Fleiri fréttir

IE-deild kvenna: KR enn með fullt hús stiga

Bikarmeistarar KR héldu áfram á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann sannfærandi 69-37 sigur gegn Snæfelli í DHL-höllinni.

NBA-deildin: Fyrsta tap Lakers - fyrsti sigur Cavs

Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar tap LA Lakers gegn Dallas Mavericks auk þess sem Cleveland Cavaliers vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Minnesota Timberwolves.

Ómar Örn: Þurfum að skoða okkar mál

„Þetta er rosalega sárt og er líka örugglega sárara fyrir strákana sem töpuðu titlinum hérna í fyrra, þetta átti að vera leikurinn sem átti að þjappa okkur saman", sagði Ómar Örn Sævarsson Grindvíkingur eftir ósigur gegn KR í Iceland Express deildinni í kvöld sem endaði, 84-42 KR í vil.

Umfjöllun: KR-grýla Grindvíkinga lifir enn

Enginn Jón Arnór Stefánsson, enginn Jakob Örn Sigurðarson, enginn Helgi Már Magnússon en niðurstaðan sú sama. KR vann Grindavík, 84-82, í Vesturbænum í kvöld.

KR enn taplaust

Grindavík tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið mætti KR á útivelli í kvöld. KR er enn taplaust í deildinni eftir fjögurra stiga sigur, 84-82.

NBA-deildin: Stórleikur hjá Carmelo Anthony

Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Denver Nuggets vann 94-97 sigur gegn Portland Trail Blazers og Chicago Bulls vann 92-85 sigur gegn San Antonio Spurs.

Sigurður: Bæði lið spiluðu vel

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var bæði sáttur og rólegur í samtali við Vísi eftir sigur sinna manna á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld.

Bárður: Lögðum okkur fram

Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli í kvöld, 73-64.

Umfjöllun: Vinnusigur Njarðvíkinga gegn Fjölni

Njarðvík vann í kvöld níu stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 73-64. Liðið er því enn með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Iceland Express-deild karla.

Miami hengir upp treyju Hardaway

Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið.

Hamar vann nauman sigur á Haukum

Hamar vann í kvöld á Haukum í stórslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR er enn taplaust eftir öruggan sigur á Keflavík.

Rondo gæti enn samið við Celtics

Samningaviðræður leikstjórnandans Rajon Rondo og Boston Celtics hafa ekki gengið vel og um helgina var talið að þær hefðu farið út um þúfur.

NBA-deildin: Lakers hóf titilvörn sína með sigri í grannaslag

NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum þar sem hæst bar að meistararnir í LA Lakers unnu 99-92 sigur gegn grönnum sínum í LA Clippers. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig en Andrew Bynum kom næstur með 26 stig.

Vandræðalegar myndir af Beasley á netinu

Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, heldur áfram að vekja athygli utan vallar. Ekki er langt síðan að hann hvarf og fannst ekki í marga daga. Síðar kom í ljós að hann hafði tékkað sig inn á meðferðarstofnun.

NBA-dómarar búnir að semja

Í gærkvöldi tókst að afstýra því að NBA-deildin færi af stað án þess að bestu dómarar Bandaríkjanna væru með flautuna í munninum.

Sigurður: Flottur sigur

Sigurður Ingimundarson var ánægður með sigur sinna manna í Njarðvík á móti Grindvíkingum í kvöld.

IE-deild karla: Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að Njarðvík vann 67-74 sigur gegn Grindavík í Suðurnesjaslag í Röstinni í Grindavík.

Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður

Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic.

Sveinbjörn Claessen sleit krossband gegn KR

ÍR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli þegar í ljós kom að landsliðsmaðurinn sterki Sveinbjörn Claessen sleit krossband í leiknum gegn KR í Iceland Express-deildinni um síðustu helgi.

KR með fullt hús stiga

KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58.

Cuban mælir með notkun stera

Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum.

LeBron óttaðist að vera með krabbamein

Körfuboltagoðið LeBron James greindi frá því í viðtali við dagblað í Cleveland að hann hefði óttast í byrjun janúar að vera með krabbamein.

IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum

Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel.

Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði

Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag.

Njarðvík mætir KR í Subwaybikarnum

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í Subwaybikar karla. Allir gátu mætt öllum og úr varð að 32-liða úrslitin bjóða upp á stórleiki.

Fannar: Ungu pungarnir eru að spila eins og englar

"Ég held að það hafi verið vörnin sem kláraði þetta hjá okkur í kvöld. Við þurfum að vinna aðeins í sóknarleiknum en höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af því," sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir að hans menn lögðu ÍR 82-73 í Iceland Express deildinni í kvöld.

Jón Arnar: Töpuðum þessu á fráköstunum

"Þetta var stál í stál leikur með mikilli baráttu. Ég var ánægður með vörnina hjá okkur en við töpuðum þessu á fráköstunum. Þeir hirtu 16 sóknarfráköst og fengu fyrir vikið fleiri tækifæri í sókninni," sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR eftir að hans menn töpuðu fyrir KR í hörkuleik í Iceland Express deildinni í kvöld.

KR lagði meistarana

KR vann í dag tólf stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna, 67-55.

Helgi og Jakob atkvæðamiklir

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 20 stig er Sundsvall Dragons vann níu stiga sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær.

Iceland Express-deild karla: Allt eftir bókinni

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla. Fyrirfram var ekki búist við mikilli spennu í leikjum kvöldsins og gekk það eftir þar sem sterkari liðinu þrjú unnu örugga sigra.

Umfjöllun: Draumabyrjun Sigurðar með Njarðvík

Sigurður Ingimundarson þreytti frumraun sína sem þjálfari Njarðvíkur í kvöld er hans menn sóttu ÍR heim í íþróttahús Kennaraháskólans. Frumraunin gekk vel því Njarðvík vann öruggan sigur, 70-88.

Iceland Express-deild kvenna: Hamar byrjar vel

Keppni í Iceland Express-deild kvenna hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamri er spáð góðu gengi í vetur og Hamarsstelpur sýndu í kvöld að það er ekki að ástæðulausu.

Sjá næstu 50 fréttir