Fleiri fréttir Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. 10.1.2010 21:22 TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. 10.1.2010 12:02 Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík. 10.1.2010 11:46 NBA í nótt: Enn tapar Detroit Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. 10.1.2010 11:00 Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. 9.1.2010 20:11 United mistókst að koma sér á toppinn Manchester United gerði í dag 1-1 jafntefli við Birmingham á útivelli í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 19:28 NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðu NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðuBoston og LA Lakers töpuðu bæði sínum leikjum er tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.1.2010 11:00 NBA bað Getty að fjarlægja mynd af Arenas Myndin af Gilbert Arenas þar sem hann þykist skjóta félaga sína með puttunum fór mikið fyrir brjóstið á forráðamönnum NBA-deildarinnar. 8.1.2010 22:15 Haukar fóru létt með Skallagrím í toppslagnum - KFÍ í toppsætinu Haukar unnu öruggan 40 stiga sigur á Skallagrími, 105-65 í Borganesi í toppslag í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn jöfn í 1. til 3. sæti deildarinnar og voru jafnframt þau einu sem höfðu aðeins tapað einum leik í deildinni. 8.1.2010 20:20 Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. 8.1.2010 20:00 Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra? Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur. 8.1.2010 15:45 Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006. 8.1.2010 15:18 Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. 8.1.2010 12:39 NBA í nótt: New York á flugi New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina. 8.1.2010 09:00 María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. 7.1.2010 22:30 Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15 Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29 Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. 7.1.2010 15:15 NBA í nótt: Clippers vann Lakers Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt. 7.1.2010 09:00 NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. 6.1.2010 09:00 Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. 5.1.2010 19:26 Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. 5.1.2010 19:05 Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. 5.1.2010 17:45 NBA í nótt: Miami vann Atlanta Miami vann í nótt sigur á Atlanta, 92-75, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og batt þar með enda á þriggja leikja taphrinu liðsins. 5.1.2010 09:00 Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. 4.1.2010 20:45 Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 4.1.2010 13:15 NBA í nótt: Bosh setti stigamet er Toronto vann San Antonio Chris Bosh varð í nótt stigahæsti leikmaður Toronto Raptors í sögu félagsins er hann skoraði 22 stig í sigri liðsins á San Antonio í NBA-deildinni í nótt. 4.1.2010 09:00 Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. 3.1.2010 21:30 NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. 3.1.2010 11:08 Byssuslagur í búningsklefa Washington Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða. 2.1.2010 13:45 NBA: Kobe tryggði Lakers sigur með ótrúlegri flautukörfu Kobe Bryant skoraði enn eina flautukörfuna í nótt. Að þessu sinni gegn Sacramento þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum. Karfan tryggði Lakers eins stigs sigur. 2.1.2010 11:08 Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. 2.1.2010 07:00 Vinsældir Iverson og McGrady að koma þeim í Stjörnuleikinn Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi. 1.1.2010 18:45 Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum. 1.1.2010 12:00 Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. 1.1.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. 10.1.2010 21:22
TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. 10.1.2010 12:02
Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík. 10.1.2010 11:46
NBA í nótt: Enn tapar Detroit Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. 10.1.2010 11:00
Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. 9.1.2010 20:11
United mistókst að koma sér á toppinn Manchester United gerði í dag 1-1 jafntefli við Birmingham á útivelli í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 19:28
NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðu NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðuBoston og LA Lakers töpuðu bæði sínum leikjum er tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.1.2010 11:00
NBA bað Getty að fjarlægja mynd af Arenas Myndin af Gilbert Arenas þar sem hann þykist skjóta félaga sína með puttunum fór mikið fyrir brjóstið á forráðamönnum NBA-deildarinnar. 8.1.2010 22:15
Haukar fóru létt með Skallagrím í toppslagnum - KFÍ í toppsætinu Haukar unnu öruggan 40 stiga sigur á Skallagrími, 105-65 í Borganesi í toppslag í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn jöfn í 1. til 3. sæti deildarinnar og voru jafnframt þau einu sem höfðu aðeins tapað einum leik í deildinni. 8.1.2010 20:20
Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. 8.1.2010 20:00
Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra? Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur. 8.1.2010 15:45
Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006. 8.1.2010 15:18
Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. 8.1.2010 12:39
NBA í nótt: New York á flugi New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina. 8.1.2010 09:00
María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. 7.1.2010 22:30
Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15
Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29
Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. 7.1.2010 15:15
NBA í nótt: Clippers vann Lakers Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt. 7.1.2010 09:00
NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. 6.1.2010 09:00
Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. 5.1.2010 19:26
Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. 5.1.2010 19:05
Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. 5.1.2010 17:45
NBA í nótt: Miami vann Atlanta Miami vann í nótt sigur á Atlanta, 92-75, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og batt þar með enda á þriggja leikja taphrinu liðsins. 5.1.2010 09:00
Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. 4.1.2010 20:45
Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 4.1.2010 13:15
NBA í nótt: Bosh setti stigamet er Toronto vann San Antonio Chris Bosh varð í nótt stigahæsti leikmaður Toronto Raptors í sögu félagsins er hann skoraði 22 stig í sigri liðsins á San Antonio í NBA-deildinni í nótt. 4.1.2010 09:00
Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. 3.1.2010 21:30
NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. 3.1.2010 11:08
Byssuslagur í búningsklefa Washington Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða. 2.1.2010 13:45
NBA: Kobe tryggði Lakers sigur með ótrúlegri flautukörfu Kobe Bryant skoraði enn eina flautukörfuna í nótt. Að þessu sinni gegn Sacramento þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum. Karfan tryggði Lakers eins stigs sigur. 2.1.2010 11:08
Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. 2.1.2010 07:00
Vinsældir Iverson og McGrady að koma þeim í Stjörnuleikinn Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi. 1.1.2010 18:45
Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum. 1.1.2010 12:00
Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. 1.1.2010 10:00