Fleiri fréttir

Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp

Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag

Hamilton sleginn til riddara

Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík.

Kvörtunum Mercedes vísað frá

Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá.

Mercedes leggur fram kvartanir varðandi úrslitin

Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri.

Ver­stappen á rá­spól: Heims­meistara­titillinn undir

Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.