Fleiri fréttir

Fræðslukvöld SVFR farin í gang

Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda.

Veiðimenn vilja elda sjálfir

Nú eru veiðimenn og veiðikonur landsins að bóka sína daga fyrir komandi sumar og veiðileyfi seljast mjög vel þessa dagana.

Námskeið í veiðileiðsögn fyrir stangveiði

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Árnar varla vatnslausar 2023

Nú eru Íslendingar líklega að verða pínu þreyttir á kulda og snjó en í sömu anndrá erum við meðvituð um að það eru líklega tveir til þrír mánuðir eftir af vetri.

Þær eru bestar léttklæddar

Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023.

Sjá næstu 50 fréttir