Fleiri fréttir

Steve Stricker fór í aðgerð á baki

Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð.

Vippar viljandi með annarri hendi

Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út.

Ólafía og Valdís Þóra úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni eru báðar úr leik í Marokkó þar sem lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina fer fram.

Jordan Spieth sigraði örugglega á Hero World Challenge

Fór á kostum alla helgina og kláraði hringina fjóra á Isleworth vellium á 26 höggum undir pari. Enginn af bestu kylfingum heims hafði svar við spilamennsku Spieth en Henrik Stenson hreppti annað sætið.

Jordan Spieth í yfirburðastöðu í Flórída

Bandaríkjamaðurinn ungi hefur farið á kostum hingað til á Hero World Challenge og leiðir með sjö höggum fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja hring upp á 63 högg.

Jordan Spieth enn í forystu á Isleworth

Á tvö högg á Henrik Stenson eftir tvo frábæra hringi á Hero World Challenge. Tiger Woods bætti sig um sjö högg á öðrum hring en er enn í síðasta sæti.

Woods: Stutta spilið var hræðilegt

Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær.

Sjá næstu 50 fréttir