Fleiri fréttir Umfjöllun: Njarðvíkingar stöðvaðir af Stjörnunni Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan vann 87-75. 23.11.2009 21:26 Fannar: Ætlum að vera með í þessu „Þetta var rosagott. Það er mikill munur á því að vinna og tapa," sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir góðan sigur Garðbæinga á Njarðvíkingum í kvöld. 23.11.2009 21:18 Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. 23.11.2009 20:45 Snæfellingar snéru leiknum við í seinni hálfleik Snæfell vann ellefu stiga sigur á Tindastól, 90-79 í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í kvöld þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir í hálfleik. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Breiðabliki í Smáranum. 23.11.2009 20:15 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. 23.11.2009 09:00 Umfjöllun: Spenna í lokin þegar Keflavík lagði Grindavík Keflavík vann Grindavík í Iceland Express-deildinni í kvöld 97-89. Leikurinn var afbragðsskemmtun en úrslitin gefa aðeins skakka mynd af þeirri spennu sem var undir lokin. Grindvíkingar reyndu við þriggja stiga körfu til að jafna metin þegar fimm sekúndur voru eftir. 22.11.2009 22:34 Friðrik: Alltaf vonbrigði að tapa leik „Slæm byrjun okkar í leiknum var lykillinn að sigri Keflavíkur,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir stórleikinn í Iceland Express deildinni í kvöld. 22.11.2009 21:25 Hörður Axel: Getum komist í magnaða stöðu „Þetta voru tvö hörkulið að spila og maður vissi að þetta yrði hörkuleikur," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, eftir góðan sigur hans liðs á Grindavík í kvöld. 22.11.2009 21:18 Iceland Express-deild karla: Keflavík vann Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar Suðurnesjaslagur Keflavíkur og Grindavíkur þar sem Keflavík fór með sigur af hólmi. 22.11.2009 21:14 Helena með tvöfalda tvennu í tapi TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í Háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið beið lægri hlut gegn Oklahoma en lokatölur urðu 74-70. 22.11.2009 11:30 NBA-deildin: New Orleans endaði sigurgöngu Atlanta Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Atlanta Hawks tapaði loks eftir að hafa unnið sjö leiki í röð en New Orleans Hornets batt endi á sigurgönguna. 22.11.2009 11:00 NBA-deildin: James með 40 stig í sigri Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að LeBron James átti enn einn stórleikinn í vetur, Orlando vann risaslaginn gegn Boston og Atlanta er áfram á sigurbraut. 21.11.2009 11:00 Hlynur: Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. 20.11.2009 22:27 Ingi Þór: Ég var mjög stressaður fyrir þennan leik Ingi Þór Steinþórsson var mjög sáttur með sína menn eftir öruggan 20 stiga sigur á ÍR í Kennaraháskólanum í kvöld. Snæfell var með frumkvæðið allan leikinn en gerði út um leikinn með frábærum spretti í lok þriðja leikhluta. 20.11.2009 22:19 Jón Arnar: Við eigum að geta betur en þetta Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR var að sjálfsögðu ekki ánægður eftir 20 stiga tap á móti Snæfelli í kvöld. ÍR missti leikinn algjörlega frá sér á þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta. 20.11.2009 22:09 Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu í kvöld sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 92-68, í toppslag 1. deildar karla í körfubolta. 20.11.2009 21:48 Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Njarðvík er enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld, 78-64. 20.11.2009 21:06 Ármann krækti í Davis áður en hann fór af landi 1. deildarlið Ármanns hefur gert samning við Bandaríkjamanninn John Davis um að hann spili með liðinu í vetur. Davis byrjaði tímabilið í herbúðum Breiðabliks í Iceland Express deildinni en var látinn fara á dögunum þar sem Blikar töldu sig þurfa að vera með tvo erlenda leikmenn í stað eins áður. 20.11.2009 19:15 Páll Axel: Ég tala bara íslensku við hann Grindvíkingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína frá því að þeir réðu til sín Darrel Flake en hann á þó enn nokkuð í land að komast í sitt besta form ef marka má leikinn við Stjörnuna í gær. Flake er með 18,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á tæpum 25 mínútum í þessum sigrum á Blikum og Stjörnunni. 20.11.2009 15:45 Blikar þurftu að skipta um leikmenn áður en þeir komu til landsins Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. 20.11.2009 12:30 NBA-deildin: Gasol sneri aftur með stæl í sigri Lakers Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar endurkoma Spánverjans Pau Gasol í sannfærandi 108-93 sigri LA Lakers gegn Chicago Bulls í Staples Center. 20.11.2009 09:15 Friðrik: Gríðarlega dýrmætt fyrir okkur að vinna þennan leik Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur var sáttur í leikslok eftir 93-83 sigur á Stjörnunni í Iceland Express deild karla í Grindavík í kvöld. 19.11.2009 21:55 Teitur: Við vissum að þetta yrði brjálaður nóvember Teitur Örlygsson var ánægður með sína leikmenn þrátt fyrir tíu stiga tap í Grindavík í kvöld. Stjörnuliðið sýndi mikla seiglu í leiknum og hélt sér inn í leiknum allan leikinn en varð að sætta sig við tap í lokin. 19.11.2009 21:50 Naumur sigur KR-inga Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann nauman sigur á Hamar eftir að hafa verið undir næstum allan leikinn. 19.11.2009 21:16 Grindvíkingar sýna beint frá leik sínum við Stjörnuna í kvöld Grindvíkingar taka á móti Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í Röstinni í Grindavík í kvöld og það má fylgjast með gangi mála á umfg.is Körfuknattleiksdeild Grindavíkur er nú farin að sýna beint frá heimaleikjum liðsins og fylgir þar með í fótspor KR, KFÍ, Fjölnis og fleiri liða. 19.11.2009 17:00 LeBron James meiddi sig við að troða í nótt LeBron James leikmaður Cleveland Cavaliers er þekktur fyrir að troða boltanum með glæsilega í körfur andstæðinganna og er fyrir vikið reglulegur gestur í niðurtalningum á flottustu tilþrifum dagsins. 19.11.2009 16:00 Kristen Green með hæsta framlagið í 7. umferð Snæfellingurinn Kristen Green var með hæsta framlag leikmanna Iceland Express deildar kvenna í 7. umferðinni sem lauk með þremur leikjum í gær. Green fékk 38 framlagsstig í leik Snæfells og Hamars sem Hamar vann 87-71. 19.11.2009 15:00 Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. 19.11.2009 13:00 NBA-deildin: Nowitzki fór á kostum í sigri gegn Spurs Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en mesta spennan var í 99-94 sigri Dallas Mavericks gegn San Antonio Spurs eftir framlengdan leik. 19.11.2009 09:15 Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. 18.11.2009 22:30 Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. 18.11.2009 22:21 Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. 18.11.2009 22:12 Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. 18.11.2009 20:57 Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. 18.11.2009 16:45 Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 18.11.2009 15:45 NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. 18.11.2009 09:15 Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.11.2009 20:00 Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. 17.11.2009 16:00 NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. 17.11.2009 09:00 Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. 16.11.2009 15:30 NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. 16.11.2009 09:15 IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. 15.11.2009 20:54 Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. 15.11.2009 11:00 NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. 14.11.2009 11:13 Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. 13.11.2009 21:02 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Njarðvíkingar stöðvaðir af Stjörnunni Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan vann 87-75. 23.11.2009 21:26
Fannar: Ætlum að vera með í þessu „Þetta var rosagott. Það er mikill munur á því að vinna og tapa," sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir góðan sigur Garðbæinga á Njarðvíkingum í kvöld. 23.11.2009 21:18
Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. 23.11.2009 20:45
Snæfellingar snéru leiknum við í seinni hálfleik Snæfell vann ellefu stiga sigur á Tindastól, 90-79 í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í kvöld þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir í hálfleik. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Breiðabliki í Smáranum. 23.11.2009 20:15
Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. 23.11.2009 09:00
Umfjöllun: Spenna í lokin þegar Keflavík lagði Grindavík Keflavík vann Grindavík í Iceland Express-deildinni í kvöld 97-89. Leikurinn var afbragðsskemmtun en úrslitin gefa aðeins skakka mynd af þeirri spennu sem var undir lokin. Grindvíkingar reyndu við þriggja stiga körfu til að jafna metin þegar fimm sekúndur voru eftir. 22.11.2009 22:34
Friðrik: Alltaf vonbrigði að tapa leik „Slæm byrjun okkar í leiknum var lykillinn að sigri Keflavíkur,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir stórleikinn í Iceland Express deildinni í kvöld. 22.11.2009 21:25
Hörður Axel: Getum komist í magnaða stöðu „Þetta voru tvö hörkulið að spila og maður vissi að þetta yrði hörkuleikur," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, eftir góðan sigur hans liðs á Grindavík í kvöld. 22.11.2009 21:18
Iceland Express-deild karla: Keflavík vann Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar Suðurnesjaslagur Keflavíkur og Grindavíkur þar sem Keflavík fór með sigur af hólmi. 22.11.2009 21:14
Helena með tvöfalda tvennu í tapi TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í Háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið beið lægri hlut gegn Oklahoma en lokatölur urðu 74-70. 22.11.2009 11:30
NBA-deildin: New Orleans endaði sigurgöngu Atlanta Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Atlanta Hawks tapaði loks eftir að hafa unnið sjö leiki í röð en New Orleans Hornets batt endi á sigurgönguna. 22.11.2009 11:00
NBA-deildin: James með 40 stig í sigri Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að LeBron James átti enn einn stórleikinn í vetur, Orlando vann risaslaginn gegn Boston og Atlanta er áfram á sigurbraut. 21.11.2009 11:00
Hlynur: Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. 20.11.2009 22:27
Ingi Þór: Ég var mjög stressaður fyrir þennan leik Ingi Þór Steinþórsson var mjög sáttur með sína menn eftir öruggan 20 stiga sigur á ÍR í Kennaraháskólanum í kvöld. Snæfell var með frumkvæðið allan leikinn en gerði út um leikinn með frábærum spretti í lok þriðja leikhluta. 20.11.2009 22:19
Jón Arnar: Við eigum að geta betur en þetta Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR var að sjálfsögðu ekki ánægður eftir 20 stiga tap á móti Snæfelli í kvöld. ÍR missti leikinn algjörlega frá sér á þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta. 20.11.2009 22:09
Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu í kvöld sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 92-68, í toppslag 1. deildar karla í körfubolta. 20.11.2009 21:48
Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Njarðvík er enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld, 78-64. 20.11.2009 21:06
Ármann krækti í Davis áður en hann fór af landi 1. deildarlið Ármanns hefur gert samning við Bandaríkjamanninn John Davis um að hann spili með liðinu í vetur. Davis byrjaði tímabilið í herbúðum Breiðabliks í Iceland Express deildinni en var látinn fara á dögunum þar sem Blikar töldu sig þurfa að vera með tvo erlenda leikmenn í stað eins áður. 20.11.2009 19:15
Páll Axel: Ég tala bara íslensku við hann Grindvíkingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína frá því að þeir réðu til sín Darrel Flake en hann á þó enn nokkuð í land að komast í sitt besta form ef marka má leikinn við Stjörnuna í gær. Flake er með 18,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á tæpum 25 mínútum í þessum sigrum á Blikum og Stjörnunni. 20.11.2009 15:45
Blikar þurftu að skipta um leikmenn áður en þeir komu til landsins Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. 20.11.2009 12:30
NBA-deildin: Gasol sneri aftur með stæl í sigri Lakers Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar endurkoma Spánverjans Pau Gasol í sannfærandi 108-93 sigri LA Lakers gegn Chicago Bulls í Staples Center. 20.11.2009 09:15
Friðrik: Gríðarlega dýrmætt fyrir okkur að vinna þennan leik Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur var sáttur í leikslok eftir 93-83 sigur á Stjörnunni í Iceland Express deild karla í Grindavík í kvöld. 19.11.2009 21:55
Teitur: Við vissum að þetta yrði brjálaður nóvember Teitur Örlygsson var ánægður með sína leikmenn þrátt fyrir tíu stiga tap í Grindavík í kvöld. Stjörnuliðið sýndi mikla seiglu í leiknum og hélt sér inn í leiknum allan leikinn en varð að sætta sig við tap í lokin. 19.11.2009 21:50
Naumur sigur KR-inga Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann nauman sigur á Hamar eftir að hafa verið undir næstum allan leikinn. 19.11.2009 21:16
Grindvíkingar sýna beint frá leik sínum við Stjörnuna í kvöld Grindvíkingar taka á móti Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í Röstinni í Grindavík í kvöld og það má fylgjast með gangi mála á umfg.is Körfuknattleiksdeild Grindavíkur er nú farin að sýna beint frá heimaleikjum liðsins og fylgir þar með í fótspor KR, KFÍ, Fjölnis og fleiri liða. 19.11.2009 17:00
LeBron James meiddi sig við að troða í nótt LeBron James leikmaður Cleveland Cavaliers er þekktur fyrir að troða boltanum með glæsilega í körfur andstæðinganna og er fyrir vikið reglulegur gestur í niðurtalningum á flottustu tilþrifum dagsins. 19.11.2009 16:00
Kristen Green með hæsta framlagið í 7. umferð Snæfellingurinn Kristen Green var með hæsta framlag leikmanna Iceland Express deildar kvenna í 7. umferðinni sem lauk með þremur leikjum í gær. Green fékk 38 framlagsstig í leik Snæfells og Hamars sem Hamar vann 87-71. 19.11.2009 15:00
Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. 19.11.2009 13:00
NBA-deildin: Nowitzki fór á kostum í sigri gegn Spurs Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en mesta spennan var í 99-94 sigri Dallas Mavericks gegn San Antonio Spurs eftir framlengdan leik. 19.11.2009 09:15
Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. 18.11.2009 22:30
Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. 18.11.2009 22:21
Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. 18.11.2009 22:12
Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. 18.11.2009 20:57
Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. 18.11.2009 16:45
Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 18.11.2009 15:45
NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. 18.11.2009 09:15
Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.11.2009 20:00
Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. 17.11.2009 16:00
NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. 17.11.2009 09:00
Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. 16.11.2009 15:30
NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. 16.11.2009 09:15
IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. 15.11.2009 20:54
Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. 15.11.2009 11:00
NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. 14.11.2009 11:13
Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. 13.11.2009 21:02