Fleiri fréttir Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. 23.2.2017 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. 23.2.2017 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. 23.2.2017 19:15 „Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30 "Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45 Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00 Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00 Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36 Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27 Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.2.2017 19:09 Orri Freyr: Æfum spennustigið til að koma í veg fyrir að menn æli Valsmenn þurfa að nota vikuna í að koma sér í stand fyrir bikarinn eftir langt ferðalag heim frá Svartfjallalalandi. 21.2.2017 20:00 Mörkin tólf skiluðu Viggó sæti í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 19. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína gegn Århus í gær. 21.2.2017 18:15 Vignir og félagar fóru illa að ráði sínu Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar Team Tvis Holstebro gerði jafntefli, 31-31, við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.2.2017 21:22 Íslensku örvhentu skytturnar samtals með 21 mark Viggó Kristjánsson fór á kostum og skoraði 12 mörk þegar Randers vann góðan sigur á Århus, 30-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.2.2017 20:09 Könguló og ískaldur klefi stoppaði ekki Valsmenn í Svartfjallalandi Anton Rúnarsson skoraði "sigurmarkið“ fyrir Val sem er kominn í átta liða úrslit Áskorendabikarsins. 20.2.2017 06:30 Fram rústaði Íslandsmeisturunum og fór aftur á toppinn Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með stórsigri á Gróttu, 33-23, í kvöld. 19.2.2017 21:30 Valsmenn fóru áfram á fleiri útivallarmörkum Valsmenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 24-24 jafntefli við RK Partizan 1949 í seinni leik liðanna í Svartfjallalandi í dag. 19.2.2017 18:48 Ólafur skoraði tíu gegn þýsku meisturunum Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð af Kristianstad, 29-31, í Íslendingaslag í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 19.2.2017 18:05 Öruggt hjá Kiel | Bjarki Már skoraði fimm Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Wetzlar að velli, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 19.2.2017 15:37 Jafnt í fyrri leiknum hjá Val í Svartfjallalandi Valur og RK Partizan 1949 gerðu jafntefli, 21-21, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 18.2.2017 18:39 Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina í dag og vann fimm marka sigur, 25-30, á Fram í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar karla. 18.2.2017 17:49 Diana mögnuð þegar Valur fór upp í 3. sætið Diana Satkauskeite skoraði 14 mörk þegar Valur vann Fylki, 31-26, í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 18.2.2017 17:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan í toppsætið eftir spennuleik Stjarnan er komin á topp Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum í spennuleik í Garðabænum í dag. Lokatölur 24-23 og fer Stjarnan því uppfyrir Fram í töflunni. 18.2.2017 16:00 Frábær endasprettur skilaði Eyjakonum tveimur stigum á Selfossi Selfyssingar fóru afar illa að ráði sínu gegn Eyjakonum í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 31-32, ÍBV í vil. 18.2.2017 15:28 Lazarov færir sig um set Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi. 18.2.2017 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 35-25 | Haukar komnir á toppinn Haukar eru komnir á toppinn í Olís-deild karla eftir fyrirhafnarlítinn 10 marka sigur, 35-25, á Selfossi á Ásvöllum í kvöld. 17.2.2017 21:15 Aron Rafn öflugur í sigri Bietigheim Þrír sigrar og tvö töp í fimm leikjum Íslendingaliðanna í þýsku B-deildinni í handbolta. 17.2.2017 20:36 Hreiðar Levý á heimleið: Flytur til Reykjavíkur og ætlar í fasteignabransann Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Halden í Noregi. 17.2.2017 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 25-35 | FH valtaði yfir Stjörnuna FH vann auðveldan sigur á Stjörnunni, 35-25, í Olís-deild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 16.2.2017 20:45 Góð byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að sigri Gróttu Grótta vann afar mikilvægan sigur á Akureyri, 25-23, þegar liðin mættust í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 16.2.2017 20:34 Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk þegar Kristianstad vann 23-20 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.2.2017 20:08 Árið 2017 fer ekki vel af stað hjá Mosfellingum Lið Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta kemur ekki vel undan HM-fríinu. Mosfellingar töpuðu á móti Val á heimavelli í gær og hafa ekki unnið deildarleik á nýju ári. 16.2.2017 15:15 Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. 16.2.2017 08:45 Guðjón Valur með sex mörk þegar Ljónin fóru upp í 2. sætið Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Hannover-Burgdorf, 26-30, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 22:49 Umfjöllun: Afturelding - Valur 25-29 | Valsmenn unnu toppliðið Valsmenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn og unnu fjögurra marka sigur, 25-29, á Aftureldingu í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2017 21:00 Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 20:38 Óvæntur sigur Arnórs og Björgvins Bergischer vann afar óvæntan sigur á Füchse Berlin, 29-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 19:50 Aronslausir Veszprém-menn unnu stórleikinn Veszprém hafði betur gegn Kiel þegar liðin mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 25-27, Veszprém í vil. 15.2.2017 19:18 Sex íslensk mörk í fimmta sigri Álaborgar í röð Álaborg náði sex stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á GOG í kvöld, 34-37. 15.2.2017 19:07 Engin núverandi landsliðskona komst í úrvalslið íslenska kvennahandboltans Landsliðskonurnar Rakel Dögg Bragadóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir eru meðal þeirra sem komust ekki í úrvalslið íslenska kvennahandboltans. 15.2.2017 08:15 Guðmundur bætir danska riddarakrossinum við íslensku fálkaorðuna Guðmundur Guðmundsson ber nú sæmdarheitið riddari af Dannebrog. 14.2.2017 19:45 Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna. 14.2.2017 13:00 Díana Dögg meiddist illa: „Ég hef aldrei grenjað jafnhátt“ | Myndband Díana Dögg Magnúsdóttir verður frá keppni í einhvern tíma eftir svakaleg meiðsli sem hún varð fyrir um síðustu helgi. 13.2.2017 13:45 Möguleiki á Hafnafjarðarslag í úrslitum bikarsins Haukar og FH drógust ekki saman í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. 13.2.2017 12:30 Þriðji sigur Bjarka Más og félaga í röð | Vignir með tvö í tapi Holstebro Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin unnu fimm marka útisigur á Lemgo, 29-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2017 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. 23.2.2017 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. 23.2.2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. 23.2.2017 19:15
„Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30
"Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00
Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00
Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36
Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27
Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.2.2017 19:09
Orri Freyr: Æfum spennustigið til að koma í veg fyrir að menn æli Valsmenn þurfa að nota vikuna í að koma sér í stand fyrir bikarinn eftir langt ferðalag heim frá Svartfjallalalandi. 21.2.2017 20:00
Mörkin tólf skiluðu Viggó sæti í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 19. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína gegn Århus í gær. 21.2.2017 18:15
Vignir og félagar fóru illa að ráði sínu Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar Team Tvis Holstebro gerði jafntefli, 31-31, við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.2.2017 21:22
Íslensku örvhentu skytturnar samtals með 21 mark Viggó Kristjánsson fór á kostum og skoraði 12 mörk þegar Randers vann góðan sigur á Århus, 30-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.2.2017 20:09
Könguló og ískaldur klefi stoppaði ekki Valsmenn í Svartfjallalandi Anton Rúnarsson skoraði "sigurmarkið“ fyrir Val sem er kominn í átta liða úrslit Áskorendabikarsins. 20.2.2017 06:30
Fram rústaði Íslandsmeisturunum og fór aftur á toppinn Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með stórsigri á Gróttu, 33-23, í kvöld. 19.2.2017 21:30
Valsmenn fóru áfram á fleiri útivallarmörkum Valsmenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 24-24 jafntefli við RK Partizan 1949 í seinni leik liðanna í Svartfjallalandi í dag. 19.2.2017 18:48
Ólafur skoraði tíu gegn þýsku meisturunum Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð af Kristianstad, 29-31, í Íslendingaslag í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 19.2.2017 18:05
Öruggt hjá Kiel | Bjarki Már skoraði fimm Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Wetzlar að velli, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 19.2.2017 15:37
Jafnt í fyrri leiknum hjá Val í Svartfjallalandi Valur og RK Partizan 1949 gerðu jafntefli, 21-21, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 18.2.2017 18:39
Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina í dag og vann fimm marka sigur, 25-30, á Fram í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar karla. 18.2.2017 17:49
Diana mögnuð þegar Valur fór upp í 3. sætið Diana Satkauskeite skoraði 14 mörk þegar Valur vann Fylki, 31-26, í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 18.2.2017 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan í toppsætið eftir spennuleik Stjarnan er komin á topp Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum í spennuleik í Garðabænum í dag. Lokatölur 24-23 og fer Stjarnan því uppfyrir Fram í töflunni. 18.2.2017 16:00
Frábær endasprettur skilaði Eyjakonum tveimur stigum á Selfossi Selfyssingar fóru afar illa að ráði sínu gegn Eyjakonum í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 31-32, ÍBV í vil. 18.2.2017 15:28
Lazarov færir sig um set Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi. 18.2.2017 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 35-25 | Haukar komnir á toppinn Haukar eru komnir á toppinn í Olís-deild karla eftir fyrirhafnarlítinn 10 marka sigur, 35-25, á Selfossi á Ásvöllum í kvöld. 17.2.2017 21:15
Aron Rafn öflugur í sigri Bietigheim Þrír sigrar og tvö töp í fimm leikjum Íslendingaliðanna í þýsku B-deildinni í handbolta. 17.2.2017 20:36
Hreiðar Levý á heimleið: Flytur til Reykjavíkur og ætlar í fasteignabransann Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Halden í Noregi. 17.2.2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 25-35 | FH valtaði yfir Stjörnuna FH vann auðveldan sigur á Stjörnunni, 35-25, í Olís-deild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 16.2.2017 20:45
Góð byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að sigri Gróttu Grótta vann afar mikilvægan sigur á Akureyri, 25-23, þegar liðin mættust í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 16.2.2017 20:34
Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk þegar Kristianstad vann 23-20 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.2.2017 20:08
Árið 2017 fer ekki vel af stað hjá Mosfellingum Lið Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta kemur ekki vel undan HM-fríinu. Mosfellingar töpuðu á móti Val á heimavelli í gær og hafa ekki unnið deildarleik á nýju ári. 16.2.2017 15:15
Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. 16.2.2017 08:45
Guðjón Valur með sex mörk þegar Ljónin fóru upp í 2. sætið Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Hannover-Burgdorf, 26-30, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 22:49
Umfjöllun: Afturelding - Valur 25-29 | Valsmenn unnu toppliðið Valsmenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn og unnu fjögurra marka sigur, 25-29, á Aftureldingu í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2017 21:00
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 20:38
Óvæntur sigur Arnórs og Björgvins Bergischer vann afar óvæntan sigur á Füchse Berlin, 29-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.2.2017 19:50
Aronslausir Veszprém-menn unnu stórleikinn Veszprém hafði betur gegn Kiel þegar liðin mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 25-27, Veszprém í vil. 15.2.2017 19:18
Sex íslensk mörk í fimmta sigri Álaborgar í röð Álaborg náði sex stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á GOG í kvöld, 34-37. 15.2.2017 19:07
Engin núverandi landsliðskona komst í úrvalslið íslenska kvennahandboltans Landsliðskonurnar Rakel Dögg Bragadóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir eru meðal þeirra sem komust ekki í úrvalslið íslenska kvennahandboltans. 15.2.2017 08:15
Guðmundur bætir danska riddarakrossinum við íslensku fálkaorðuna Guðmundur Guðmundsson ber nú sæmdarheitið riddari af Dannebrog. 14.2.2017 19:45
Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna. 14.2.2017 13:00
Díana Dögg meiddist illa: „Ég hef aldrei grenjað jafnhátt“ | Myndband Díana Dögg Magnúsdóttir verður frá keppni í einhvern tíma eftir svakaleg meiðsli sem hún varð fyrir um síðustu helgi. 13.2.2017 13:45
Möguleiki á Hafnafjarðarslag í úrslitum bikarsins Haukar og FH drógust ekki saman í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. 13.2.2017 12:30
Þriðji sigur Bjarka Más og félaga í röð | Vignir með tvö í tapi Holstebro Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin unnu fimm marka útisigur á Lemgo, 29-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2017 15:42