Fleiri fréttir

Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum?

Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum.

Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er

Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í.

Emojional: Ágústa Eva

Leikkonan, söngkonan og gleðigjafinn Ágústa Eva er flestum kunnug. Makamál fengu að taka létt spjall við hana á Facebook sem hún svaraði samviskusamlega aðeins með táknmyndum eða svokölluðum emojis.

Sönn íslensk makamál: Kynbundinn tárakvóti

Hver er ástæðan fyrir því að karlmenn gráta yfirleitt minna en konur? Eiga þeir að vera sterkari aðilinn í sambandi eða eru einhverjar fleiri ástæður fyrir því að tárin streyma síður niður hjá þeim við sambandsslit?

Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir

Einhleypa Makamála þessa fyrstu viku í júní er hæfileikabúntið Rakel Tómasdóttir. Við fengum að spyrja Rakel nokkurra spurninga og forvitnast aðeins um þessa fjölhæfu og nákvæmu stelpu.

Sjómannsfrúin Magga Fúsa fagnar 45 ára brúðkaupsafmæli í dag

Á sjómannadaginn fögnum við og heiðrum hetjur hafsins, sjómennina okkar. En hvernig líf ætli það sé að vera sjómannsfrú? Makamál fengu að kíkja í heimsókn til Margrétar Sigfúsdóttur eða Möggu Fúsa eins og hún er svo oft kölluð og heyra aðeins um sjómannslífið, ástina og ævintýr.

Viltu gifast Ásthildur?

Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.

Ríma-búið-bless

Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn?

Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju

Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð.

Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook

Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis.

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar

Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.

Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.