Fleiri fréttir Birgir Leifur enn í stuði Birgir Leifur Hafþórsson var í miklu stuði í gær þegar hann lék á móti á vegum Kaupþings á Lariserva golfvellinum á Spáni á nýju vallarmeti - 11 höggum undir pari. 24.11.2007 13:00 Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. 20.11.2007 15:23 Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. 20.11.2007 14:06 Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. 19.11.2007 19:45 Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. 19.11.2007 14:32 Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2007 16:17 Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. 18.11.2007 11:08 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. 17.11.2007 10:30 Birgir Leifur á tveimur undir í dag Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðin á Spáni en hann lék á tveimur höggum undir pari vallarins í dag. 16.11.2007 10:38 Birgir Leifur: Ánægður með byrjunina á mótinu Birgir Leifur Hafþórsson segist vera ánægður með byrjun hans á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann lék á einu höggi undir pari í dag. 15.11.2007 15:21 Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. 15.11.2007 14:54 Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. 11.11.2007 12:35 Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. 10.11.2007 16:15 Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. 9.11.2007 17:26 Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. 8.11.2007 16:37 Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. 7.11.2007 15:14 Sjá næstu 50 fréttir
Birgir Leifur enn í stuði Birgir Leifur Hafþórsson var í miklu stuði í gær þegar hann lék á móti á vegum Kaupþings á Lariserva golfvellinum á Spáni á nýju vallarmeti - 11 höggum undir pari. 24.11.2007 13:00
Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. 20.11.2007 15:23
Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. 20.11.2007 14:06
Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. 19.11.2007 19:45
Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. 19.11.2007 14:32
Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2007 16:17
Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. 18.11.2007 11:08
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. 17.11.2007 10:30
Birgir Leifur á tveimur undir í dag Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðin á Spáni en hann lék á tveimur höggum undir pari vallarins í dag. 16.11.2007 10:38
Birgir Leifur: Ánægður með byrjunina á mótinu Birgir Leifur Hafþórsson segist vera ánægður með byrjun hans á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann lék á einu höggi undir pari í dag. 15.11.2007 15:21
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. 15.11.2007 14:54
Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. 11.11.2007 12:35
Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. 10.11.2007 16:15
Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. 9.11.2007 17:26
Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. 8.11.2007 16:37
Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. 7.11.2007 15:14