Fleiri fréttir Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. 18.3.2011 23:30 Ryderkeppnin skilaði miklum hagnaði fyrir golfíþróttina í Wales Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. 16.3.2011 13:30 Gary Player efast um að Tiger Woods nái fyrri styrk Gary Player frá Suður-Afríku er yfirleitt með sterkar skoðanir á hlutunum. Hinn 75 ára gamli kylfingur sem sigraði alls á 9 stórmótum á ferlinum er í miklum vafa um að Tiger Woods nái að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 stórmótum á sínum ferli. 15.3.2011 11:30 Watney fagnaði sigri á heimsmótinu á Doral vellinum Nick Watney sigraði á heimsmótinu í golfi sem lauk á Doral vellinum í Miami í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 29 ára gamli bandaríski kylfingur sigrar á heimsmótaröðinni. Hann hefur hægt og bítandi skipað sér í hóp bestu kylfinga heims en hann lék lokahringinn á 5 höggum undir pari eða 67 höggum. Watney lék samtals á 16 höggum undir pari var tveimur höggum betri en Dustin Johnson. 14.3.2011 11:30 Tiger minnti á sig með góðum hring Tiger Woods sýndi í dag að hann kann ennþá sitthvað fyrir sér á golfíþróttinni þrátt fyrir að gengi hans að undanförnu hafi ekki verið upp á marga fiska. Hann lauk keppni á Cadillac mótinu á Heimsmótaröðinni með að leika á 66 höggum eða sex höggum undir pari Blue Monster vallarins í Flórída. 13.3.2011 20:10 100 metra langt upphafshögg frá Woods vakti mikla athygli Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan er efstur á heimsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð á Doral vellinum í Miami. Hunter er einu höggi betri en efsti kylfingur heimslistans en Martin Kaymer frá Þýskalandi er annar á -8 ásamt Francesco Molinari frá Ítalíu. 12.3.2011 11:05 Fáir áhorfendur fylgdust með efstu kylfingum heimslistans Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. 11.3.2011 19:00 Þjálfarar Tiger Woods rífast eins og smábörn í gegnum fjölmiðla Tiger Woods er að venju helsta fréttaefnið í golfíþróttinni og nú hafa þjálfarar hans tekið við keflinu og rífast þeir nú í fjölmiðlum þar sem deiluefnið er hvor þeirra beri ábyrgð á afleitu gengi bandaríska kylfingsins. 11.3.2011 10:30 Bestu kylfingar heims verða saman í ráshóp í Miami Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum“ á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. 9.3.2011 14:10 Þekktir kappar vilja hanna ÓL golfvöllinn í Brasilíu Keppt verður í golfi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu árið 2016 og helstu golfvallahönnuðir heims keppast nú um að þeir verði valdir til þess að hanna keppnisvöllinn fyrir ÓL. 8.3.2011 16:00 Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. 7.3.2011 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. 18.3.2011 23:30
Ryderkeppnin skilaði miklum hagnaði fyrir golfíþróttina í Wales Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. 16.3.2011 13:30
Gary Player efast um að Tiger Woods nái fyrri styrk Gary Player frá Suður-Afríku er yfirleitt með sterkar skoðanir á hlutunum. Hinn 75 ára gamli kylfingur sem sigraði alls á 9 stórmótum á ferlinum er í miklum vafa um að Tiger Woods nái að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 stórmótum á sínum ferli. 15.3.2011 11:30
Watney fagnaði sigri á heimsmótinu á Doral vellinum Nick Watney sigraði á heimsmótinu í golfi sem lauk á Doral vellinum í Miami í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 29 ára gamli bandaríski kylfingur sigrar á heimsmótaröðinni. Hann hefur hægt og bítandi skipað sér í hóp bestu kylfinga heims en hann lék lokahringinn á 5 höggum undir pari eða 67 höggum. Watney lék samtals á 16 höggum undir pari var tveimur höggum betri en Dustin Johnson. 14.3.2011 11:30
Tiger minnti á sig með góðum hring Tiger Woods sýndi í dag að hann kann ennþá sitthvað fyrir sér á golfíþróttinni þrátt fyrir að gengi hans að undanförnu hafi ekki verið upp á marga fiska. Hann lauk keppni á Cadillac mótinu á Heimsmótaröðinni með að leika á 66 höggum eða sex höggum undir pari Blue Monster vallarins í Flórída. 13.3.2011 20:10
100 metra langt upphafshögg frá Woods vakti mikla athygli Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan er efstur á heimsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð á Doral vellinum í Miami. Hunter er einu höggi betri en efsti kylfingur heimslistans en Martin Kaymer frá Þýskalandi er annar á -8 ásamt Francesco Molinari frá Ítalíu. 12.3.2011 11:05
Fáir áhorfendur fylgdust með efstu kylfingum heimslistans Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. 11.3.2011 19:00
Þjálfarar Tiger Woods rífast eins og smábörn í gegnum fjölmiðla Tiger Woods er að venju helsta fréttaefnið í golfíþróttinni og nú hafa þjálfarar hans tekið við keflinu og rífast þeir nú í fjölmiðlum þar sem deiluefnið er hvor þeirra beri ábyrgð á afleitu gengi bandaríska kylfingsins. 11.3.2011 10:30
Bestu kylfingar heims verða saman í ráshóp í Miami Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum“ á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. 9.3.2011 14:10
Þekktir kappar vilja hanna ÓL golfvöllinn í Brasilíu Keppt verður í golfi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu árið 2016 og helstu golfvallahönnuðir heims keppast nú um að þeir verði valdir til þess að hanna keppnisvöllinn fyrir ÓL. 8.3.2011 16:00
Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. 7.3.2011 14:45