Fleiri fréttir

Páll Axel með 54 stig í Grindavík

Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85.

TCU vann og Helena valin best

TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum.

Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík.

NBA í nótt: Enn tapar Detroit

Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94.

NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðu

NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðuBoston og LA Lakers töpuðu bæði sínum leikjum er tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld

Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum.

Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra?

Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur.

Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin

Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006.

NBA í nótt: New York á flugi

New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina.

Margrét Kara og Shouse best

Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna.

Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð.

NBA í nótt: Clippers vann Lakers

Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt.

Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu

Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum.

Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik

Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik.

NBA í nótt: Miami vann Atlanta

Miami vann í nótt sigur á Atlanta, 92-75, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og batt þar með enda á þriggja leikja taphrinu liðsins.

Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar

Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi.

Sögulegur leikur hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls

Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð.

Byssuslagur í búningsklefa Washington

Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða.

Helena að nálgast þúsundasta stigið

Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld.

Vinsældir Iverson og McGrady að koma þeim í Stjörnuleikinn

Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi.

Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons

Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum.

Helena kvaddi gamla árið með flottum leik

Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins.

Sjá næstu 50 fréttir