Fleiri fréttir

Finnur „sem allt vinnur“ í Körfuboltakvöldi í kvöld

Þetta er stórt kvöld í Domino´s deildinni í körfubolta en Stjarnan tekur á móti Njarðvík í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og strax á eftir er Domino's Körfuboltakvöld þar sem boðið verður upp á sérstakan gest í kvöld.

Ingi Þór: Seinni hálfleikur var frábær

"Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld.

Martin frábær í sigri Alba

Martin Hermannsson var á meðal stigahæstu manna í sigri Alba Berlín á Fraport Skyliners í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld.

Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið

Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu.

Lifir fyrir körfuboltann

Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor.

Benedikt tekur við kvennalandsliðinu

Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok.

Skotsýning frá Harden í Miami

James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets.

Sjá næstu 50 fréttir