Fleiri fréttir NBA: Cleveland og Miami unnu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fyrr í kvöld en tveir til viðbótar eru á dagskrá í nótt. 25.4.2010 22:30 NBA: Oklahoma jafnaði metin Oklahoma City hefur komið mörgum í körfuboltaheiminum á óvart með því að jafna metin gegn LA Lakers í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 25.4.2010 11:00 Hlynur: Vorum einfaldlega betri Hlynur Bæringsson átti stórleik þegar að Snæfell tók forystuna í rimmu sinni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 24.4.2010 18:49 Guðjón: Þurfum að vera grimmari Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, segir helsta vandamálið við leik sinna manna gegn Snæfelli í dag var að þeir voru ekki nógu grimmir. 24.4.2010 18:33 Jón Ólafur: Hlynur að skjóta eins og ég á góðum degi Jón Ólafur Jónsson hrósaði félaga sínum, Hlyni Bæringssyni, fyrir góða frammistöðu er Snæfellingar unnu útisigur á Keflavík í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 24.4.2010 18:24 Umfjöllun: Hlynur fór á kostum í sigri Snæfells Snæfell tók í dag forystuna í úrslitarimmunni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla með góðum útisigri, 100-85. 24.4.2010 17:37 NBA í nótt: Boston komið í 3-0 Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. 24.4.2010 11:00 Engin meðalmennska hjá Bradord á móti Snæfelli í síðustu úrslitakeppnum Nick Bradford spilar með Keflavík á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Iceland Express deildar karla á morgun sem ættu að vera slæmar fréttir fyrir Hólmara sem hafa fengið að kenna á snilli Bradford í úrslitakeppninni í gegnum tíðina. 23.4.2010 17:30 Njarðvíkingar gefa Keflavík leyfi til að nota Nick Bradford Keflvíkingar hafa fengið leyfi frá Njarðvík til þess að nota Nick Bradford það sem eftir lifir af úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli en bandaríski leikmaður liðsins, Draelon Burns, er meiddur. 23.4.2010 15:47 Nick Bradford til Keflavíkur - Leysir af Draelon Burns Nick Bradford sem lék með Njarðvík í vetur er genginn til liðs við Keflavík. Hann mun leysa af Draelon Burns sem er meiddur. 23.4.2010 15:13 Burns verri í dag en í gær - er í skoðun á sjúkrahúsinu í Keflavík Það er mikil óvissa í kringum framhaldið hjá Draelon Burns, leikmanni Keflavíkur, sem gat aðeins spilað í rúmar 22 mínútur í öðrum úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells í gær. Burns skoraði bara átta stig í leiknum og var greinilega meiddur. 23.4.2010 13:30 Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. 23.4.2010 11:00 Kobe Bryant bætti stigametið hans Jerry West í nótt Kobe Bryant tókst ekki að leiða lið Los Angeles Lakers til sigur í Oklahoma City í nótt en hann náði þó að bæta félagsmetið yfir flest stig skoruð í úrslitakeppni. Kobe þurfti 16 stig til að bæta metið en skoraði alls 24 stig í leiknum. 23.4.2010 10:00 NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland. 23.4.2010 09:00 Hörður Axel: Við spiluðum bara ekki körfubolta. Hörður Axel Vilhjálmsson var með 11 stig og 7 stoðsendingar fyrir Keflavík í kvöld en það dugði þó skammt þegar liðið tapaði með 22 stigum í Hólminum í öðrum úrslitaleik Iceland Express deild. Hörður Axel var líka ekki sáttur í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöð 2 Sport. 22.4.2010 21:52 Ingi Þór: Jeb Ivey er ekki að koma til að vinna þetta einvígi fyrir okkur Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var ánægður með frábæran sigur sinna manna á Keflavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Snæfellsliðið lék frábærlega og vann sannfærandi 91-69. 22.4.2010 21:42 Guðjón Skúlason: Við létum bara valta yfir okkur Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með frammistöðu sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en liðið tapaði þá með 22 stigum á móti Snæfelli og úrslitaeinvígið stendur þar með jafnt 1-1. 22.4.2010 21:37 Ivey ævintýrið gekk upp hjá Snæfelli - unnu Keflavík með 22 stigum Snæfellingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík með sannfærandi 22 stiga sigri, 91-69, í öðrum leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Liðin hafa því byrjað lokaúrslitin á því að bursta hvort annað í fyrstu tveimur leikjunum. Næsti leikur er í Keflavík á laugardaginn. 22.4.2010 20:32 Nær Jeb Ivey ekki fyrri hálfleiknum? - vélinni frá Stokkhólmi hefur seinkað Það lítur út fyrir að Jeb Ivey ná aðeins seinni hálfleiknum með Snæfelli í kvöld í öðrum leiknum við Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deild karla. Snæfell þurfti að skipta um bandaríska leiksjórnandann sinn vegna meiðsla Sean Burton en það gekk illa að koma Ivey til landsins í tíma. 22.4.2010 15:30 Lítt þekktur þjálfari Oklahoma City valinn besti þjálfari ársins í NBA Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder, var í gær valinn besti þjálfari ársins í NBA-deildinni en undir hans stjórn hefur Oklahoma-liðið farið frá því að vera eitt lélegasta lið deildarinnar í að vinna 50 leiki og komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili. 22.4.2010 12:30 NBA: Orlando komið í 2-0 en San Antonio jafnaði metin á móti Dallas Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Orlando Magic komst í 2-0 á móti Charlotte Bobcats en San Antonio Spurs jafnaði metin í 1-1 á móti Dallas Mavericks. 22.4.2010 11:00 Magnús Þór: Snæfell er ekkert að fara að stoppa þá Snæfell tekur á móti Keflavík í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Stykkihólmi klukkan 19.15 í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með yfirburðum og þegar Fréttablaðið heyrði í gær í Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrrum leikmanni Keflavíkur og núverandi leikmanni Njarðvíkur þá er hann á því að Keflavík vinni úrslitaeinvígið 3-0. 22.4.2010 10:00 Jeb Ivey til Snæfells - er í ferju á leiðinni til Stokkhólms Snæfellingar hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda vegna meiðsla Sean Burton. Burton er tognaður illa á ökkla og var aðeins skugginn af sjálfum sér í fyrsta leik úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur. Ingi Þór Steinþórsson hefur kallað á Jeb Ivey, fyrrum leikmann KFÍ og Njarðvíkur, til að hlaupa í skarðið fyrir Burton. Þetta kom fyrst fram í viðtalsþætti Valtýs Björns Valtýssonar á X-inu. 21.4.2010 15:00 Dwight Howard valinn besti varnarmaðurinn annað árið í röð Dwight Howard miðherji Orlando Magic var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessi verðlaun. Howard varð í vetur fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem er efstur bæði í fráköstum og vörðum skotum tvö ár í röð. 21.4.2010 10:30 NBA: Kobe Bryant sá til þess að Los Angeles Lakers er komið í 2-0 Los Angeles Lakers, Boston Celtics og Atlanta komust í nótt öll í 2-0 í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og Steve Nash og félagar í Phoenix Suns svöruðu fyrir tap á heimavelli í fyrsta leik með því að bursta lið Portland Trail Blazers og jafna einvígið í 1-1. 21.4.2010 09:00 Helgi Már og félagar úr leik Helgi Már Magnússon og félagar hans í Solna Vikings eru úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir að hafa tapað fyrir deildarmeisturum Norrköping í kvöld, 111-83. 20.4.2010 19:48 Hrannar Hólm valinn þjálfari ársins í Danmörku Hrannar Hólm var á dögunum valinn besti þjálfarinn í dönsku kvennadeildinni í körfubolta en hann hefur gert frábæra hluti með SISU-liðið síðan hann tók við liðinu á miðju tímabili. Karfan.is segir frá þessu í dag. 20.4.2010 13:30 Aðeins tvö lið hafa komið til baka eftir stærra tap í fyrsta leik Keflavík vann 19 stiga sigur á Snæfelli í gær, 97-78, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Þetta var níundi stærsti sigur í fyrsta leik lokaúrslita í sögu úrslitakeppninnar og aðeins tveimur liðum hefur tekist að koma til baka eftir stærra tap í fyrsta leik. 20.4.2010 12:00 NBA: LeBron skoraði 40 stig - Utah jafnaði einvígið gegn Denver LeBron James skoraði 40 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann 112-102 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í nótt og er þar með komið í 2-0 í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah Jazz jafnaði hinsvegar metin á móti Denver með 114-111 útisigri í hinum leik næturinnar. 20.4.2010 09:00 Myndasyrpa úr Keflavík Í kvöld hófust lokaúrslitin í úrslitakeppni Iceland Express-deild karla þegar að Keflavík og Snæfell mættust í fyrsta leik úrslitarimmunnar. 19.4.2010 22:40 Ingi Þór: Liðið þarf að komast upp á tærnar „Maður er aldrei sáttur við að tapa en við hittum Keflvíkingana í miklum ham og því miður var heildin okkar ekki til staðar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í Keflavík í kvöld. 19.4.2010 21:31 Guðjón: Spiluðum ágætlega en margt má laga „Heilt yfir spiluðum við leikinn ágætlega. Það er þó margt sem má laga og gera betur, sérstaklega þegar við förum á útivöll," sagði Guðjón Skúlason eftir öruggan sigur Keflavíkur á Snæfelli í kvöld. 19.4.2010 21:21 Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Keflavík vann í kvöld öruggan sigur á Snæfelli, 97-78, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu þeirra um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. 19.4.2010 20:54 Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. 19.4.2010 17:00 Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. 19.4.2010 16:00 Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean Burton verði með í kvöld Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki öruggur með að geta teflt fram bandaríska leikstjórnandanum Sean Burton sem tognaði illa í oddaleiknum á móti KR. Ingi Þór var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. 19.4.2010 13:00 Lokaúrslitin hefjast í Keflavík í níunda sinn - fyrsti leikur í kvöld Keflavík og Snæfell leik í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.4.2010 12:00 Jón Arnór og félagar búnir að vinna fjóra af síðustu fimm Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina í spænska körfuboltanum eftir 72-68 útisigur á Suzuki Manresa í gær. CB Granada hefur þar með unnið tvo leiki í röð og fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. 19.4.2010 11:30 NBA: Portland vann í Phoenix - Lakers, Orlando og Dallas komin í 1-0 Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. 19.4.2010 09:00 NBA: Hart barist í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum. Hinar fjórar rimmurnar hefjast síðan í kvöld eða nótt. 18.4.2010 10:45 Gunnar áfram þjálfari ÍR Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. 17.4.2010 21:37 Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. 16.4.2010 19:00 Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. 16.4.2010 16:45 Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. 16.4.2010 15:45 Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. 16.4.2010 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Cleveland og Miami unnu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fyrr í kvöld en tveir til viðbótar eru á dagskrá í nótt. 25.4.2010 22:30
NBA: Oklahoma jafnaði metin Oklahoma City hefur komið mörgum í körfuboltaheiminum á óvart með því að jafna metin gegn LA Lakers í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 25.4.2010 11:00
Hlynur: Vorum einfaldlega betri Hlynur Bæringsson átti stórleik þegar að Snæfell tók forystuna í rimmu sinni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 24.4.2010 18:49
Guðjón: Þurfum að vera grimmari Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, segir helsta vandamálið við leik sinna manna gegn Snæfelli í dag var að þeir voru ekki nógu grimmir. 24.4.2010 18:33
Jón Ólafur: Hlynur að skjóta eins og ég á góðum degi Jón Ólafur Jónsson hrósaði félaga sínum, Hlyni Bæringssyni, fyrir góða frammistöðu er Snæfellingar unnu útisigur á Keflavík í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 24.4.2010 18:24
Umfjöllun: Hlynur fór á kostum í sigri Snæfells Snæfell tók í dag forystuna í úrslitarimmunni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla með góðum útisigri, 100-85. 24.4.2010 17:37
NBA í nótt: Boston komið í 3-0 Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. 24.4.2010 11:00
Engin meðalmennska hjá Bradord á móti Snæfelli í síðustu úrslitakeppnum Nick Bradford spilar með Keflavík á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Iceland Express deildar karla á morgun sem ættu að vera slæmar fréttir fyrir Hólmara sem hafa fengið að kenna á snilli Bradford í úrslitakeppninni í gegnum tíðina. 23.4.2010 17:30
Njarðvíkingar gefa Keflavík leyfi til að nota Nick Bradford Keflvíkingar hafa fengið leyfi frá Njarðvík til þess að nota Nick Bradford það sem eftir lifir af úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli en bandaríski leikmaður liðsins, Draelon Burns, er meiddur. 23.4.2010 15:47
Nick Bradford til Keflavíkur - Leysir af Draelon Burns Nick Bradford sem lék með Njarðvík í vetur er genginn til liðs við Keflavík. Hann mun leysa af Draelon Burns sem er meiddur. 23.4.2010 15:13
Burns verri í dag en í gær - er í skoðun á sjúkrahúsinu í Keflavík Það er mikil óvissa í kringum framhaldið hjá Draelon Burns, leikmanni Keflavíkur, sem gat aðeins spilað í rúmar 22 mínútur í öðrum úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells í gær. Burns skoraði bara átta stig í leiknum og var greinilega meiddur. 23.4.2010 13:30
Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. 23.4.2010 11:00
Kobe Bryant bætti stigametið hans Jerry West í nótt Kobe Bryant tókst ekki að leiða lið Los Angeles Lakers til sigur í Oklahoma City í nótt en hann náði þó að bæta félagsmetið yfir flest stig skoruð í úrslitakeppni. Kobe þurfti 16 stig til að bæta metið en skoraði alls 24 stig í leiknum. 23.4.2010 10:00
NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland. 23.4.2010 09:00
Hörður Axel: Við spiluðum bara ekki körfubolta. Hörður Axel Vilhjálmsson var með 11 stig og 7 stoðsendingar fyrir Keflavík í kvöld en það dugði þó skammt þegar liðið tapaði með 22 stigum í Hólminum í öðrum úrslitaleik Iceland Express deild. Hörður Axel var líka ekki sáttur í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöð 2 Sport. 22.4.2010 21:52
Ingi Þór: Jeb Ivey er ekki að koma til að vinna þetta einvígi fyrir okkur Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var ánægður með frábæran sigur sinna manna á Keflavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Snæfellsliðið lék frábærlega og vann sannfærandi 91-69. 22.4.2010 21:42
Guðjón Skúlason: Við létum bara valta yfir okkur Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með frammistöðu sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en liðið tapaði þá með 22 stigum á móti Snæfelli og úrslitaeinvígið stendur þar með jafnt 1-1. 22.4.2010 21:37
Ivey ævintýrið gekk upp hjá Snæfelli - unnu Keflavík með 22 stigum Snæfellingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík með sannfærandi 22 stiga sigri, 91-69, í öðrum leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Liðin hafa því byrjað lokaúrslitin á því að bursta hvort annað í fyrstu tveimur leikjunum. Næsti leikur er í Keflavík á laugardaginn. 22.4.2010 20:32
Nær Jeb Ivey ekki fyrri hálfleiknum? - vélinni frá Stokkhólmi hefur seinkað Það lítur út fyrir að Jeb Ivey ná aðeins seinni hálfleiknum með Snæfelli í kvöld í öðrum leiknum við Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deild karla. Snæfell þurfti að skipta um bandaríska leiksjórnandann sinn vegna meiðsla Sean Burton en það gekk illa að koma Ivey til landsins í tíma. 22.4.2010 15:30
Lítt þekktur þjálfari Oklahoma City valinn besti þjálfari ársins í NBA Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder, var í gær valinn besti þjálfari ársins í NBA-deildinni en undir hans stjórn hefur Oklahoma-liðið farið frá því að vera eitt lélegasta lið deildarinnar í að vinna 50 leiki og komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili. 22.4.2010 12:30
NBA: Orlando komið í 2-0 en San Antonio jafnaði metin á móti Dallas Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Orlando Magic komst í 2-0 á móti Charlotte Bobcats en San Antonio Spurs jafnaði metin í 1-1 á móti Dallas Mavericks. 22.4.2010 11:00
Magnús Þór: Snæfell er ekkert að fara að stoppa þá Snæfell tekur á móti Keflavík í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Stykkihólmi klukkan 19.15 í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með yfirburðum og þegar Fréttablaðið heyrði í gær í Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrrum leikmanni Keflavíkur og núverandi leikmanni Njarðvíkur þá er hann á því að Keflavík vinni úrslitaeinvígið 3-0. 22.4.2010 10:00
Jeb Ivey til Snæfells - er í ferju á leiðinni til Stokkhólms Snæfellingar hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda vegna meiðsla Sean Burton. Burton er tognaður illa á ökkla og var aðeins skugginn af sjálfum sér í fyrsta leik úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur. Ingi Þór Steinþórsson hefur kallað á Jeb Ivey, fyrrum leikmann KFÍ og Njarðvíkur, til að hlaupa í skarðið fyrir Burton. Þetta kom fyrst fram í viðtalsþætti Valtýs Björns Valtýssonar á X-inu. 21.4.2010 15:00
Dwight Howard valinn besti varnarmaðurinn annað árið í röð Dwight Howard miðherji Orlando Magic var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessi verðlaun. Howard varð í vetur fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem er efstur bæði í fráköstum og vörðum skotum tvö ár í röð. 21.4.2010 10:30
NBA: Kobe Bryant sá til þess að Los Angeles Lakers er komið í 2-0 Los Angeles Lakers, Boston Celtics og Atlanta komust í nótt öll í 2-0 í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og Steve Nash og félagar í Phoenix Suns svöruðu fyrir tap á heimavelli í fyrsta leik með því að bursta lið Portland Trail Blazers og jafna einvígið í 1-1. 21.4.2010 09:00
Helgi Már og félagar úr leik Helgi Már Magnússon og félagar hans í Solna Vikings eru úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir að hafa tapað fyrir deildarmeisturum Norrköping í kvöld, 111-83. 20.4.2010 19:48
Hrannar Hólm valinn þjálfari ársins í Danmörku Hrannar Hólm var á dögunum valinn besti þjálfarinn í dönsku kvennadeildinni í körfubolta en hann hefur gert frábæra hluti með SISU-liðið síðan hann tók við liðinu á miðju tímabili. Karfan.is segir frá þessu í dag. 20.4.2010 13:30
Aðeins tvö lið hafa komið til baka eftir stærra tap í fyrsta leik Keflavík vann 19 stiga sigur á Snæfelli í gær, 97-78, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Þetta var níundi stærsti sigur í fyrsta leik lokaúrslita í sögu úrslitakeppninnar og aðeins tveimur liðum hefur tekist að koma til baka eftir stærra tap í fyrsta leik. 20.4.2010 12:00
NBA: LeBron skoraði 40 stig - Utah jafnaði einvígið gegn Denver LeBron James skoraði 40 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann 112-102 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í nótt og er þar með komið í 2-0 í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah Jazz jafnaði hinsvegar metin á móti Denver með 114-111 útisigri í hinum leik næturinnar. 20.4.2010 09:00
Myndasyrpa úr Keflavík Í kvöld hófust lokaúrslitin í úrslitakeppni Iceland Express-deild karla þegar að Keflavík og Snæfell mættust í fyrsta leik úrslitarimmunnar. 19.4.2010 22:40
Ingi Þór: Liðið þarf að komast upp á tærnar „Maður er aldrei sáttur við að tapa en við hittum Keflvíkingana í miklum ham og því miður var heildin okkar ekki til staðar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í Keflavík í kvöld. 19.4.2010 21:31
Guðjón: Spiluðum ágætlega en margt má laga „Heilt yfir spiluðum við leikinn ágætlega. Það er þó margt sem má laga og gera betur, sérstaklega þegar við förum á útivöll," sagði Guðjón Skúlason eftir öruggan sigur Keflavíkur á Snæfelli í kvöld. 19.4.2010 21:21
Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Keflavík vann í kvöld öruggan sigur á Snæfelli, 97-78, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu þeirra um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. 19.4.2010 20:54
Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. 19.4.2010 17:00
Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. 19.4.2010 16:00
Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean Burton verði með í kvöld Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki öruggur með að geta teflt fram bandaríska leikstjórnandanum Sean Burton sem tognaði illa í oddaleiknum á móti KR. Ingi Þór var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. 19.4.2010 13:00
Lokaúrslitin hefjast í Keflavík í níunda sinn - fyrsti leikur í kvöld Keflavík og Snæfell leik í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.4.2010 12:00
Jón Arnór og félagar búnir að vinna fjóra af síðustu fimm Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina í spænska körfuboltanum eftir 72-68 útisigur á Suzuki Manresa í gær. CB Granada hefur þar með unnið tvo leiki í röð og fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. 19.4.2010 11:30
NBA: Portland vann í Phoenix - Lakers, Orlando og Dallas komin í 1-0 Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. 19.4.2010 09:00
NBA: Hart barist í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum. Hinar fjórar rimmurnar hefjast síðan í kvöld eða nótt. 18.4.2010 10:45
Gunnar áfram þjálfari ÍR Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. 17.4.2010 21:37
Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. 16.4.2010 19:00
Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. 16.4.2010 16:45
Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. 16.4.2010 15:45
Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. 16.4.2010 15:15