Fleiri fréttir

Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap

Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot.

Howard sektaður fyrir bloggskrif

NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu.

NBA: Wade í banastuði

Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu.

Lítt spennandi dráttur í körfunni

Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni.

NBA: Hornets aftur á sigurbraut

Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik.

Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann

Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum.

NBA: Góður sigur hjá Lakers

New Orleans Hornets tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið sótti meistara LA Lakers heim í Staples Center í gær.

Guðjón: Nýttum okkur yfirburði inni í teig

Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ánægður með að hafa tryggt sér farseðilinn í sextán liða úrslit bikarsins með því að leggja núverandi meistara í kvöld.

Teitur: Lentum á móti miklu betra liði

„Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Keflavík og því ljóst að það nær ekki að verja bikarmeistaratitil sinn.

Gunnar: Vorum klárir frá fyrstu mínútu

Gunnar Einarsson átti mjög góðan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í Subway-bikarnum. Hann var stigahæstur gestaliðsins í leiknum með 27 stig.

Umfjöllun: Bikarmeistararnir lagðir af Keflvíkingum

Það er ljóst að Stjörnumenn munu ekki verja bikarmeistaratitil sinn í körfubolta en þeir voru slegnir út af Keflvíkingum í kvöld. Suðurnesjaliðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 97-76 útisigur.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Solna og Sundsvall unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina.

NBA í nótt: Enn eitt metið hjá Kobe

Kobe Bryant varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora 24 þúsund stig á ferlinum. Hann skoraði 41 stig í sigri Lakers á Memphis, 98-114.

Magnús Þór: Ég var funheitur í kvöld

„Það er náttúrulega frábært að vinna tvo leiki á tæpri viku gegn firnasterku liði KR og við erum í skýjunum með það. Þetta var svona dæmigerður bikarleikur og þó svo að vörnin hafi ef til vill ekki gengið upp alveg eins og við lögðum upp með þá vantaði ekki sigurviljann í liðið.

Subway-bikar karla: Stórleikur Njarðvíkur og KR

Í kvöld hefjast 32-liða úrslit í Subway-bikar karla í körfubolta með fjórum leikjum. Flestra augu munu án nokkurs vafa verða á stórleik Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Rondo búinn að semja við Celtics

Leikstjórnandinn Rajon Rondo er loksins búinn að ná samkomulagi við Boston Celtics um nýjan samning. Það mátti ekki seinna vera því í dag rann út frestur til að ganga frá samningum.

Heimasíða Grindvíkinga hökkuð af Tyrkja

Þeir stuðningsmenn Grindavíkur sem vilja fara á heimasíðu félagsins, umfg.is, til að skoða fréttir af málefnum félagsins eða ræða leikinn í kvöld grípa í tómt.

IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík

Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu.

NBA í nótt: Orlando enn taplaust

Orlando Magic vann í nótt góðan sigur á Toronto Raptors, 126-116, í NBA-deildinni í nótt en Orlando setti alls niður sautján þrista í leiknum.

Fannar: Alltaf erfitt að koma í Njarðvík

„Baráttuleikur og tvö frábær lið sem voru að mætast og við vitum það að það er alltaf erfitt að koma í Njarðvík og vinna. Það verður ekkert auðveldar með þjálfara eins og Sigurð Ingimundarson við stjórnvölin sem að leggur höfuð áherslu á vörn," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR.

Sigurður: Svona spilum við bara

„Hörkuleikur og tvö góð lið að spila. Bæði lið að spila góðan varnarleik og náðu ágætlega að taka vopnin frá hvor öðru. Ég er bara sáttur með sigur því þetta KR lið er gott lið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigur gegn KR í kvöld.

Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga

Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn.

NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir