Fleiri fréttir

Eigum fullt erindi í þessa deild

Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta heldur áfram í kvöld en Valur vann Akureyri í fyrsta leik umferðarinnar í gær.

Haukar í erfiðri stöðu á Ítalíu

Haukar eru í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn SSV Bozen Loacker í EHF-keppninni, en Haukar töpuðu fyrri leiknum 30-24 á Ítalíu í dag.

Stórsigur hjá Füchse

Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28.

Grótta hefur titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða

Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar.

Valur fær liðsstyrk

Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið.

Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Oddur fór á kostum í öruggum sigri Emsdetten

Oddur Gretarsson, hornamaður Emsdetten, fór á kostum í fimm marka sigri liðsins á Rimpar í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Oddur var atkvæðamestur í liði Emsdetten með 10 mörk en fjögur þeirra komu af vítalínunni.

Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi

Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach.

Sjá næstu 50 fréttir