Fleiri fréttir

Marshall var kona í sérflokki

Penny Marshall er látin 75 ára að aldri. Hún var fyrsta konan til að rjúfa 100 milljón dollara múrinn og þekktir karlar í Hollywood eiga henni margt að þakka.

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka.

GoPro myndbönd ársins 2018

Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd.

Sýndu nýjustu vörurnar frá GHD

HJ hárvörur stóðu á dögunum fyrir viðburði og kynningu á þeirra nýjasta vörumerki, GHD. Kynningin fór fram í Makeup Studio Hörpu Kára og var vel sótt.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð

Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019.

Orri Freyr velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Fær send myndskeið af fólki að svæfa börn

Jón Ólafsson tónlistarmaður tekur að sér tónlistarlegt uppeldi yngstu kynslóðar landsins með tónbókum sem innihalda sérvalin íslensk lög. Tvær nýjar bækur komu út nú fyrir jólin.

Grýla og jólasveinarnir skúrkarnir á Netflix

Netflix-þættirnir Chilling Adventures of Sabrina hafa verið að slá í gegn að undanförnu en þeir eru byggðir á þáttunum Sabrina the Teenage Witch sem hófu göngu sína árið 1996.

Bestu auglýsingar ársins

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

„Margir sem vilja meina að maður vilji bara sofa hjá öllum“

Þau Inga Lísa Hansen og Már Jóhann Löve lifa ósköp hefðbundnu lífi. Þau eru trúlofuð, eiga íbúð í efra Breiðholti, vinna hefðbundin störf og eiga tvo glæsilega ketti. Það er þó eitt sem er ekki ýkja hefðbundið og það er að þau eru fjölkær eða polly.

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna

Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin.

Sunna Ben velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Stríð milli færustu förðunarfræðinga heims

Förðunarfræðingarnir Mario Dedivanovic og James Charles tóku svokallaðan förðunarslag á YouTube-rás þess síðarnefnda og var verkefnið að farða sjálfa Kim Kardashian.

Eldhvirfilbylur inni í sápukúlu

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Ný handbók um sérsniðin skotfæri komin út

Eins og skot er titill bókar um hleðslu skotfæra, notkun þeirra og virkni. "Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir skotáhugafólk, bæði skotveiði- og skotíþróttafólk," segir Böðvar Bjarki Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.

Búist við stórtapi á stórmynd Heru

Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.

Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe

Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld.

Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína

Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans.

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2018

Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Hér hefur því galvösk sveit álitsgjafa te

Sjá næstu 50 fréttir