafbrota hafa ekki sagt til þeirra sem gerðu á hlut þeirra fyrr en löngu síðar og jafnvel aldrei. Ótrúlega margir hafa byrgt afar þungbæra reynslu af alvarlegum glæp innra með sér. Sumir hafa orðið fyrir öðru áfalli þegar þeir hafa sagt frá glæpnum, en jafnvel fjölskylda og vinir hafa ekki trúað þeim eða þá ráðlagt þeim að þegja áfram og gera málið ekki opinbert. Sumir hafa haft kjark til að leita 18.9.2010 06:00 Skýrari línur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Dómur Hæstaréttar um vexti á myntkörfuláni og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við honum stuðla að því að draga úr óvissu um stöðu skuldara. Fyrri dómur Hæstaréttar, sem dæmdi gengisviðmiðun lána sem veitt eru í íslenzkum krónum ólöglega, svaraði ekki spurningunni um hvernig reikna ætti vexti af lánunum. 17.9.2010 09:43 Andleg samkynhneigð karla Steinunn Stefánsdóttir skrifar Skýrslu þingmannanefndar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fylgir áhugaverður viðauki, greining á skýrslu rannsóknarnefndar út frá kynjafræðilegu sjónarhorni. 16.9.2010 06:00 Færeyjar, Ísland og evran Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. Stundum á vel við að halda úti eigin gjaldmiðli og leyfa gengi hans að fljóta. Stundum er betra að festa gengið við gjaldmiðla annarra þjóða. Og stundum á vel við að blýfesta gengið, þannig að helzt verði ekki aftur snúið, og er það jafnan gert með því að leggja þjóðmyntina til hliðar og taka upp annan gjaldmiðil. 16.9.2010 06:00 Græn gjaldalækkun Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að fyrirtækið Metanorka, dótturfélag Íslenzka gámafélagsins, vildi kaupa metangas sem unnið er á sorphaugunum í Álfsnesi. Metanorka vill keppa á smásölumarkaði við N1, sem til þessa hefur verið eini seljandi þessa orkugjafa á landinu. Metan hf., sem markaðssetur gasið frá Sorpu, hefur fallizt á beiðnina og mun selja þeim sem vilja gasið þegar heildsöluverð hefur verið reiknað út. 15.9.2010 06:00 Verkefnalistinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmannanefndin sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis gerir tugi tillagna um breytt vinnubrögð á Alþingi, í ríkisstjórn og stjórnsýslunni. Nefndin vill sömuleiðis gera miklar breytingar á lagaumhverfi fjármálamarkaðarins, styrkja og bæta eftirlitsstofnanirnar og láta rannsaka betur ýmsa þætti tengda hruninu. Af umræðum á Alþingi í gær virtist sem samstaða gæti náðst um að rannsaka ekki aðeins lífeyrissjóði, sparisjóði og eftirlitsstofnanir, eins og nefndin leggur til, heldur jafnframt hvernig staðið var að einkavæðingu ríkisbankanna, en margt bendir til að þar liggi rætur bankahrunsins að einhverju leyti. 14.9.2010 06:00 Alþingi og almenningur Jónína Michaelsdóttir skrifar Stelpan frá Stokkseyri segir landsdóm vera úrelta löggjöf, og hún talar enga tæpitungu: Alþingi er við það að gera reginmistök! Trúi því ekki að fólk geri sér grein fyrir hvað það er að gera. Hef viljað trúa því að ég búi í réttarríki, en það samrýmist ekki réttarríki að draga ráðherra fyrir landsdóm." 14.9.2010 06:00 Heiður þeim sem heiður ber Guðmundur Andri Thorsson skrifar Draga má saman málsvörn bankamannanna sem settu Ísland á hausinn í tvær setningar: "Ég var ekki stöðvaður" og "það var ekki passað upp á mig." Þeir eru eins og maður sem ekur á ofsahraða og drepur mann og segir svo: Þetta var lögreglunni að kenna, hún átti að stöðva mig. Jafnvel: þetta var vegagerðinni að kenna, þessir vegir eru ekki gerðir fyrir svona hraðakstur. En þetta er þeim að kenna. Ábyrgð á glæpum liggur hjá þeim sem fremja þá. Líka hjá þeim sem hvetja til þeirra, gera þá mögulega, koma ekki í veg fyrir þá, en fyrst og fremst hjá glæpamönnunum. 13.9.2010 10:00 Framtíð eða fortíð? Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er um margt merkilegt plagg. Í upphafi hennar er að finna vitnisburð um að stjórnmálamenn á Íslandi vilji taka höndum saman um að læra af mistökunum, sem gerð voru í aðdraganda bankahrunsins og drógu svo rækilega fram hina mörgu veikleika íslenzkra stjórnmála og stjórnsýslu. 13.9.2010 09:45 Þjóð með spegil Gerður Kristný skrifar Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. 13.9.2010 09:30 Hvar verða verðmætin til? Ólafur Stephensen skrifar Bót, baráttusamtök gegn fátækt í landinu, hélt fjölmennan fund í Ráðhúsi Reykjavíkur í vikunni. Þar kom meðal annars fram hörð gagnrýni á ríkisstjórnina að hafa ekki tryggt betur hag bótaþega, aldraðra og öryrkja, sem margir hverjir búa óumdeilanlega við fátækt og eiga ekki fyrir brýnustu nauðsynjum. 11.9.2010 06:00 Sáttin sett í upplausn Í kosningunum boðaði ríkisstjórnin að útgerðir og smábátasjómenn yrðu sviptir veiðiheimildum í áföngum. Sá fyrsti átti að koma til framkvæmda í þessum mánuði. Jafnframt fylgdi loforð um réttláta endurúthlutun. Engin skilgreining fylgdi þó í hverju réttlætið væri fólgið. 11.9.2010 12:52 Komið að þjóðinni Pétur Gunnarsson skrifar Deilur um stjórnkerfi fiskveiða hafa verið rauður þráður í þjóðmálaumræðu síðustu þrjátíu ár. Í lok áttunda áratugarins þótti nauðsynlegt að takmarka veiðar sem fram að því höfðu verið frjálsar. Fiskiskipastóllinn var orðinn of stór og það gekk á höfuðstól auðlindarinnar. 10.9.2010 06:00 Samið um sama Pawel Bartoszek skrifar Niðurstaða svokallaðrar sáttanefndar í sjávarútvegi er nákvæmlega eins og það sem búast má við þegar markaðstortryggnir sveitasósíalistar láta margreynda lobbýista gabba sig til að halda að þeir séu að gera rétt. 10.9.2010 06:00 Kirkjan og ríkið Óli Kristján Ármannsson skrifar Vísast er í eðli stofnana að þær vilja verja sig og viðhalda valdastöðu sinni. Um þetta eru dæmin mörg. Þannig endurspeglast tilhneiging valdastofnana til að stuðla að óbreyttu ástandi í viðbrögðum bæði Bændasamtakanna og Landssambands íslenskra útvegsmanna til aðildar að Evrópusambandinu. 9.9.2010 06:00 Ætla þau að svíkja? Þorvaldur Gylfason skrifar Umbúnaður ríkisstjórnar-innar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. 9.9.2010 00:01 Einfalt og hollt fyrir börnin Steinunn Stefánsdóttir skrifar Mörgum foreldrum þykir matur grunnskólabarna einhæfur og ekki nægilega hollur. Ljóst er að staðan er þröng því meðan verð á matvælum hækkar þá eru verðskrár í skólamötuneytum óbreyttar. Sýnt er því að útsjónarsemi þarf til að viðhalda gæðum þess matar sem börnunum er boðinn. 8.9.2010 06:00 Krónan og kjörin Ólafur Stephensen skrifar Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, vakti athygli á því í viðtali hér í blaðinu í gær hversu nátengd kjaramál almennings eru ástandi gjaldmiðilsins. Hann sagði meðal annars að launafólk gæti aldrei sætzt á að krónan yrði svo veik að Ísland væri samkeppnisfært við láglaunalönd í framleiðslu. 7.9.2010 06:00 Nauðsynlegur aðskilnaður Sverrir Jakobsson skrifar Aðskilnaður ríkis og kirkju er ekki dægurmál sem tengist hegðun einstakra framámanna innan þjóðkirkjunnar í fortíð eða nútíð. Hann snýst ekki heldur um það álit sem þjóðkirkjan nýtur meðal almennings frá degi til dags. Þvert á móti er hér á ferð sígilt ágreiningsmál um grundvallaratriði; um ríkjandi viðhorf í samfélaginu til mannréttinda og félagafrelsis. 7.9.2010 06:00 Ákall um einkavæðingu? Ólafur Stephensen skrifar Þótt breytt ríkisstjórn hafi á sér ákveðnara svipmót vinstri stjórnar eftir að utanþingsráðherrarnir voru settir út úr henni, flytur hinn væntanlegi velferðarráðherra, Guðbjartur Hannesson, ekki hefðbundinn boðskap 6.9.2010 06:00 Veik króna áfram? Óli Kristján Ármansson skrifar Íslenska krónan er veik, hvað sem líður smástyrkingu síðustu daga. Sumir myndu jafnvel ganga svo langt að segja að hún lægi banaleguna, eða væri í það minnsta á gjörgæsludeild. Og á meðan krónan er veik blæðir almenningi og fyrirtækjum, öðrum en þeim sem reiða sig á útflutning. Forsenda þess að krónunni verði komið af gjörgæsludeildinni er að fyrir liggi sýn á framtíð hennar. 4.9.2010 08:00 Vinstri vængurinn styrkist Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrr í sumar var því haldið fram á þessum vettvangi að ódýrara yrði fyrir þjóðina að fá Ögmund Jónasson í ríkisstjórn heldur en að láta lausbeislaðan vinstri væng VG þvinga fram þjóðnýtingu HS-orku. Nú er spurning hvort kenningin stenst. 4.9.2010 00:01 Ríkisstjórn þjappar liðinu saman Pétur Gunnarsson skrifar Sú ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem tók við völdum í gær er kannski fyrsta réttnefnda vinstristjórnin hér á landi. 3.9.2010 07:15 Yfirvegun í stað stóryrða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka er meðal þeirra mála sem kunna að verða rædd og jafnvel afgreidd á septemberþingi sem hefst í dag. 2.9.2010 07:15 Um nýja stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er í öllum meginatriðum samhljóða stjórnarskrá Danmerkur. Það eru því ekki endilega annmarkar á stjórnarskránni, sem knýja á um, að þjóðin setji sér nú nýja stjórnarskrá, enda hefur Danmörku vegnað býsna vel. Danir gerðu að vísu nokkrar breytingar á stjórnarskrá sinni 1953 einkum vegna hugsanlegrar inngöngu í Evrópusambandið síðar, en Íslendingar hafa ekki gert samsvarandi breytingar, að frátöldum nýjum mannréttindakafla. Þessi munur skiptir þó ekki miklu máli. 2.9.2010 06:00 Grillir í sátt? Ólafur Stephensen skrifar Mögulega grillir nú í útlínur sáttar um fiskveiðistjórnunina í starfshópi sjávarútvegsráðherra. Þar mun yfirgnæfandi meirihluti vera fyrir svokallaðri samningaleið, eins og Fréttablaðið hefur sagt frá. Hún felur í sér fráhvarf frá fyrningarleiðinni, sem ríkisstjórnin lagði upp með, en gerir ráð fyrir að veiðiheimildum verði að stærstum hluta endurúthlutað til útgerðarinnar í sömu hlutföllum og nú, en á grundvelli samninga og komi gjald fyrir. Þannig verði undirstrikað að veiðiheimildirnar séu þjóðareign en ekki í einkaeigu og að kvótinn sé afnotaréttur, ekki eignarréttur. 1.9.2010 07:30 Þjófar sakleysisins Jónína Michaelsdóttir skrifar Sá sem gengur inn á heimili vinar, sér þar dýrgrip sem hann ágirnist, stingur honum inn á sig þegar hann er einn í stofunni og fer með hann heim, er þjófur. 1.9.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Að leita, finna og styðja svo Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ekki eru nema fáeinir áratugir síðan konur sem bjuggu við ofbeldi, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, áttu í fá eða engin hús að venda. Þær báru þjáningu sína í hljóði eða áttu í besta falli systur, móður eða vinkonu sem þær gátu trúað fyrir aðstæðum sínum. 30.9.2010 09:01
Samræða um nýja stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Haustið 1946 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. Gíslason, síðar menntamálaráðherra. Þeir voru þá báðir um þrítugt. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands var þá aðeins tveggja ára, en ástand þjóðlífsins var lævi blandið að loknu stríði og vakti vangaveltur um stjórnskipun landsins. Gefum Ólafi og Gylfa orðið. 30.9.2010 06:00
Ódrengilegt og pólitískt vitlaust Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn og aftur missir Alþingi Íslendinga niður um sig í beinni útsendingu, og í þetta sinn einmitt á meðan þingmenn áttu að vera að skrifa Íslandssöguna. 29.9.2010 11:18
Kjósendur opnir fyrir nýjungum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ýmsar ályktanir er hægt að draga af niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins á fylgi flokkanna, sem sagt var frá í gær. Í fyrsta lagi vekur það athygli að þrátt fyrir að stjórnarflokkarnir séu ósammála um mörg stærstu málin í íslenzkri pólitík, hver uppákoman reki aðra í stjórnarsamstarfinu og ýmis mikilvæg mál sitji föst vegna þess að ríkisstjórnin hefur í raun ekki þingmeirihluta fyrir þeim, styður áfram um helmingur þeirra sem afstöðu taka stjórnarflokkana. 28.9.2010 06:00
Ósinn og uppsprettan Jónína Michaelsdóttir skrifar Í eina tíð var ég formaður í hreyfingu stjórnmálaflokks í þorpi vestur á landi. Það stóð ekki lengi, en var afar áhugaverð lífsreynsla. Í litlu þorpi eru allir stórir. Einhverju sinni var aðalfundur rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar. Á fundinum var farið yfir tillögur um frambjóðendur, en þetta var áður en prófkjörin tóku völdin. 28.9.2010 06:00
Óhemjur og ofát Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það voru matardagar í Smáralind um helgina. Þar var keppt. Samkvæmt frétt á visir.is gekk þessi hátíð eiginlega út á keppni – í matargerð og meira að segja áti. Þarna var Íslandsmót matreiðslumanna og framreiðslu 27.9.2010 06:00
Kögunarhóll: Ráðherraábyrgð og lýðræði Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum VG, Lilja Mósesdóttir, sagði á dögunum að landsdómsákærurnar fælu í sér uppgjör við pólitíska hugmyndafræði. Af þeim ummælum er þó ekki unnt að draga þá ályktun að allir sem vilja ákæra geri það á sömu forsendu. 25.9.2010 11:46
Siðlausar aðréttur Ólafur Stephensen skrifar Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, skrifar skeleggan leiðara í Bændablaðið, þar sem hann afþakkar fyrir hönd bænda hvers konar styrki sem Evrópusambandið býður upp á vegna 25.9.2010 11:40
Samkeppnishæft skattkerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra flutti mikla skammadembu yfir atvinnurekendum á fundi Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs um skattamál í gær. Það fer ekki á milli mála að verulegur hugmyndafræðilegur ágreiningur er á milli fjármálaráðherrans og samtaka atvinnurekenda um það hvernig skattaumhverfi fyrirtækja á að vera, þar með talið hvað rétt sé að skattarnir séu háir. 24.9.2010 11:17
Krónan sem kúgunartæki Þorvaldur Gylfason skrifar Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir hafi séð ástæðu til að kvarta undan því fyrirkomulagi. Danir hafa kosið að negla gengi dönsku 23.9.2010 06:00
Því að lifa í friði langar jú alla til Steinunn Stefánsdóttir skrifar Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa sagt skálmöld í miðborg Reykjavíkur um nætur stríð á hendur; ofbeldi af öllum toga: kynferðisbrotum, barsmíðum og hótunum. 23.9.2010 06:00
Glatað tækifæri? Ólafur Stephensen skrifar Illu heilli hefur það gengið eftir, sem margir höfðu áhyggjur af þegar þingmannanefndin sem rýndi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis lagði fram skýrslu sína fyrir tíu dögum. Deilur um hvort draga skuli fyrrverandi ráðherra fyrir landsdóm hafa yfirskyggt umbótatillögurnar sem eru í raun aðalatriðin í skýrslu þingmannanefndarinnar og full samstaða var um meðal nefndarmanna. Í stuttu máli má segja að þessar umbótatillögur séu það, sem hrinda þarf í framkvæmd til að Ísland standi undir nafni sem þróað, vestrænt lýðræðisríki. Alþingismenn mættu hafa í huga að búi þeir ekki svo um hnútana að þeirri umbótaáætlun verði hrint í framkvæmd, mun það skipta óskaplega litlu máli um þróun mála á Íslandi í framtíðinni þótt fáeinir einstaklingar verði dregnir fyrir landsdóm. 22.9.2010 06:00
Erfið staða á Alþingi Pétur Gunnarsson skrifar Alþingismenn glíma nú við það verkefni að vinna úr þingsályktunartillögum þingmannanefndar sem kennd er við Atla Gíslason. Leikreglurnar sem fylgt er voru ákveðnar þegar rannsóknarnefnd Alþingis var sett á laggirnar af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Vonir um að Alþingi gæti náð sátt um úrvinnslu skýrslu rannsóknarnefndarinnar eru farnar veg allrar veraldar. 21.9.2010 06:00
Óþol og áræði Sverrir Jakobsson skrifar Það er sérkennileg tilfinning að keyra á leyfðum hámarkshraða eftir hraðbraut í Reykjavík og horfa á hvern bílinn á fætur öðrum æða fram úr. Ekki er það gert til þess að komast hraðar á áfangastað því að undantekningarlaust rekst maður á alla þessa bíla aftur á næstu 21.9.2010 06:00
Vindsperringur viðskiptalífsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hverjum getum við kennt um ófarir okkar? Hverja eigum við að krossfesta til að geta svo haldið áfram með okkar litla sæta samfélag? Og fengið á tilfinninguna að réttlætinu hafi verið fullnægt og allt sé hér gott og heilbrigt? Davíð? Geir? Sollu? Jón Ásgeirsklíkuna? Samband íslenskra sjálftökumanna? Björgólfsfeðga? 20.9.2010 06:00
Holan dýpkar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Með hverju álitinu sem kemur fram um lögmæti kaupa Magma Energy á meirihlutanum í HS orku virðist ríkisstjórnin hverfa dýpra ofan í holuna sem hún hefur grafið í Magma-málinu. 20.9.2010 00:01
Kögunarhóll: Uppgjörið Þorsteinn Pálsson skrifar Er rétt að ákæra ráðherra vegna athafna eða athafnaleysis? Hafi hann brotið gegn skýru refsiákvæði er svarið já. Leiki vafi þar á er svarið nei. 18.9.2010 06:00
Þögnin rofin Ólafur Stephensen skrifar Ótrúlega margir þolendur kynferðisafbrota hafa ekki sagt til þeirra sem gerðu á hlut þeirra fyrr en löngu síðar og jafnvel aldrei. Ótrúlega margir hafa byrgt afar þungbæra reynslu af alvarlegum glæp innra með sér. Sumir hafa orðið fyrir öðru áfalli þegar þeir hafa sagt frá glæpnum, en jafnvel fjölskylda og vinir hafa ekki trúað þeim eða þá ráðlagt þeim að þegja áfram og gera málið ekki opinbert. Sumir hafa haft kjark til að leita 18.9.2010 06:00
Skýrari línur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Dómur Hæstaréttar um vexti á myntkörfuláni og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við honum stuðla að því að draga úr óvissu um stöðu skuldara. Fyrri dómur Hæstaréttar, sem dæmdi gengisviðmiðun lána sem veitt eru í íslenzkum krónum ólöglega, svaraði ekki spurningunni um hvernig reikna ætti vexti af lánunum. 17.9.2010 09:43
Andleg samkynhneigð karla Steinunn Stefánsdóttir skrifar Skýrslu þingmannanefndar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fylgir áhugaverður viðauki, greining á skýrslu rannsóknarnefndar út frá kynjafræðilegu sjónarhorni. 16.9.2010 06:00
Færeyjar, Ísland og evran Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. Stundum á vel við að halda úti eigin gjaldmiðli og leyfa gengi hans að fljóta. Stundum er betra að festa gengið við gjaldmiðla annarra þjóða. Og stundum á vel við að blýfesta gengið, þannig að helzt verði ekki aftur snúið, og er það jafnan gert með því að leggja þjóðmyntina til hliðar og taka upp annan gjaldmiðil. 16.9.2010 06:00
Græn gjaldalækkun Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að fyrirtækið Metanorka, dótturfélag Íslenzka gámafélagsins, vildi kaupa metangas sem unnið er á sorphaugunum í Álfsnesi. Metanorka vill keppa á smásölumarkaði við N1, sem til þessa hefur verið eini seljandi þessa orkugjafa á landinu. Metan hf., sem markaðssetur gasið frá Sorpu, hefur fallizt á beiðnina og mun selja þeim sem vilja gasið þegar heildsöluverð hefur verið reiknað út. 15.9.2010 06:00
Verkefnalistinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmannanefndin sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis gerir tugi tillagna um breytt vinnubrögð á Alþingi, í ríkisstjórn og stjórnsýslunni. Nefndin vill sömuleiðis gera miklar breytingar á lagaumhverfi fjármálamarkaðarins, styrkja og bæta eftirlitsstofnanirnar og láta rannsaka betur ýmsa þætti tengda hruninu. Af umræðum á Alþingi í gær virtist sem samstaða gæti náðst um að rannsaka ekki aðeins lífeyrissjóði, sparisjóði og eftirlitsstofnanir, eins og nefndin leggur til, heldur jafnframt hvernig staðið var að einkavæðingu ríkisbankanna, en margt bendir til að þar liggi rætur bankahrunsins að einhverju leyti. 14.9.2010 06:00
Alþingi og almenningur Jónína Michaelsdóttir skrifar Stelpan frá Stokkseyri segir landsdóm vera úrelta löggjöf, og hún talar enga tæpitungu: Alþingi er við það að gera reginmistök! Trúi því ekki að fólk geri sér grein fyrir hvað það er að gera. Hef viljað trúa því að ég búi í réttarríki, en það samrýmist ekki réttarríki að draga ráðherra fyrir landsdóm." 14.9.2010 06:00
Heiður þeim sem heiður ber Guðmundur Andri Thorsson skrifar Draga má saman málsvörn bankamannanna sem settu Ísland á hausinn í tvær setningar: "Ég var ekki stöðvaður" og "það var ekki passað upp á mig." Þeir eru eins og maður sem ekur á ofsahraða og drepur mann og segir svo: Þetta var lögreglunni að kenna, hún átti að stöðva mig. Jafnvel: þetta var vegagerðinni að kenna, þessir vegir eru ekki gerðir fyrir svona hraðakstur. En þetta er þeim að kenna. Ábyrgð á glæpum liggur hjá þeim sem fremja þá. Líka hjá þeim sem hvetja til þeirra, gera þá mögulega, koma ekki í veg fyrir þá, en fyrst og fremst hjá glæpamönnunum. 13.9.2010 10:00
Framtíð eða fortíð? Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er um margt merkilegt plagg. Í upphafi hennar er að finna vitnisburð um að stjórnmálamenn á Íslandi vilji taka höndum saman um að læra af mistökunum, sem gerð voru í aðdraganda bankahrunsins og drógu svo rækilega fram hina mörgu veikleika íslenzkra stjórnmála og stjórnsýslu. 13.9.2010 09:45
Þjóð með spegil Gerður Kristný skrifar Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. 13.9.2010 09:30
Hvar verða verðmætin til? Ólafur Stephensen skrifar Bót, baráttusamtök gegn fátækt í landinu, hélt fjölmennan fund í Ráðhúsi Reykjavíkur í vikunni. Þar kom meðal annars fram hörð gagnrýni á ríkisstjórnina að hafa ekki tryggt betur hag bótaþega, aldraðra og öryrkja, sem margir hverjir búa óumdeilanlega við fátækt og eiga ekki fyrir brýnustu nauðsynjum. 11.9.2010 06:00
Sáttin sett í upplausn Í kosningunum boðaði ríkisstjórnin að útgerðir og smábátasjómenn yrðu sviptir veiðiheimildum í áföngum. Sá fyrsti átti að koma til framkvæmda í þessum mánuði. Jafnframt fylgdi loforð um réttláta endurúthlutun. Engin skilgreining fylgdi þó í hverju réttlætið væri fólgið. 11.9.2010 12:52
Komið að þjóðinni Pétur Gunnarsson skrifar Deilur um stjórnkerfi fiskveiða hafa verið rauður þráður í þjóðmálaumræðu síðustu þrjátíu ár. Í lok áttunda áratugarins þótti nauðsynlegt að takmarka veiðar sem fram að því höfðu verið frjálsar. Fiskiskipastóllinn var orðinn of stór og það gekk á höfuðstól auðlindarinnar. 10.9.2010 06:00
Samið um sama Pawel Bartoszek skrifar Niðurstaða svokallaðrar sáttanefndar í sjávarútvegi er nákvæmlega eins og það sem búast má við þegar markaðstortryggnir sveitasósíalistar láta margreynda lobbýista gabba sig til að halda að þeir séu að gera rétt. 10.9.2010 06:00
Kirkjan og ríkið Óli Kristján Ármannsson skrifar Vísast er í eðli stofnana að þær vilja verja sig og viðhalda valdastöðu sinni. Um þetta eru dæmin mörg. Þannig endurspeglast tilhneiging valdastofnana til að stuðla að óbreyttu ástandi í viðbrögðum bæði Bændasamtakanna og Landssambands íslenskra útvegsmanna til aðildar að Evrópusambandinu. 9.9.2010 06:00
Ætla þau að svíkja? Þorvaldur Gylfason skrifar Umbúnaður ríkisstjórnar-innar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. 9.9.2010 00:01
Einfalt og hollt fyrir börnin Steinunn Stefánsdóttir skrifar Mörgum foreldrum þykir matur grunnskólabarna einhæfur og ekki nægilega hollur. Ljóst er að staðan er þröng því meðan verð á matvælum hækkar þá eru verðskrár í skólamötuneytum óbreyttar. Sýnt er því að útsjónarsemi þarf til að viðhalda gæðum þess matar sem börnunum er boðinn. 8.9.2010 06:00
Krónan og kjörin Ólafur Stephensen skrifar Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, vakti athygli á því í viðtali hér í blaðinu í gær hversu nátengd kjaramál almennings eru ástandi gjaldmiðilsins. Hann sagði meðal annars að launafólk gæti aldrei sætzt á að krónan yrði svo veik að Ísland væri samkeppnisfært við láglaunalönd í framleiðslu. 7.9.2010 06:00
Nauðsynlegur aðskilnaður Sverrir Jakobsson skrifar Aðskilnaður ríkis og kirkju er ekki dægurmál sem tengist hegðun einstakra framámanna innan þjóðkirkjunnar í fortíð eða nútíð. Hann snýst ekki heldur um það álit sem þjóðkirkjan nýtur meðal almennings frá degi til dags. Þvert á móti er hér á ferð sígilt ágreiningsmál um grundvallaratriði; um ríkjandi viðhorf í samfélaginu til mannréttinda og félagafrelsis. 7.9.2010 06:00
Ákall um einkavæðingu? Ólafur Stephensen skrifar Þótt breytt ríkisstjórn hafi á sér ákveðnara svipmót vinstri stjórnar eftir að utanþingsráðherrarnir voru settir út úr henni, flytur hinn væntanlegi velferðarráðherra, Guðbjartur Hannesson, ekki hefðbundinn boðskap 6.9.2010 06:00
Veik króna áfram? Óli Kristján Ármansson skrifar Íslenska krónan er veik, hvað sem líður smástyrkingu síðustu daga. Sumir myndu jafnvel ganga svo langt að segja að hún lægi banaleguna, eða væri í það minnsta á gjörgæsludeild. Og á meðan krónan er veik blæðir almenningi og fyrirtækjum, öðrum en þeim sem reiða sig á útflutning. Forsenda þess að krónunni verði komið af gjörgæsludeildinni er að fyrir liggi sýn á framtíð hennar. 4.9.2010 08:00
Vinstri vængurinn styrkist Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrr í sumar var því haldið fram á þessum vettvangi að ódýrara yrði fyrir þjóðina að fá Ögmund Jónasson í ríkisstjórn heldur en að láta lausbeislaðan vinstri væng VG þvinga fram þjóðnýtingu HS-orku. Nú er spurning hvort kenningin stenst. 4.9.2010 00:01
Ríkisstjórn þjappar liðinu saman Pétur Gunnarsson skrifar Sú ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem tók við völdum í gær er kannski fyrsta réttnefnda vinstristjórnin hér á landi. 3.9.2010 07:15
Yfirvegun í stað stóryrða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka er meðal þeirra mála sem kunna að verða rædd og jafnvel afgreidd á septemberþingi sem hefst í dag. 2.9.2010 07:15
Um nýja stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er í öllum meginatriðum samhljóða stjórnarskrá Danmerkur. Það eru því ekki endilega annmarkar á stjórnarskránni, sem knýja á um, að þjóðin setji sér nú nýja stjórnarskrá, enda hefur Danmörku vegnað býsna vel. Danir gerðu að vísu nokkrar breytingar á stjórnarskrá sinni 1953 einkum vegna hugsanlegrar inngöngu í Evrópusambandið síðar, en Íslendingar hafa ekki gert samsvarandi breytingar, að frátöldum nýjum mannréttindakafla. Þessi munur skiptir þó ekki miklu máli. 2.9.2010 06:00
Grillir í sátt? Ólafur Stephensen skrifar Mögulega grillir nú í útlínur sáttar um fiskveiðistjórnunina í starfshópi sjávarútvegsráðherra. Þar mun yfirgnæfandi meirihluti vera fyrir svokallaðri samningaleið, eins og Fréttablaðið hefur sagt frá. Hún felur í sér fráhvarf frá fyrningarleiðinni, sem ríkisstjórnin lagði upp með, en gerir ráð fyrir að veiðiheimildum verði að stærstum hluta endurúthlutað til útgerðarinnar í sömu hlutföllum og nú, en á grundvelli samninga og komi gjald fyrir. Þannig verði undirstrikað að veiðiheimildirnar séu þjóðareign en ekki í einkaeigu og að kvótinn sé afnotaréttur, ekki eignarréttur. 1.9.2010 07:30
Þjófar sakleysisins Jónína Michaelsdóttir skrifar Sá sem gengur inn á heimili vinar, sér þar dýrgrip sem hann ágirnist, stingur honum inn á sig þegar hann er einn í stofunni og fer með hann heim, er þjófur. 1.9.2010 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun