Fleiri fréttir

Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum?

Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi.

Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu

„Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. 

Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri?

Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega.

Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari

„Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál.

Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna

„Ég er að gera þetta af ástríðu, ég geri þetta af því ég vil þetta. Ég var að gera þetta áður og eina sem er breytt er að núna fæ ég borgað fyrir þetta,“ segir Kara í viðtali við Vísi.

Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig?

Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 

Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum

Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 

Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp

„Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni.

Súludansinn sveiflar sér yfir á netið

„Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál.

Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning

„Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir