Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24.4.2014 13:07 Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. 24.4.2014 06:30 Ásgeir Örn reyndi við frönskuna en Robbi hélt sig við enskuna Íslendingaliðið PSG vann auðveldan sigur í franska handboltanum í kvöld og það var létt yfir okkar mönnum - Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Róberti Gunnarssyni - eftir leikinn. 23.4.2014 21:57 Róbert með fimm mörk í stórsigri Íslendingaliðið PSG heldur áfram að elta topplið Dunkerque í franska handboltanum. PSG vann stórsigur í kvöld. 23.4.2014 20:12 Þórir og félagar í undanúrslit Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn. 23.4.2014 19:49 Naumt tap hjá Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar. 23.4.2014 19:05 Bjarki Már framlengdi við Eisenach Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. 23.4.2014 17:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn 23.4.2014 17:11 Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. 22.4.2014 21:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22.4.2014 14:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. 22.4.2014 14:13 Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2014 11:30 Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. 22.4.2014 07:45 Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49 Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. 21.4.2014 17:24 Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. 21.4.2014 09:00 Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23 Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40 Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17 Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42 Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. 19.4.2014 15:30 Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. 19.4.2014 12:45 Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. 18.4.2014 15:25 Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. 18.4.2014 12:30 GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. 17.4.2014 16:58 Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. 17.4.2014 15:29 Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. 16.4.2014 19:51 Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. 16.4.2014 18:40 Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. 16.4.2014 13:30 Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00 Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30 Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. 15.4.2014 15:00 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15.4.2014 09:45 Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14.4.2014 23:00 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14.4.2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14.4.2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14.4.2014 17:56 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14.4.2014 17:53 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14.4.2014 17:51 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14.4.2014 17:48 Allt undir í Breiðholtinu: ÍR getur farið í fall-umspil eða úrslitakeppnina ÍR tekur á móti FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigri getur liðið komist í úrslitakeppnina en með tapi gæti það endað í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. 14.4.2014 16:45 Lokabaráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni er í kvöld Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld en þar munu þrjú lið berjast um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 14.4.2014 14:30 Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. 13.4.2014 21:26 Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. 13.4.2014 17:06 Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. 13.4.2014 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24.4.2014 13:07
Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. 24.4.2014 06:30
Ásgeir Örn reyndi við frönskuna en Robbi hélt sig við enskuna Íslendingaliðið PSG vann auðveldan sigur í franska handboltanum í kvöld og það var létt yfir okkar mönnum - Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Róberti Gunnarssyni - eftir leikinn. 23.4.2014 21:57
Róbert með fimm mörk í stórsigri Íslendingaliðið PSG heldur áfram að elta topplið Dunkerque í franska handboltanum. PSG vann stórsigur í kvöld. 23.4.2014 20:12
Þórir og félagar í undanúrslit Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn. 23.4.2014 19:49
Naumt tap hjá Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar. 23.4.2014 19:05
Bjarki Már framlengdi við Eisenach Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. 23.4.2014 17:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn 23.4.2014 17:11
Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. 22.4.2014 21:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22.4.2014 14:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. 22.4.2014 14:13
Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2014 11:30
Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. 22.4.2014 07:45
Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49
Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. 21.4.2014 17:24
Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. 21.4.2014 09:00
Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23
Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40
Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17
Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42
Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. 19.4.2014 15:30
Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. 19.4.2014 12:45
Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. 18.4.2014 15:25
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. 18.4.2014 12:30
GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. 17.4.2014 16:58
Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. 17.4.2014 15:29
Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. 16.4.2014 19:51
Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. 16.4.2014 18:40
Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. 16.4.2014 13:30
Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00
Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30
Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. 15.4.2014 15:00
Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15.4.2014 09:45
Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14.4.2014 23:00
Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14.4.2014 22:30
FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14.4.2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14.4.2014 17:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14.4.2014 17:53
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14.4.2014 17:51
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14.4.2014 17:48
Allt undir í Breiðholtinu: ÍR getur farið í fall-umspil eða úrslitakeppnina ÍR tekur á móti FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigri getur liðið komist í úrslitakeppnina en með tapi gæti það endað í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. 14.4.2014 16:45
Lokabaráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni er í kvöld Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld en þar munu þrjú lið berjast um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 14.4.2014 14:30
Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. 13.4.2014 21:26
Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. 13.4.2014 17:06
Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. 13.4.2014 16:00