Fleiri fréttir

Vill draumaúrslitaleik

Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn.

Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til

Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kiel heldur pressunni á Flensburg

Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Lazarov færir sig um set

Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi.

Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna

Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna.

Sjá næstu 50 fréttir