Fleiri fréttir

Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld.

Ég missti aldrei trúna

Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki.

Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum

Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns.

Norðmenn unnu Króata

Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld.

Strákarnir hans Dags unnu Spánverja

Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld.

Aron: Það er frábært að fá Óla inn

Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku.

Á milli þjálfara og leikmanna

Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu.

Snorri Steinn á förum frá Sélestat

"Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins.

Alexander: Ég get ekkert æft

Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir