Fleiri fréttir

Hagnaður Nintendo tvöfaldast

Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra.

Nintendo áhugasamt

„Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo,“ segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar.

Sjá næstu 50 fréttir