Fleiri fréttir Kyrie Irving nýliði ársins í NBA-deildinni Bandarískir fjölmiðlar hafa grafið það upp að Kyrie Irving, leikmaður Cleveland Cavaliers, verði í vikunni útnefndur besti nýliði tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta. 14.5.2012 09:00 Nelson útskrifast fimmtíu árum of seint úr háskóla Fyrir fimmtíu árum síðan yfirgaf Don Nelson háskólann í Iowa þó svo hann ætti mjög lítið eftir af skólanum. Nú hefur skólinn loksins ákveðið að útskrifa þennan sigursælasta þjálfara í sögu NBA-deildarinnar. 13.5.2012 23:45 Miami vann fyrsta leikinn gegn Indiana Miami Heat er komið með forskot í rimmunni gegn Indiana Pacers í annarri umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 13.5.2012 22:25 Olympiacos vann Evrópudeildina í körfubolta Gríska liðið Olympiacos sigraði í kvöld Evrópudeildina í körfubolta eftir magnaðan úrslitaleik gegn CSKA Moskva. 13.5.2012 20:37 Clippers vann oddaleikinn gegn Memphis LA Clippers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA eftir magnaðan sigur, 82-72, á Memphis Grizzlies í oddaleik liðanna í kvöld. 13.5.2012 19:45 Lakers vann oddaleikinn | Þreföld tvenna hjá Rondo Los Angeles Lakers komst í aðra umferð í úrslitakeppni NBA í nótt er liðið lagði Denver í oddaleik. Boston vann svo fyrsta leikinn gegn Philadelphia í 2. umferð úrslitakeppninnar. 13.5.2012 10:59 Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. 12.5.2012 14:48 James valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar LeBron James var í dag valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem James hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. 12.5.2012 17:41 Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 12.5.2012 11:31 LeBron James valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn LeBron James, leikmaður Miami Heat, hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum samkvæmt heimildum ESPN. James fær verðlaunin væntanlega afhent á morgun. 11.5.2012 23:22 Andersen grunaður um vafasamt athæfi Chris "Birdman" Andersen leikur ekkert með Denver Nuggets þessa dagana eftir að lögreglan leitaði á heimili hans. Deild lögreglunnar sem sérhæfir sig í glæpum gegn börnum sem eiga sér stað á internetinu stóð fyrir leitinni. 11.5.2012 23:00 Ewing gæti farið í vinnu hjá Jordan Lélegasta lið allra tíma í NBA-deildinni, Charlotte Bobcats sem er í eigu Michael Jordan, er í leit að nýjum þjálfara og meðal þeirra sem koma til greina er fyrrum miðherji NY Knicks, Patrick Ewing. 11.5.2012 21:30 Barcelona réð ekki við Spanoulis - Olympiacos í úrslitaleikinn Það verður gríska liðið Olympiacos sem mætir CSKA Moskvu í úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, Euroleague, en þetta var ljóst eftir að Olympiacos vann fjögurra stiga sigur á Barcelona, 68-64, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 11.5.2012 20:09 CSKA Moskva komst í úrslitaleikinn eftir æsispennandi leik Rússneska félagið CSKA Moskva tryggði sér sæti í úrslitaleik Euroleague eftir 66-64 sigur á gríska liðinu Panathinaikos í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Istanbul í Tyrklandi. CSKA Moskva mætir annaðhvort Olympiacos eða Barcelona í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn stendur nú yfir og er í beinni á Sporttv.is 11.5.2012 18:05 Bulls hent í frí | Lakers á leið í oddaleik Chicago Bulls var með besta árangur allra liða í deildarkeppni NBA-deildarinnar en þrátt fyrir það er liðið úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2012 09:10 Miami sendi Knicks í frí | Memphis enn á lífi Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Miami sendi New York í frí á meðan Memphis hélt lífi í rimmu sinni gegn Clippers. 10.5.2012 08:59 Sverrir Þór tekur við Grindavíkurliðinu Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Íslandsmeistara kvenna hjá Njarðvík og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur. Grindvikingar voru fljótir að ganga frá eftirmanni Helga Jónasar Guðfinnssonar sem hætti með liðið í gær. Þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. 9.5.2012 22:59 Ölvuð kona óð út á völlinn í leik Lakers og Nuggets Stórfyndið atvik átti sér stað í fjórða leik LA Lakers og Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 9.5.2012 23:30 Grindvíkingar vilja ganga frá þjálfaramálum sínum sem fyrst "Ég vissi það ekki fyrr en á mánudagskvöldið að Helgi ætlaði sér að hætta. Þá hringdi hann í mig og bað um fund. Mig grunaði strax um hvað sá fundur ætti að vera," sagði Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, en Grindvíkingar eru þjálfaralausir þar sem Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur. 9.5.2012 14:45 Orlando í sumarfrí | Chicago gefst ekki upp Indiana er komið áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Orlando er komið í frí. Atlanta, Chicago og Denver neituðu aftur á móti að fara í frí og héldu lífi í sínum rimmum í nótt. 9.5.2012 09:09 Helgi Jónas hættur með Grindavík Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur, mun ekki þjálfa liðið áfram en hann hefur tilkynnt stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur að hann ætli að hætta með liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 9.5.2012 00:23 Heimsfriðurinn mætti sem gestur hjá Conan O'Brien Metta World Peace eða heimsfriðurinn eins og best er að kalla hann upp á íslenska tungu er búinn að gefa sitt fyrsta alvöru viðtal síðan að hann var dæmdur í sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden, leikmanni Oklahoma City Thunder, vænt olnbogaskot. 8.5.2012 23:45 Fjórtán sigrar í röð hjá Spurs | Clippers vann eftir framlengdan leik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. San Antonio Spurs sópaði Utah í frí og Clippers komst í góða stöðu gegn Memphis. 8.5.2012 08:45 Teitur þjálfar Stjörnuna áfram - Fannar, Jovan og Marvin búnir að semja Stjörnumenn ætla að vera fljótir að ganga frá sínum málum í körfunni því þeir segja frá því á Stuðningsmanna síðu sinni í kvöld að nokkuð góð mynd sé komin á meistaraflokk Stjörnunnar fyrir næsta tímabil. 7.5.2012 21:30 Lakers í stuði en Chicago virðist vera á leið í sumarfrí Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. NY Knicks framlengdi þá líf sitt í deildinni örlítið á meðan Lakers, Sixers og Boston eru einum sigri frá því að komast áfram í næstu umferð. 7.5.2012 09:01 NBA í nótt: Oklahoma City sópaði meisturunum úr leik Oklahoma City varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sigur í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið sópaði Dallas Mavericks úr leik. 6.5.2012 10:00 Indiana komið í 3-1 forystu gegn Orlando Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA-deildinni í körfubolta en Indiana vann þá nauman sigur á Orlando, 101-99, í framlengdum leik. 5.5.2012 22:16 Formaður KFÍ: Ógeðfellt að yfirfæra hagsmuni Reykjavíkurfélaganna á okkur Formaður KFÍ á Ísafirði er óánægður með niðurstöðu formannafundar KKÍ á dögunum þar sem ákveðið var að takmarka notkun erlendra leikmanna í leikjum á næstu leiktíð. 5.5.2012 12:15 NBA í nótt: Chicago tapaði aftur Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 5.5.2012 10:30 NBA í nótt: Miami og Oklahoma City komin í 3-0 New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. 4.5.2012 09:00 Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. 3.5.2012 17:00 Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. 3.5.2012 13:30 Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. 3.5.2012 12:30 Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. 3.5.2012 09:30 Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 3.5.2012 09:00 Grindavík Íslandsmeistari - myndaveisla Það var endanlega staðfest í kvöld að Grindavík á besta körfuboltalið Íslands. Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta skipti síðan árið 1996. 2.5.2012 22:45 Benedikt: Bullock er sóðalegur "Við gátum aldrei fundið leiðina til að stöðva Bullock í þessum leik. Hann bara nánast gerði það sem hann vildi. Ekki það að við vorum lélegir varnarlega, hann er bara ógeðslega góður!" sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs. 2.5.2012 22:09 Helgi Jónas: Höfum beðið allt of lengi eftir þessu "Við höfum beðið lengi eftir þessu... alltof lengi!" sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 2.5.2012 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Þór-Grindavík 72-78 | Grindavík Íslandsmeistari Grindvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta eftir 78-72 útisigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar unnu þar með einvígið gegn Þór 3-1 en þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 1996. 2.5.2012 18:22 Popovich er þjálfari ársins í NBA-deildinni Greg Popovich, hinn margreyndi þjálfari San Antonio Spurs, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 2.5.2012 15:30 Stoudemire þurfti í aðgerð vegna bræðiskastsins Amare Stoudemire, leikmaður New York, spilar líklega ekki meira á tímabilinu. Hann slasaði sig á hendi eftir að hafa slegið í glerkassa utan um slökkvitæki í bræðiskasti eftir tap sinna manna gegn Miami á dögunum. 2.5.2012 13:30 NBA: Bryant og Bynum fóru á kostum í liði LA Lakers Kobe Bryant var allt í öllu í sóknarleik LA Lakers í 104-100 sigri liðsins gegn Denver í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Lakers er 2-0 yfir en fjóra sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Andrew Bynum var einnig gríðarlega sterkur og skoraði hann 27 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers. 2.5.2012 09:00 NBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76‘ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. 2.5.2012 08:30 Pippen: Chicago ennþá sterkastir Gamla Chicago hetjan, Scottie Pippen, segir Chicago Bulls ennþá vera með sterkasta liðið í úrslitakeppninni í NBA deildinni í ár. Liðið missti á dögunum sinn mikilvægasta leikmann, Derrick Rose út tímabilið og hafa margir afskrifað liðið í baráttunni um titillinn. 1.5.2012 22:00 Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. 1.5.2012 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kyrie Irving nýliði ársins í NBA-deildinni Bandarískir fjölmiðlar hafa grafið það upp að Kyrie Irving, leikmaður Cleveland Cavaliers, verði í vikunni útnefndur besti nýliði tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta. 14.5.2012 09:00
Nelson útskrifast fimmtíu árum of seint úr háskóla Fyrir fimmtíu árum síðan yfirgaf Don Nelson háskólann í Iowa þó svo hann ætti mjög lítið eftir af skólanum. Nú hefur skólinn loksins ákveðið að útskrifa þennan sigursælasta þjálfara í sögu NBA-deildarinnar. 13.5.2012 23:45
Miami vann fyrsta leikinn gegn Indiana Miami Heat er komið með forskot í rimmunni gegn Indiana Pacers í annarri umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 13.5.2012 22:25
Olympiacos vann Evrópudeildina í körfubolta Gríska liðið Olympiacos sigraði í kvöld Evrópudeildina í körfubolta eftir magnaðan úrslitaleik gegn CSKA Moskva. 13.5.2012 20:37
Clippers vann oddaleikinn gegn Memphis LA Clippers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA eftir magnaðan sigur, 82-72, á Memphis Grizzlies í oddaleik liðanna í kvöld. 13.5.2012 19:45
Lakers vann oddaleikinn | Þreföld tvenna hjá Rondo Los Angeles Lakers komst í aðra umferð í úrslitakeppni NBA í nótt er liðið lagði Denver í oddaleik. Boston vann svo fyrsta leikinn gegn Philadelphia í 2. umferð úrslitakeppninnar. 13.5.2012 10:59
Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. 12.5.2012 14:48
James valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar LeBron James var í dag valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem James hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. 12.5.2012 17:41
Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 12.5.2012 11:31
LeBron James valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn LeBron James, leikmaður Miami Heat, hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum samkvæmt heimildum ESPN. James fær verðlaunin væntanlega afhent á morgun. 11.5.2012 23:22
Andersen grunaður um vafasamt athæfi Chris "Birdman" Andersen leikur ekkert með Denver Nuggets þessa dagana eftir að lögreglan leitaði á heimili hans. Deild lögreglunnar sem sérhæfir sig í glæpum gegn börnum sem eiga sér stað á internetinu stóð fyrir leitinni. 11.5.2012 23:00
Ewing gæti farið í vinnu hjá Jordan Lélegasta lið allra tíma í NBA-deildinni, Charlotte Bobcats sem er í eigu Michael Jordan, er í leit að nýjum þjálfara og meðal þeirra sem koma til greina er fyrrum miðherji NY Knicks, Patrick Ewing. 11.5.2012 21:30
Barcelona réð ekki við Spanoulis - Olympiacos í úrslitaleikinn Það verður gríska liðið Olympiacos sem mætir CSKA Moskvu í úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, Euroleague, en þetta var ljóst eftir að Olympiacos vann fjögurra stiga sigur á Barcelona, 68-64, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 11.5.2012 20:09
CSKA Moskva komst í úrslitaleikinn eftir æsispennandi leik Rússneska félagið CSKA Moskva tryggði sér sæti í úrslitaleik Euroleague eftir 66-64 sigur á gríska liðinu Panathinaikos í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Istanbul í Tyrklandi. CSKA Moskva mætir annaðhvort Olympiacos eða Barcelona í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn stendur nú yfir og er í beinni á Sporttv.is 11.5.2012 18:05
Bulls hent í frí | Lakers á leið í oddaleik Chicago Bulls var með besta árangur allra liða í deildarkeppni NBA-deildarinnar en þrátt fyrir það er liðið úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2012 09:10
Miami sendi Knicks í frí | Memphis enn á lífi Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Miami sendi New York í frí á meðan Memphis hélt lífi í rimmu sinni gegn Clippers. 10.5.2012 08:59
Sverrir Þór tekur við Grindavíkurliðinu Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Íslandsmeistara kvenna hjá Njarðvík og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur. Grindvikingar voru fljótir að ganga frá eftirmanni Helga Jónasar Guðfinnssonar sem hætti með liðið í gær. Þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. 9.5.2012 22:59
Ölvuð kona óð út á völlinn í leik Lakers og Nuggets Stórfyndið atvik átti sér stað í fjórða leik LA Lakers og Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 9.5.2012 23:30
Grindvíkingar vilja ganga frá þjálfaramálum sínum sem fyrst "Ég vissi það ekki fyrr en á mánudagskvöldið að Helgi ætlaði sér að hætta. Þá hringdi hann í mig og bað um fund. Mig grunaði strax um hvað sá fundur ætti að vera," sagði Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, en Grindvíkingar eru þjálfaralausir þar sem Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur. 9.5.2012 14:45
Orlando í sumarfrí | Chicago gefst ekki upp Indiana er komið áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Orlando er komið í frí. Atlanta, Chicago og Denver neituðu aftur á móti að fara í frí og héldu lífi í sínum rimmum í nótt. 9.5.2012 09:09
Helgi Jónas hættur með Grindavík Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur, mun ekki þjálfa liðið áfram en hann hefur tilkynnt stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur að hann ætli að hætta með liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 9.5.2012 00:23
Heimsfriðurinn mætti sem gestur hjá Conan O'Brien Metta World Peace eða heimsfriðurinn eins og best er að kalla hann upp á íslenska tungu er búinn að gefa sitt fyrsta alvöru viðtal síðan að hann var dæmdur í sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden, leikmanni Oklahoma City Thunder, vænt olnbogaskot. 8.5.2012 23:45
Fjórtán sigrar í röð hjá Spurs | Clippers vann eftir framlengdan leik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. San Antonio Spurs sópaði Utah í frí og Clippers komst í góða stöðu gegn Memphis. 8.5.2012 08:45
Teitur þjálfar Stjörnuna áfram - Fannar, Jovan og Marvin búnir að semja Stjörnumenn ætla að vera fljótir að ganga frá sínum málum í körfunni því þeir segja frá því á Stuðningsmanna síðu sinni í kvöld að nokkuð góð mynd sé komin á meistaraflokk Stjörnunnar fyrir næsta tímabil. 7.5.2012 21:30
Lakers í stuði en Chicago virðist vera á leið í sumarfrí Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. NY Knicks framlengdi þá líf sitt í deildinni örlítið á meðan Lakers, Sixers og Boston eru einum sigri frá því að komast áfram í næstu umferð. 7.5.2012 09:01
NBA í nótt: Oklahoma City sópaði meisturunum úr leik Oklahoma City varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sigur í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið sópaði Dallas Mavericks úr leik. 6.5.2012 10:00
Indiana komið í 3-1 forystu gegn Orlando Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA-deildinni í körfubolta en Indiana vann þá nauman sigur á Orlando, 101-99, í framlengdum leik. 5.5.2012 22:16
Formaður KFÍ: Ógeðfellt að yfirfæra hagsmuni Reykjavíkurfélaganna á okkur Formaður KFÍ á Ísafirði er óánægður með niðurstöðu formannafundar KKÍ á dögunum þar sem ákveðið var að takmarka notkun erlendra leikmanna í leikjum á næstu leiktíð. 5.5.2012 12:15
NBA í nótt: Chicago tapaði aftur Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 5.5.2012 10:30
NBA í nótt: Miami og Oklahoma City komin í 3-0 New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. 4.5.2012 09:00
Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. 3.5.2012 17:00
Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. 3.5.2012 13:30
Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. 3.5.2012 12:30
Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. 3.5.2012 09:30
Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 3.5.2012 09:00
Grindavík Íslandsmeistari - myndaveisla Það var endanlega staðfest í kvöld að Grindavík á besta körfuboltalið Íslands. Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta skipti síðan árið 1996. 2.5.2012 22:45
Benedikt: Bullock er sóðalegur "Við gátum aldrei fundið leiðina til að stöðva Bullock í þessum leik. Hann bara nánast gerði það sem hann vildi. Ekki það að við vorum lélegir varnarlega, hann er bara ógeðslega góður!" sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs. 2.5.2012 22:09
Helgi Jónas: Höfum beðið allt of lengi eftir þessu "Við höfum beðið lengi eftir þessu... alltof lengi!" sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 2.5.2012 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Þór-Grindavík 72-78 | Grindavík Íslandsmeistari Grindvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta eftir 78-72 útisigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar unnu þar með einvígið gegn Þór 3-1 en þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 1996. 2.5.2012 18:22
Popovich er þjálfari ársins í NBA-deildinni Greg Popovich, hinn margreyndi þjálfari San Antonio Spurs, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 2.5.2012 15:30
Stoudemire þurfti í aðgerð vegna bræðiskastsins Amare Stoudemire, leikmaður New York, spilar líklega ekki meira á tímabilinu. Hann slasaði sig á hendi eftir að hafa slegið í glerkassa utan um slökkvitæki í bræðiskasti eftir tap sinna manna gegn Miami á dögunum. 2.5.2012 13:30
NBA: Bryant og Bynum fóru á kostum í liði LA Lakers Kobe Bryant var allt í öllu í sóknarleik LA Lakers í 104-100 sigri liðsins gegn Denver í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Lakers er 2-0 yfir en fjóra sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Andrew Bynum var einnig gríðarlega sterkur og skoraði hann 27 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers. 2.5.2012 09:00
NBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76‘ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. 2.5.2012 08:30
Pippen: Chicago ennþá sterkastir Gamla Chicago hetjan, Scottie Pippen, segir Chicago Bulls ennþá vera með sterkasta liðið í úrslitakeppninni í NBA deildinni í ár. Liðið missti á dögunum sinn mikilvægasta leikmann, Derrick Rose út tímabilið og hafa margir afskrifað liðið í baráttunni um titillinn. 1.5.2012 22:00
Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. 1.5.2012 09:45