Fleiri fréttir

Vandræði Kiel halda áfram

Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen.

Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur

Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997.

Axel: Danir eru með frábært lið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn.

Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur

Fjölnir tapaði nýliðaslagnum gegn ÍR í Olís deild karla í kvöld með 16 mörkum. Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur í liði Fjölnis, en hann furðaði sig á hversu slakt lið hans var í kvöld.

Dagur Sig: Valsmenn eiga ekki séns í Selfoss

Fjórða umferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld og þar á meðal munu Íslandsmeistarar Vals heimsækja Selfoss. Maður sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum sendi Valsliðinu skýr skilaboð.

Elvar dæmdur í bann

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar, í eins leiks bann.

Íslendingaslagur í Danmörku

Tandri Már Konráðsson og Vignir Svarasson mættust þegar lið þeirra, Skjern og Holstebro áttust við.

Fáum þennan leik á mjög skemmtilegum tímapunkti

Erkifjendurnir og grannliðin Haukar og FH mætast í Schenker-­höllinni í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mæta full sjálfstrausts til leiks enda bæði með fullt hús stiga og hafa spilað vel í upphafi tímabils.

Sveinn Aron kvað falldrauginn í kútinn

Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn.

Björgvin meiddur í baki

Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, lék ekki með liðinu í sigrinum á Víkingi í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir