Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin

Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn.

Níu marka sigur Kolding

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Arnar tekur aftur við ÍBV

Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV.

Hagnaður á rekstri HSÍ

Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins.

Guif vann oddaleikinn

Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans.

Þessi þjáning er yndisleg

Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn.

Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld

Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld.

Jóhann í tveggja leikja bann

Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær.

Guif úr leik í Evrópukeppninni

HSV Hamburg sló Eskilstuna Guif úr átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með fimm marka sigri í síðari leik liðanna, 27-22.

Eitt mark frá Vigni í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson skoraði eitt mark fyrir Midtjylland í tapi gegn Álaborg í danska boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir