Fleiri fréttir Hamarskonur tryggðu sér oddaleik - unnu KR 81-75 Hamar tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir 81-75 sigur í fjórða leiknum við KR sem fram fór í Hveragerði í dag. Oddaleikurinn verður í DHl-höllinni á þriðjudaginn. 3.4.2010 17:35 NBA: Ginobili skoraði 43 stig í sigri San Antonio á Orlando Manu Ginobili átti enn einn stórleikinn á síðustu vikum þegar hann skoraði 43 stig í 112-100 sigri San Antonio Spurs á Orlando Magic í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fjórða sinn sem hann skorar 30 stig eða meira í leik síðan að Tony Parker meiddist og Ginobili tók stöðu hans í byrjunarliðinu. 3.4.2010 11:00 Alltaf oddaleikir í einvígum KR og Snæfells KR og Snæfell mætast í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en þetta varð fyrst ljóst eftir oddaleikina á skírdagskvöld þótt að bæði lið hafi verið löngu búin að tryggja sér sigur í sínum einvígum í átta liða úrslitunum. 2.4.2010 15:30 Wade vill fá forræði yfir börnunum og senda konu sína í geðrannsókn Það stefnir í mikið réttardrama í skilnaðarmáli Dwyane Wade og konu hans sem verður tekið fyrir í júní. Hjónin hafa verið skilin að borði og sæng síðan í ágúst 2007 en þau eiga tvö börn saman. Dwyane Wade er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta og algjör lykilmaður í liði Miami Heat. 2.4.2010 14:45 Keflavík og Njarðvík komin í undanúrslitin í 23. sinn - eiga metið Keflavík og Njarðvík bættu bæði við metið sem þau eiga saman þegar lið félaganna tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í gærkvöldi. Keflavík vann þá öruggan 107-78 sigur á Tindastól en Njarðvík vann 88-72 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. 2.4.2010 12:00 NBA: Orlando með þriggja stiga skotsýningu í sigri á Dallas Orlando Magic er í góðum gír þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 97-82 útisigur á Dallas Mavericks í nótt. Aðeins tveir leikir fóru fram í deildinni en Denver stöðvaði sigurgöngu Portland Trail Blazers í hinum leiknum. 2.4.2010 11:00 LeBron tekur kvikmyndaleik fram yfir landsliðið LeBron James segir afar litlar líkur vera á því að hann spili með bandaríska landsliðinu á HM í körfubolta í sumar. 1.4.2010 23:30 Undanúrslitin hefjast á mánudag Í kvöld varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Það varð einnig ljóst í kvöld á hvaða dögum liðin munu mætast. 1.4.2010 22:31 Magnús: Elska að fá Keflavík núna Njarðvíkingurinn Magnús Gunnarsson var að vonum brosmildur eftir sigur Njarðvíkur á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. Magnús átti flottan leik í kvöld eins og svo margir félagar hans. 1.4.2010 21:39 Teitur: Menn trúa ekki hvað þeir geta spilað vel Sá mikli keppnismaður, Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld en Teitur er sanngjarn maður og hann viðurkenndi að Njarðvík hefði unnið verðskuldað. 1.4.2010 21:29 Guðjón Skúlason: Kláruðum þá mjög fljótlega „Vörnin var rosalega sterk og þeir áttu engin svör gegn henni,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur , eftir 29 stiga sigurinn á Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í undanúrslitin. 1.4.2010 21:23 Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. 1.4.2010 21:12 Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. 1.4.2010 20:49 Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. 1.4.2010 20:47 Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. 1.4.2010 17:45 Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. 1.4.2010 14:00 KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. 1.4.2010 12:30 NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2010 09:00 Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31.3.2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31.3.2010 21:19 Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. 31.3.2010 20:46 Sagan segir að sigurvegarinn í DHL-höllinni í kvöld verði meistari KR og Hamar mætast í kvöld þriðja leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn fer fram í DHL-höll þeirra KR-inga og hefst klukkan 19.15. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að útiliðin hafa unnið tvo fyrstu leikina og skipts á því að rústa hvoru öðru í frákastabaráttunni. 31.3.2010 14:45 Helena í hópi 45 bestu háskólaleikmanna Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu í gær þegar Fréttastofan Associated Press valdi úrvalslið ársins í bandaríska háskólaboltanum. Helena var í hópi þeirra leikmenn sem voru næstir því að komast inn í úrvalsliðin þrjú. 31.3.2010 12:00 Ólafur Rafnsson keppir við Tyrkja um forsetastöðu í FiBA Europe Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og fyrrum formaður KKÍ, er í framboði til forseta FIBA Europe og nú er ljóst að hann fær samkeppni frá Tyrklandi um stöðuna því varaforseti FIBA Europe bíður sig fram gegn honum. 31.3.2010 11:00 NBA: Áttundi sigur Phoenix Suns liðsins í röð Jason Richardson skoraði 27 stig fyrir Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn áttunda leik í röð og tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppninni með 11-105 sigri á Chicago Bulls á útivelli. 31.3.2010 09:00 Helgi Már og félagar í undanúrslit Solna Vikings, lið Helga Más Magnússonar, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. 30.3.2010 22:22 Haukar í úrvalsdeild Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð er liðið lagði Val öðru sinni. Að þessu sinni 73-82. 30.3.2010 21:02 Snæfell búið að sópa út öllum Suðurnesjaliðunum á síðustu þremur árum Snæfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla með 110-93 sigri á Grindavík í öðrum leik liðanna í Hólminum í gær og slógu þar með Grindvíkinga sigurlausa út úr úrslitakeppninni. 30.3.2010 12:00 Jakob sjóðhitnaði í upphafi fjórða leikhluta en það dugði ekki Sundsvall Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall eru komnir upp að vegg í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 67-75 tap fyrir Uppsala á heimavelli í gær. Uppsala er þannig komið í 2-1 og vantar aðeins einn leik til þess tryggja sér sæti í undanúrslitunum. 30.3.2010 10:00 NBA: Nowitzki með þrennu, Lakers tapaði og New Jersey vann Dirk Nowitzki átti flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Dallas Mavericks vann mikilvægan sigur á Denver Nuggets í baráttunni um annað sætið í Vesturdeildinni. 30.3.2010 09:00 Grindvíkingum sópað í sumarfrí með skotsýningu - myndasyrpa Snæfellingar fóru á kostum í 17 stiga sigri á Grindavík, 110-93, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í gær. 30.3.2010 08:00 Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. 29.3.2010 22:45 Justin Shouse: Til í að fórna tönn fyrir undanúrslitin Justin Shouse átti frábæran leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar Stjarnan tryggði sér oddaleik á heimavelli með 95-91 sigri í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla. 29.3.2010 22:27 Hlynur: Treystum okkur í hvaða lið sem er „Þetta var fáranlega gott hjá okkur. Hvernig við náðum að sprengja þetta upp og skora 110 stig. Það er mjög þægilegt þegar maður þarf að vinna leik að hitta úr svona sex þriggja stiga skotum í röð eða hvað það var," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson í handklæðinu einum fata eftir að lið hans sópaði Grindavík út úr Íslandsmótinu og komst um leið í undanúrslit. 29.3.2010 21:32 Páll Axel: Það er greinilega margt að „Tímabilið í heild sinni er vonbrigði á vonbrigði ofan. Við fengum ekkert af því út úr þessu tímabili sem við ætluðum okkur," sagði Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson hundsvekktur í spjalli við blaðamann Vísis í áhaldageymslunni í Fjárhúsinu. 29.3.2010 21:24 Benedikt til í að spila fimmta leikinn í Hveragerði KR-konur hafa sýnt að þær kunna vel við sig í blómabænum þar sem þær eru ósigraðar í vetur og það breyttist ekki í kvöld. Liðið vann Hamar örugglega og jafnaði metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í 1-1. 29.3.2010 21:23 Ágúst: Liðið sem vildi þetta meira vann í dag Kvennalið KR vann öruggan sigur í Hveragerði í kvöld og hefur því jafnað metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn 1-1. 29.3.2010 21:12 Umfjöllun: Grindjánar skotnir í sumarfrí Snæfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum eftir 17 stiga sigur á Grindavík, 110-93, í Stykkishólmi í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. 29.3.2010 19:39 Grindavík búið að vinna þrjá leiki í röð í Hólminum - leikur 2 í kvöld Grindvíkingar berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla þegar þeir sækja Snæfell heim í Fjárhúsið í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell vann fyrsta leikinn 1-0 í Grindavík og getur því komist í undanúrslit með sigri í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15. 29.3.2010 18:15 KR-konur unnu sannfærandi sigur í Hveragerði og jöfnuðu einvígið KR-konur unnu til baka heimavallarréttinn með sannfærandi tólf stiga sigri á Hamar, 69-81 í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Staðan er þar með 1-1 í einvíginu en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. 29.3.2010 18:11 Stórleikur Justins sá til þess að Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjörnumenn tryggðu sér oddaleik á heimavelli eftir fjögurra stiga sigur á Njarðvík, 95-91, í Ljónagryfjunni í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. 29.3.2010 18:11 KR-konur ósigraðar í Hveragerði í vetur - leikur tvö í kvöld KR-konur mæta til Hveragerðis í kvöld þar sem annar leikur Hamars og KR fer fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er búist við góðri mætingu á leikinn. 29.3.2010 17:30 Teitur á enn eftir að vinna þjálfarasigur á Suðurnesnum Teitur Örlygsson þarf að brjóta blað á þjálfaraferli sínum í Garðabæ ætli hann að koma í veg fyrir að lærisveinar hans í Stjörnunni séu á leið í sumarfrí eftir kvöldið í kvöld. Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.3.2010 15:30 Haukar einum sigri frá efstu deild Haukar úr Hafnarfirði eru aðeins einum sigri frá því að komast upp í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Haukar lögðu Val örugglega í fyrsta leik liðanna um sæti í deildinni í gær, 88-69. 29.3.2010 11:00 NBA: Boston flengt - LeBron allt í öllu hjá Cavs Boston Celtics fékk stóran skell á heimavelli sínum í NBA-deildinni í nótt þegar San Antonio Spurs kom í heimsókn. Manu Ginobili var frábær í liði gestanna og var stigahæstur með 28 stig í 73-94 sigri Spurs. 29.3.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hamarskonur tryggðu sér oddaleik - unnu KR 81-75 Hamar tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir 81-75 sigur í fjórða leiknum við KR sem fram fór í Hveragerði í dag. Oddaleikurinn verður í DHl-höllinni á þriðjudaginn. 3.4.2010 17:35
NBA: Ginobili skoraði 43 stig í sigri San Antonio á Orlando Manu Ginobili átti enn einn stórleikinn á síðustu vikum þegar hann skoraði 43 stig í 112-100 sigri San Antonio Spurs á Orlando Magic í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fjórða sinn sem hann skorar 30 stig eða meira í leik síðan að Tony Parker meiddist og Ginobili tók stöðu hans í byrjunarliðinu. 3.4.2010 11:00
Alltaf oddaleikir í einvígum KR og Snæfells KR og Snæfell mætast í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en þetta varð fyrst ljóst eftir oddaleikina á skírdagskvöld þótt að bæði lið hafi verið löngu búin að tryggja sér sigur í sínum einvígum í átta liða úrslitunum. 2.4.2010 15:30
Wade vill fá forræði yfir börnunum og senda konu sína í geðrannsókn Það stefnir í mikið réttardrama í skilnaðarmáli Dwyane Wade og konu hans sem verður tekið fyrir í júní. Hjónin hafa verið skilin að borði og sæng síðan í ágúst 2007 en þau eiga tvö börn saman. Dwyane Wade er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta og algjör lykilmaður í liði Miami Heat. 2.4.2010 14:45
Keflavík og Njarðvík komin í undanúrslitin í 23. sinn - eiga metið Keflavík og Njarðvík bættu bæði við metið sem þau eiga saman þegar lið félaganna tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í gærkvöldi. Keflavík vann þá öruggan 107-78 sigur á Tindastól en Njarðvík vann 88-72 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. 2.4.2010 12:00
NBA: Orlando með þriggja stiga skotsýningu í sigri á Dallas Orlando Magic er í góðum gír þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 97-82 útisigur á Dallas Mavericks í nótt. Aðeins tveir leikir fóru fram í deildinni en Denver stöðvaði sigurgöngu Portland Trail Blazers í hinum leiknum. 2.4.2010 11:00
LeBron tekur kvikmyndaleik fram yfir landsliðið LeBron James segir afar litlar líkur vera á því að hann spili með bandaríska landsliðinu á HM í körfubolta í sumar. 1.4.2010 23:30
Undanúrslitin hefjast á mánudag Í kvöld varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Það varð einnig ljóst í kvöld á hvaða dögum liðin munu mætast. 1.4.2010 22:31
Magnús: Elska að fá Keflavík núna Njarðvíkingurinn Magnús Gunnarsson var að vonum brosmildur eftir sigur Njarðvíkur á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. Magnús átti flottan leik í kvöld eins og svo margir félagar hans. 1.4.2010 21:39
Teitur: Menn trúa ekki hvað þeir geta spilað vel Sá mikli keppnismaður, Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld en Teitur er sanngjarn maður og hann viðurkenndi að Njarðvík hefði unnið verðskuldað. 1.4.2010 21:29
Guðjón Skúlason: Kláruðum þá mjög fljótlega „Vörnin var rosalega sterk og þeir áttu engin svör gegn henni,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur , eftir 29 stiga sigurinn á Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í undanúrslitin. 1.4.2010 21:23
Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. 1.4.2010 21:12
Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. 1.4.2010 20:49
Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. 1.4.2010 20:47
Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. 1.4.2010 17:45
Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. 1.4.2010 14:00
KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. 1.4.2010 12:30
NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2010 09:00
Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31.3.2010 21:25
Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31.3.2010 21:19
Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. 31.3.2010 20:46
Sagan segir að sigurvegarinn í DHL-höllinni í kvöld verði meistari KR og Hamar mætast í kvöld þriðja leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn fer fram í DHL-höll þeirra KR-inga og hefst klukkan 19.15. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að útiliðin hafa unnið tvo fyrstu leikina og skipts á því að rústa hvoru öðru í frákastabaráttunni. 31.3.2010 14:45
Helena í hópi 45 bestu háskólaleikmanna Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu í gær þegar Fréttastofan Associated Press valdi úrvalslið ársins í bandaríska háskólaboltanum. Helena var í hópi þeirra leikmenn sem voru næstir því að komast inn í úrvalsliðin þrjú. 31.3.2010 12:00
Ólafur Rafnsson keppir við Tyrkja um forsetastöðu í FiBA Europe Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og fyrrum formaður KKÍ, er í framboði til forseta FIBA Europe og nú er ljóst að hann fær samkeppni frá Tyrklandi um stöðuna því varaforseti FIBA Europe bíður sig fram gegn honum. 31.3.2010 11:00
NBA: Áttundi sigur Phoenix Suns liðsins í röð Jason Richardson skoraði 27 stig fyrir Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn áttunda leik í röð og tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppninni með 11-105 sigri á Chicago Bulls á útivelli. 31.3.2010 09:00
Helgi Már og félagar í undanúrslit Solna Vikings, lið Helga Más Magnússonar, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. 30.3.2010 22:22
Haukar í úrvalsdeild Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð er liðið lagði Val öðru sinni. Að þessu sinni 73-82. 30.3.2010 21:02
Snæfell búið að sópa út öllum Suðurnesjaliðunum á síðustu þremur árum Snæfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla með 110-93 sigri á Grindavík í öðrum leik liðanna í Hólminum í gær og slógu þar með Grindvíkinga sigurlausa út úr úrslitakeppninni. 30.3.2010 12:00
Jakob sjóðhitnaði í upphafi fjórða leikhluta en það dugði ekki Sundsvall Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall eru komnir upp að vegg í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 67-75 tap fyrir Uppsala á heimavelli í gær. Uppsala er þannig komið í 2-1 og vantar aðeins einn leik til þess tryggja sér sæti í undanúrslitunum. 30.3.2010 10:00
NBA: Nowitzki með þrennu, Lakers tapaði og New Jersey vann Dirk Nowitzki átti flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Dallas Mavericks vann mikilvægan sigur á Denver Nuggets í baráttunni um annað sætið í Vesturdeildinni. 30.3.2010 09:00
Grindvíkingum sópað í sumarfrí með skotsýningu - myndasyrpa Snæfellingar fóru á kostum í 17 stiga sigri á Grindavík, 110-93, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í gær. 30.3.2010 08:00
Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. 29.3.2010 22:45
Justin Shouse: Til í að fórna tönn fyrir undanúrslitin Justin Shouse átti frábæran leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar Stjarnan tryggði sér oddaleik á heimavelli með 95-91 sigri í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla. 29.3.2010 22:27
Hlynur: Treystum okkur í hvaða lið sem er „Þetta var fáranlega gott hjá okkur. Hvernig við náðum að sprengja þetta upp og skora 110 stig. Það er mjög þægilegt þegar maður þarf að vinna leik að hitta úr svona sex þriggja stiga skotum í röð eða hvað það var," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson í handklæðinu einum fata eftir að lið hans sópaði Grindavík út úr Íslandsmótinu og komst um leið í undanúrslit. 29.3.2010 21:32
Páll Axel: Það er greinilega margt að „Tímabilið í heild sinni er vonbrigði á vonbrigði ofan. Við fengum ekkert af því út úr þessu tímabili sem við ætluðum okkur," sagði Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson hundsvekktur í spjalli við blaðamann Vísis í áhaldageymslunni í Fjárhúsinu. 29.3.2010 21:24
Benedikt til í að spila fimmta leikinn í Hveragerði KR-konur hafa sýnt að þær kunna vel við sig í blómabænum þar sem þær eru ósigraðar í vetur og það breyttist ekki í kvöld. Liðið vann Hamar örugglega og jafnaði metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í 1-1. 29.3.2010 21:23
Ágúst: Liðið sem vildi þetta meira vann í dag Kvennalið KR vann öruggan sigur í Hveragerði í kvöld og hefur því jafnað metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn 1-1. 29.3.2010 21:12
Umfjöllun: Grindjánar skotnir í sumarfrí Snæfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum eftir 17 stiga sigur á Grindavík, 110-93, í Stykkishólmi í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. 29.3.2010 19:39
Grindavík búið að vinna þrjá leiki í röð í Hólminum - leikur 2 í kvöld Grindvíkingar berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla þegar þeir sækja Snæfell heim í Fjárhúsið í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell vann fyrsta leikinn 1-0 í Grindavík og getur því komist í undanúrslit með sigri í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15. 29.3.2010 18:15
KR-konur unnu sannfærandi sigur í Hveragerði og jöfnuðu einvígið KR-konur unnu til baka heimavallarréttinn með sannfærandi tólf stiga sigri á Hamar, 69-81 í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Staðan er þar með 1-1 í einvíginu en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. 29.3.2010 18:11
Stórleikur Justins sá til þess að Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjörnumenn tryggðu sér oddaleik á heimavelli eftir fjögurra stiga sigur á Njarðvík, 95-91, í Ljónagryfjunni í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. 29.3.2010 18:11
KR-konur ósigraðar í Hveragerði í vetur - leikur tvö í kvöld KR-konur mæta til Hveragerðis í kvöld þar sem annar leikur Hamars og KR fer fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er búist við góðri mætingu á leikinn. 29.3.2010 17:30
Teitur á enn eftir að vinna þjálfarasigur á Suðurnesnum Teitur Örlygsson þarf að brjóta blað á þjálfaraferli sínum í Garðabæ ætli hann að koma í veg fyrir að lærisveinar hans í Stjörnunni séu á leið í sumarfrí eftir kvöldið í kvöld. Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.3.2010 15:30
Haukar einum sigri frá efstu deild Haukar úr Hafnarfirði eru aðeins einum sigri frá því að komast upp í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Haukar lögðu Val örugglega í fyrsta leik liðanna um sæti í deildinni í gær, 88-69. 29.3.2010 11:00
NBA: Boston flengt - LeBron allt í öllu hjá Cavs Boston Celtics fékk stóran skell á heimavelli sínum í NBA-deildinni í nótt þegar San Antonio Spurs kom í heimsókn. Manu Ginobili var frábær í liði gestanna og var stigahæstur með 28 stig í 73-94 sigri Spurs. 29.3.2010 09:00