Fleiri fréttir Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. 26.4.2015 16:15 Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. 26.4.2015 13:17 Bjarki Már og félagar lyftu sér upp í 2. sætið með sigri í Íslendingaslag Íslendingaliðin Emsdetten og Eisenach áttust við í miklum spennuleik í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 25.4.2015 19:09 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25.4.2015 17:45 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25.4.2015 17:38 Níu marka sigur Kolding Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. 25.4.2015 14:31 Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. 25.4.2015 14:14 Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. 25.4.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. 25.4.2015 00:01 Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. 24.4.2015 19:33 Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. 23.4.2015 21:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. 23.4.2015 18:15 Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. 23.4.2015 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23.4.2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23.4.2015 15:09 Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. 23.4.2015 13:30 Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. 23.4.2015 08:00 Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. 22.4.2015 20:23 Róbert sterkur og Hansen óstöðvandi í sigri PSG Franska stórliðið PSG lenti í miklum erfiðleikum gegn Créteil í kvöld en hafði að lokum sigur, 35-31. 22.4.2015 20:00 Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel náði fjögurra stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.4.2015 19:43 Guif vann oddaleikinn Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans. 22.4.2015 18:49 Naumur sigur hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, marði sigur á Århus en lið Vignis Svavarssonar fékk skell í kvöld. 22.4.2015 18:40 Tandra og félögum pakkað saman Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK fengu á baukinn í kvöld. 22.4.2015 17:52 Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. 22.4.2015 12:30 Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson framlengdu samninga sína við ÍBV. 22.4.2015 11:00 Barcelona neitar að tapa Barcelona vann í kvöld enn einn stórsigurinn í spænska handboltanum. 21.4.2015 18:40 Lið Dags slapp með skrekkinn gegn botnliðinu Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, komst í hann krappann í kvöld gegn botnliði Bietigheim í þýska boltanum. 21.4.2015 18:36 Sunna og Hildigunnur komnar í sumarfrí Íslendingaliðið BK Heid er úr leik í sænska kvennahandboltanum. 21.4.2015 18:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. 21.4.2015 16:24 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 28-34 | ÍR komið í lykilstöðu ÍR er komið í frábæra stöðu í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur í Mosfellsbænum í kvöld, 28-34. 21.4.2015 16:18 Íslendingaliðin mætast ekki í undanúrslitum Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þar sem tvö Íslendingalið eru meðal þeirra fjögurra bestu. 21.4.2015 10:23 Þessi þjáning er yndisleg Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn. 21.4.2015 07:45 Víkingar unnu fyrir Bogdan Víkingur steig skref í átt að Olís-deild karla í kvöld. 20.4.2015 21:51 Gunnar stýrir Gróttu í Olís-deildinni Grótta tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að endursemja við þjálfara meistaraflokks karla, Gunnar Andrésson. 20.4.2015 21:35 Erlingur og félagar sópuðu Linz Lið Erlings Richardssonar, Westwien, er komið í undanúrslit í austurríska handboltanum. 20.4.2015 19:08 Hægt að ná báðum kvennaleikjunum á fimmtudaginn Undanúrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta hefjast á fimmtudaginn en tólf leikja hlé var gert á úrslitakeppninni vegna verkefnis 19 ára landsliðs kvenna. 20.4.2015 16:45 Sjáðu magnað jöfnunarmark Rúnars Rúnar tryggði Hannover-Burgdorf jafntefli gegn Flensburg með sirkusmarki. 20.4.2015 16:00 Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. 20.4.2015 15:30 Ólafur Víðir og Hákon ráðnir þjálfarar HK Fyrrverandi leikmenn meistaraflokks karlaliðs HK stýra kvennaliðinu í Olís-deildinni næsta vetur. 19.4.2015 22:34 Birna Berg í viðræðum við lið í Þýskalandi og Danmörku Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir er í viðræðum við lið í Danmörku og Þýskalandi um að leika með liðum þar í landi á næstu leiktíð, samkvæmt öruggum heimildum Vísis. 19.4.2015 21:00 Jóhann í tveggja leikja bann Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær. 19.4.2015 19:45 Kiel tryggði sér sæti í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Kiel fór örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur á Mol-Pick Szeged í síðari leik liðanna átta liða úrslitunum, 32-23. Aron Pálmarsson lék vel í liði Kiel. 19.4.2015 19:09 Guif úr leik í Evrópukeppninni HSV Hamburg sló Eskilstuna Guif úr átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með fimm marka sigri í síðari leik liðanna, 27-22. 19.4.2015 17:36 Rúnar bjargaði stigi gegn Evrópumeisturunum Rúnar Kárason bjargaði stigi fyrir TSV Hannover-Burgdorf gegn Evrópumeisturunum Flensborg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 19.4.2015 17:31 Eitt mark frá Vigni í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson skoraði eitt mark fyrir Midtjylland í tapi gegn Álaborg í danska boltanum. 19.4.2015 17:12 Sjá næstu 50 fréttir
Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. 26.4.2015 16:15
Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. 26.4.2015 13:17
Bjarki Már og félagar lyftu sér upp í 2. sætið með sigri í Íslendingaslag Íslendingaliðin Emsdetten og Eisenach áttust við í miklum spennuleik í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 25.4.2015 19:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25.4.2015 17:45
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25.4.2015 17:38
Níu marka sigur Kolding Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. 25.4.2015 14:31
Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. 25.4.2015 14:14
Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. 25.4.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. 25.4.2015 00:01
Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. 24.4.2015 19:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. 23.4.2015 18:15
Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. 23.4.2015 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23.4.2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23.4.2015 15:09
Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. 23.4.2015 13:30
Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. 23.4.2015 08:00
Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. 22.4.2015 20:23
Róbert sterkur og Hansen óstöðvandi í sigri PSG Franska stórliðið PSG lenti í miklum erfiðleikum gegn Créteil í kvöld en hafði að lokum sigur, 35-31. 22.4.2015 20:00
Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel náði fjögurra stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.4.2015 19:43
Guif vann oddaleikinn Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans. 22.4.2015 18:49
Naumur sigur hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, marði sigur á Århus en lið Vignis Svavarssonar fékk skell í kvöld. 22.4.2015 18:40
Tandra og félögum pakkað saman Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK fengu á baukinn í kvöld. 22.4.2015 17:52
Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. 22.4.2015 12:30
Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson framlengdu samninga sína við ÍBV. 22.4.2015 11:00
Barcelona neitar að tapa Barcelona vann í kvöld enn einn stórsigurinn í spænska handboltanum. 21.4.2015 18:40
Lið Dags slapp með skrekkinn gegn botnliðinu Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, komst í hann krappann í kvöld gegn botnliði Bietigheim í þýska boltanum. 21.4.2015 18:36
Sunna og Hildigunnur komnar í sumarfrí Íslendingaliðið BK Heid er úr leik í sænska kvennahandboltanum. 21.4.2015 18:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. 21.4.2015 16:24
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 28-34 | ÍR komið í lykilstöðu ÍR er komið í frábæra stöðu í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur í Mosfellsbænum í kvöld, 28-34. 21.4.2015 16:18
Íslendingaliðin mætast ekki í undanúrslitum Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þar sem tvö Íslendingalið eru meðal þeirra fjögurra bestu. 21.4.2015 10:23
Þessi þjáning er yndisleg Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn. 21.4.2015 07:45
Gunnar stýrir Gróttu í Olís-deildinni Grótta tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að endursemja við þjálfara meistaraflokks karla, Gunnar Andrésson. 20.4.2015 21:35
Erlingur og félagar sópuðu Linz Lið Erlings Richardssonar, Westwien, er komið í undanúrslit í austurríska handboltanum. 20.4.2015 19:08
Hægt að ná báðum kvennaleikjunum á fimmtudaginn Undanúrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta hefjast á fimmtudaginn en tólf leikja hlé var gert á úrslitakeppninni vegna verkefnis 19 ára landsliðs kvenna. 20.4.2015 16:45
Sjáðu magnað jöfnunarmark Rúnars Rúnar tryggði Hannover-Burgdorf jafntefli gegn Flensburg með sirkusmarki. 20.4.2015 16:00
Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. 20.4.2015 15:30
Ólafur Víðir og Hákon ráðnir þjálfarar HK Fyrrverandi leikmenn meistaraflokks karlaliðs HK stýra kvennaliðinu í Olís-deildinni næsta vetur. 19.4.2015 22:34
Birna Berg í viðræðum við lið í Þýskalandi og Danmörku Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir er í viðræðum við lið í Danmörku og Þýskalandi um að leika með liðum þar í landi á næstu leiktíð, samkvæmt öruggum heimildum Vísis. 19.4.2015 21:00
Jóhann í tveggja leikja bann Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær. 19.4.2015 19:45
Kiel tryggði sér sæti í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Kiel fór örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur á Mol-Pick Szeged í síðari leik liðanna átta liða úrslitunum, 32-23. Aron Pálmarsson lék vel í liði Kiel. 19.4.2015 19:09
Guif úr leik í Evrópukeppninni HSV Hamburg sló Eskilstuna Guif úr átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með fimm marka sigri í síðari leik liðanna, 27-22. 19.4.2015 17:36
Rúnar bjargaði stigi gegn Evrópumeisturunum Rúnar Kárason bjargaði stigi fyrir TSV Hannover-Burgdorf gegn Evrópumeisturunum Flensborg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 19.4.2015 17:31
Eitt mark frá Vigni í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson skoraði eitt mark fyrir Midtjylland í tapi gegn Álaborg í danska boltanum. 19.4.2015 17:12