Fleiri fréttir Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. 27.10.2007 11:44 Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. 25.10.2007 11:36 Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. 22.10.2007 13:19 Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. 13.10.2007 12:24 Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. 12.10.2007 14:52 Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. 5.10.2007 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. 27.10.2007 11:44
Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. 25.10.2007 11:36
Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. 22.10.2007 13:19
Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. 13.10.2007 12:24
Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. 12.10.2007 14:52
Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. 5.10.2007 22:15