Fleiri fréttir Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 30.4.2012 13:12 NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. 30.4.2012 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. 29.4.2012 19:00 Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. 29.4.2012 22:43 Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. 29.4.2012 22:38 Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. 29.4.2012 22:01 Sannfærandi hjá San Antonio gegn Utah San Antonio Spurs vann öruggan 106-91 sigur á Utah Jazz í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld. 29.4.2012 20:30 Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 29.4.2012 13:06 Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. 29.4.2012 09:43 Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. 29.4.2012 09:25 LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. 29.4.2012 09:11 Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. 28.4.2012 19:57 Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. 27.4.2012 21:46 Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. 27.4.2012 15:45 Er þetta ótrúlegasta þriggja stiga karfa allra tíma? | Skeleskotið Körfuboltamenn í Eistlandi er ekki mjög þekktir á Íslandi en það gæti verið að nafn Armands Skele verði þekkt stærð í framtíðinn. Bakvörðurinn Skele er leikmaður Kalev/Cramo og hann tók sig til og hitti í körfuna með ótrúlegum hætti í úrslitakeppninni gegn Rakvala Tarvas. Atvikið má sjá í myndbandinu sem segir allt sem segja þarf en þess má geta að með þessu skoti náði Skele að minnka forskot Rakvala Tarvas í þrjú stig, 77-74 og á endanum hafði lið hans betur, 92-84. 27.4.2012 12:45 NBA: Durant stigakóngur þriðja árið í röð Kevin Durant framherji Oklahoma Thunder skoraði flest stig að meðaltali í NBA deildinni í körfubolta í deildarkeppninni sem lauk í nótt. Þetta er þriðja tímabili í röð þar sem hinn 23 ára gamli Durant er stigahæsti leikmaður deildarinnar. Durant, sem er 2.06 m á hæð skoraði 28 stig að meðaltali í leik í vetur en Kobe Bryant leikmaður LA Lakers kom þar næstur með 27,8 stig að meðaltali. 27.4.2012 11:15 NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. 27.4.2012 09:30 Michael Jordan á lélegasta lið allra tíma í NBA deildinni Deildarkeppninni í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lauk í nótt og er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Charlotte Bobcats, liðið sem Michael Jordan á, náði ekki að landa sigri í lokaumferðinni og er Charlotte þar með lélegasta lið NBA deildarinnar frá upphafi. Liðið tapaði 104-84 gegn New York á útivelli og var þetta 23. tapleikur liðsins í röð. 27.4.2012 08:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 64-79 Grindavík er einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta eftir magnaðan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík er komið með 2-0 forskot í einvíginu. 26.4.2012 15:12 Örvar ráðinn til Njarðvíkur Örvar Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn til síns gamla félags, Njarðvíkur, og mun hann verða aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannessyni næstu tvö árin hið minnsta. 26.4.2012 19:51 Kobe þarf að skora 38 stig í nótt til að verða stigakóngur Það er nokkuð undir hjá Kobe Bryant í kvöld en hann getur orðið stigakóngur NBA-deildarinnar nái hann að skora 38 stig gegn Sacramento í nótt. 26.4.2012 17:15 Treyja Rose vinsælust í NBA-deildinni Kobe Bryant og LeBron James eru ekki lengur vinsælustu leikmenn NBA-deildarinnar. Í það minnsta ekki ef mið er tekið af treyjusölu í NBA-deildinni. 26.4.2012 15:45 Búinn að keyra hátt í 40 þúsund kílómetra í vetur Þórsarinn Guðmundur Jónsson býr í Njarðvík og keyrir nær daglega til Þorlákshafnar í æfingar og leiki. "Auðveldara en ég átti von á,“ segir Guðmundur. Hann keyrir enn og aftur í Höfnina í kvöld þegar Þór tekur á móti Grindavík. 26.4.2012 06:00 Helena meistari í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir varð í dag slóvakískur meistari í körfubolta en lið hennar, Good Angels Kosice, hafði talsverða yfirburði yfir andstæðinga sína í vetur. 25.4.2012 23:22 Jón Arnór og félagar töpuðu mikilvægum leik Staða CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta versnaði í kvöld eftir að liðið tapaði fyrir Gescrap Bizkaia, 68-57, í mikilvægum leik í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni. 25.4.2012 20:01 Howard bíður eftir að komast frá Magic Dwight Howard gerði sitt besta til þess að komast frá Orlando Magic fyrir þessa leiktíð en hafði ekki erindi sem erfiði. Líkurnar á því að hann verði enn leikmaður Orlando eftir sumarið eru nánast engar. 25.4.2012 14:15 Heimsfriðurinn fékk sjö leikja bann | 45 milljóna kr. olnbogaskot Metta World Peace leikmaður LA Lakers var í gær úrskurðaður í sjö leikja keppnisbann af NBA deildinni. "Heimsfriður“ sem áður bar nafnið Ron Artest sló Jason Harden leikmann Oklahoma af miklu afli með olnboganum í leik sem fram fór s.l. sunnudag. Framherjinn Metta World Peace mun því missa af flestum leikjum LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 25.4.2012 09:45 NBA: Utah í úrslitakeppnina og Phoenix sat eftir | Durant stigahæstur Utah tryggði sér áttunda sætið í Vesturdeildinni með 100-88 sigri gegn Phoenix í NBA deildinni í körfubolta í gær. Bæði lið áttu möguleika á því sæti fyrir leikinn. Þar með lauk átta leikja taphrinu Utah sem mætir líklega San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. Utah getur enn endað í 7. sæti ef Denver tapar báðum leikjum sínum sem liðið á eftir. 25.4.2012 09:00 Rodman þarf mögulega að fara í fangelsi Bandarískir slúðurmiðlar greindu frá því í dag að frákastakóngurinn Dennis Rodman, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, þurfi mögulega að fara í fangelsi vegna vangoldinna meðlagsgreiðsla. 24.4.2012 22:45 Guardiola: Barcelona leikur til úrslita í München Barcelona og Chelsea eigast við í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór í London. Pep Guardiola þjálfari Barcelona býr yfir miklu sjálfstrausti og í hans huga kemur ekkert annað til greina en að Barcelona leiki til úrslita í þessari keppni. 24.4.2012 12:45 Fyrsti úrslitaleikur Grindavíkur og Þórs í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór frá Þorlákshöfn léku fyrsta úrslitaleikinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík hafði betur, 93-89, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var æsispennandi og var hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. 24.4.2012 11:15 San Antonio tryggði sér efsta sætið | 76‘ers í úrslitakeppnina Fimm leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Línur eru farnar að skýrast hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. San Antonio Spurs tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni með 124-89 sigri á heimavelli gegn Portland. Philadelphia 76‘ers leikur í úrslitakeppninni í Austurdeildinni eftir 105-87 sigur gegn New Jersey á útivelli. 24.4.2012 09:00 Heimsfriðurinn baðst afsökunar en má eiga von á þungri refsingu Metta World Peace, áður Ron Artest, sýndi gamalkunna takta þegar hann gaf James Harden svakalegt olnbogaskot í leik LA Lakers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í gær. 23.4.2012 23:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. 23.4.2012 18:30 Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. 23.4.2012 19:18 NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. 23.4.2012 09:00 Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. 23.4.2012 07:00 Chicago búið að vinna Austurdeildina Utah og Philadelphia unnu bæði mikilvæga sigra eftir framlengda leiki í nótt. Denver tryggði sig inn í úrslitakeppninni með sigri á Phoenix sem gæti misst af úrslitakeppninni. 22.4.2012 11:30 Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 21.4.2012 14:28 Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. 21.4.2012 11:30 Ólafur: Bilaðist þegar ég sá löppina Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla í leik sinna manna gegn Stjörnunni í gær. Þjálfari Stjörnunnar kom honum fyrstur til hjálpar. 20.4.2012 18:45 Howard spilar ekki meira í vetur og missir líklega af ÓL Skrautlegu tímabili miðherja Orlando Magic, Dwight Howard, er lokið og hann mun líklega ekki heldur taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar. 20.4.2012 11:30 Miami snéri niður nautin frá Chicago Miami hélt í vonina um að ná efsta sæti Austurdeildar með góðum heimasigri á Chicago í nótt. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami og Dwyane Wade 18. 20.4.2012 08:48 Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 19.4.2012 22:15 Fannar: Mér finnst eins og við höfum verið rændir Fannar Helgason var allt annað en sáttur eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. Grindavík vann leikinn eftir spennandi lokamínútur þar sem gekk á ýmsu. Dómarar leiksins slepptu til að mynda að dæma brot á Grindvíkinga rétt áður en Sigurður Þorsteinsson skoraði sigurkörfu leiksins. 19.4.2012 22:20 Sjá næstu 50 fréttir
Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 30.4.2012 13:12
NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. 30.4.2012 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. 29.4.2012 19:00
Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. 29.4.2012 22:43
Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. 29.4.2012 22:38
Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. 29.4.2012 22:01
Sannfærandi hjá San Antonio gegn Utah San Antonio Spurs vann öruggan 106-91 sigur á Utah Jazz í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld. 29.4.2012 20:30
Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 29.4.2012 13:06
Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. 29.4.2012 09:43
Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. 29.4.2012 09:25
LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. 29.4.2012 09:11
Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. 28.4.2012 19:57
Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. 27.4.2012 21:46
Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. 27.4.2012 15:45
Er þetta ótrúlegasta þriggja stiga karfa allra tíma? | Skeleskotið Körfuboltamenn í Eistlandi er ekki mjög þekktir á Íslandi en það gæti verið að nafn Armands Skele verði þekkt stærð í framtíðinn. Bakvörðurinn Skele er leikmaður Kalev/Cramo og hann tók sig til og hitti í körfuna með ótrúlegum hætti í úrslitakeppninni gegn Rakvala Tarvas. Atvikið má sjá í myndbandinu sem segir allt sem segja þarf en þess má geta að með þessu skoti náði Skele að minnka forskot Rakvala Tarvas í þrjú stig, 77-74 og á endanum hafði lið hans betur, 92-84. 27.4.2012 12:45
NBA: Durant stigakóngur þriðja árið í röð Kevin Durant framherji Oklahoma Thunder skoraði flest stig að meðaltali í NBA deildinni í körfubolta í deildarkeppninni sem lauk í nótt. Þetta er þriðja tímabili í röð þar sem hinn 23 ára gamli Durant er stigahæsti leikmaður deildarinnar. Durant, sem er 2.06 m á hæð skoraði 28 stig að meðaltali í leik í vetur en Kobe Bryant leikmaður LA Lakers kom þar næstur með 27,8 stig að meðaltali. 27.4.2012 11:15
NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. 27.4.2012 09:30
Michael Jordan á lélegasta lið allra tíma í NBA deildinni Deildarkeppninni í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lauk í nótt og er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Charlotte Bobcats, liðið sem Michael Jordan á, náði ekki að landa sigri í lokaumferðinni og er Charlotte þar með lélegasta lið NBA deildarinnar frá upphafi. Liðið tapaði 104-84 gegn New York á útivelli og var þetta 23. tapleikur liðsins í röð. 27.4.2012 08:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 64-79 Grindavík er einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta eftir magnaðan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík er komið með 2-0 forskot í einvíginu. 26.4.2012 15:12
Örvar ráðinn til Njarðvíkur Örvar Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn til síns gamla félags, Njarðvíkur, og mun hann verða aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannessyni næstu tvö árin hið minnsta. 26.4.2012 19:51
Kobe þarf að skora 38 stig í nótt til að verða stigakóngur Það er nokkuð undir hjá Kobe Bryant í kvöld en hann getur orðið stigakóngur NBA-deildarinnar nái hann að skora 38 stig gegn Sacramento í nótt. 26.4.2012 17:15
Treyja Rose vinsælust í NBA-deildinni Kobe Bryant og LeBron James eru ekki lengur vinsælustu leikmenn NBA-deildarinnar. Í það minnsta ekki ef mið er tekið af treyjusölu í NBA-deildinni. 26.4.2012 15:45
Búinn að keyra hátt í 40 þúsund kílómetra í vetur Þórsarinn Guðmundur Jónsson býr í Njarðvík og keyrir nær daglega til Þorlákshafnar í æfingar og leiki. "Auðveldara en ég átti von á,“ segir Guðmundur. Hann keyrir enn og aftur í Höfnina í kvöld þegar Þór tekur á móti Grindavík. 26.4.2012 06:00
Helena meistari í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir varð í dag slóvakískur meistari í körfubolta en lið hennar, Good Angels Kosice, hafði talsverða yfirburði yfir andstæðinga sína í vetur. 25.4.2012 23:22
Jón Arnór og félagar töpuðu mikilvægum leik Staða CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta versnaði í kvöld eftir að liðið tapaði fyrir Gescrap Bizkaia, 68-57, í mikilvægum leik í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni. 25.4.2012 20:01
Howard bíður eftir að komast frá Magic Dwight Howard gerði sitt besta til þess að komast frá Orlando Magic fyrir þessa leiktíð en hafði ekki erindi sem erfiði. Líkurnar á því að hann verði enn leikmaður Orlando eftir sumarið eru nánast engar. 25.4.2012 14:15
Heimsfriðurinn fékk sjö leikja bann | 45 milljóna kr. olnbogaskot Metta World Peace leikmaður LA Lakers var í gær úrskurðaður í sjö leikja keppnisbann af NBA deildinni. "Heimsfriður“ sem áður bar nafnið Ron Artest sló Jason Harden leikmann Oklahoma af miklu afli með olnboganum í leik sem fram fór s.l. sunnudag. Framherjinn Metta World Peace mun því missa af flestum leikjum LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 25.4.2012 09:45
NBA: Utah í úrslitakeppnina og Phoenix sat eftir | Durant stigahæstur Utah tryggði sér áttunda sætið í Vesturdeildinni með 100-88 sigri gegn Phoenix í NBA deildinni í körfubolta í gær. Bæði lið áttu möguleika á því sæti fyrir leikinn. Þar með lauk átta leikja taphrinu Utah sem mætir líklega San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. Utah getur enn endað í 7. sæti ef Denver tapar báðum leikjum sínum sem liðið á eftir. 25.4.2012 09:00
Rodman þarf mögulega að fara í fangelsi Bandarískir slúðurmiðlar greindu frá því í dag að frákastakóngurinn Dennis Rodman, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, þurfi mögulega að fara í fangelsi vegna vangoldinna meðlagsgreiðsla. 24.4.2012 22:45
Guardiola: Barcelona leikur til úrslita í München Barcelona og Chelsea eigast við í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór í London. Pep Guardiola þjálfari Barcelona býr yfir miklu sjálfstrausti og í hans huga kemur ekkert annað til greina en að Barcelona leiki til úrslita í þessari keppni. 24.4.2012 12:45
Fyrsti úrslitaleikur Grindavíkur og Þórs í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór frá Þorlákshöfn léku fyrsta úrslitaleikinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík hafði betur, 93-89, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var æsispennandi og var hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. 24.4.2012 11:15
San Antonio tryggði sér efsta sætið | 76‘ers í úrslitakeppnina Fimm leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Línur eru farnar að skýrast hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. San Antonio Spurs tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni með 124-89 sigri á heimavelli gegn Portland. Philadelphia 76‘ers leikur í úrslitakeppninni í Austurdeildinni eftir 105-87 sigur gegn New Jersey á útivelli. 24.4.2012 09:00
Heimsfriðurinn baðst afsökunar en má eiga von á þungri refsingu Metta World Peace, áður Ron Artest, sýndi gamalkunna takta þegar hann gaf James Harden svakalegt olnbogaskot í leik LA Lakers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í gær. 23.4.2012 23:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. 23.4.2012 18:30
Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. 23.4.2012 19:18
NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. 23.4.2012 09:00
Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. 23.4.2012 07:00
Chicago búið að vinna Austurdeildina Utah og Philadelphia unnu bæði mikilvæga sigra eftir framlengda leiki í nótt. Denver tryggði sig inn í úrslitakeppninni með sigri á Phoenix sem gæti misst af úrslitakeppninni. 22.4.2012 11:30
Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 21.4.2012 14:28
Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. 21.4.2012 11:30
Ólafur: Bilaðist þegar ég sá löppina Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla í leik sinna manna gegn Stjörnunni í gær. Þjálfari Stjörnunnar kom honum fyrstur til hjálpar. 20.4.2012 18:45
Howard spilar ekki meira í vetur og missir líklega af ÓL Skrautlegu tímabili miðherja Orlando Magic, Dwight Howard, er lokið og hann mun líklega ekki heldur taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar. 20.4.2012 11:30
Miami snéri niður nautin frá Chicago Miami hélt í vonina um að ná efsta sæti Austurdeildar með góðum heimasigri á Chicago í nótt. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami og Dwyane Wade 18. 20.4.2012 08:48
Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 19.4.2012 22:15
Fannar: Mér finnst eins og við höfum verið rændir Fannar Helgason var allt annað en sáttur eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. Grindavík vann leikinn eftir spennandi lokamínútur þar sem gekk á ýmsu. Dómarar leiksins slepptu til að mynda að dæma brot á Grindvíkinga rétt áður en Sigurður Þorsteinsson skoraði sigurkörfu leiksins. 19.4.2012 22:20