Fleiri fréttir Svíar pökkuðu Pólverjum saman Svíar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi 5. riðils í undankeppni EM í handbolta. Svíar unnu sannfærandi sigur á Póllandi, 28-21, í kvöld. 4.4.2013 20:14 Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4.4.2013 16:43 Ætlum að sýna hvað við getum Úrslitakeppni N1-deildar kvenna hefst í kvöld en þá fara fram fyrstu leikirnir í 8-liða úrslitum. 4.4.2013 13:45 Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4.4.2013 13:26 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 32-15 Stjarnan er komin með 1-0 forystu í einvígi sínu gegn HK í úrslitakeppni N1-deildar kvenna eftir afar sannfærandi sigur á heimavelli í kvöld. 4.4.2013 13:25 Stella: Skemmtilegasti tími ársins Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, er ánægð með að úrslitakeppni N1-deildar kvenna sé loksins að hefjast. Fram mætir Gróttu í sinni rimmu í fjórðungsúrslitunum og er fyrsti leikurinn klukkan 19.30 í kvöld. 4.4.2013 12:15 Jenný á þetta fyllilega skilið Stefán Arnarson er ánægður með frammistöðu markvarðar síns hjá Val, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttur, sem í gær var valin besti leikmaður seinni hluta tímabilsins í N1-deild kvenna. 4.4.2013 10:45 Fjögur lið með sex stig Alls eru fjögur lið enn með sex stig af sex mögulegum í undankeppni EM 2014 en Ísland er í þeim hópi. 4.4.2013 09:33 Frækinn sigur lærisveina Patreks Austurríska landsliðið í handbolta, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, vann í gær frábæran sigur á Serbíu í undankeppni EM 2014. 4.4.2013 09:27 Frábær sigur á einum erfiðasta útivelli Evrópu Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var afar ánægður þegar Vísir heyrði í honum hljóðið eftir sigurinn frækna í Slóveníu í kvöld. 3.4.2013 22:00 Magnaður sigur í Maribor Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. 3.4.2013 15:18 Guðný Jenný valin best Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, var í dag valin besti leikmaður N1-deildar kvenna fyrir frammistöðu sína á seinni hluta tímabilsins. 3.4.2013 12:52 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3.4.2013 07:00 Ólafur hjá Flensburg til 2015 Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir nýjan samning við Flensburg og verður nú hjá liðinu til 2015. 2.4.2013 11:07 Guif-liðið fékk stóran skell Sävehof vantar nú bara einn sigur í viðbót til að senda lærisveina Kristjáns Andréssonar í Guif í sumarfrí eftir stórsigur í dag í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum sænska karlahandboltans. 31.3.2013 17:53 Björgvin Páll stoppaði Ljónin í lokin Rhein-Neckar Löwen tapaði dýrmætu stigi á útivelli á móti SC Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og TV Grosswallstadt tapaði á sama tíma í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttunni. 31.3.2013 17:35 Elvar og félagar komnir í sumarfrí Elvar Friðriksson og félagar í Hammarby eru úr leik í sænsku úrslitakeppninni í handbolta eftir 30-31 tap á móti Lugi HF í átta liða úrslitum. Lugi HF vann einvígið þar með 3-0. Kristianstad, liðs Ólafs Guðmundssonar, þarf að vinna tvo næstu leiki til þess að komast í undanúrslitin. 31.3.2013 16:06 Flensburg fór illa með strákana hans Dags Það var páskadoði yfir strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin þegar liðið steinlá í dag á móti SG Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Flensburg vann leikinn með ellefu marka mun, 27-16. 31.3.2013 15:45 Arnór Þór með fimm í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson átti fínan leik í sigri Bergischer á Saarlouis, 33-32, í þýsku 2. Deildinni í handknattleik en Arnór skoraði fimm mörk. 30.3.2013 22:00 Ernir Hrafn með stórleik í sigurleik Emsdetten Emsdetten vann í kvöld frábæran sigur, 29-28, á Empor Rostock í þýsku 2. deildinni og liðið hélt í fjögra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. 30.3.2013 21:12 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29.3.2013 21:45 Gunnar Andrésson tekur við Gróttuliðinu Gunnar Andrésson hefur gengið frá þriggja ára samningi um að taka við liði Gróttu af Ágústi Jóhannssyni sem er á leiðinni til Danmerkur á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Það er ekki enn ljóst í hvaða deild Grótta spilar því liðið er á leiðinni í umspil um laust sæti í N1 deild karla. 29.3.2013 11:15 Naumur sigur Guif og sárt tap hjá Kristianstad eftir vítakeppni Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif jöfnuðu metin í 1-1 í rimmunni gegn Sävehof í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Guif vann þá eins marks sigur, 27-26. 28.3.2013 20:38 Guðmundur fljótari en Aron að verða reiður Landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson er í viðtali við heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í dag. Þar ræðir hann um þjálfaraskipti íslenska landsliðsins og fleira. 28.3.2013 10:11 Markussen valdi peningana í Katar Danski landsliðsmaðurinn Nikolaj Markussen er genginn til liðs við Al Jaish í Katar. 27.3.2013 23:43 Óvænt töp í úrslitakeppninni í Danmörku Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í kvöld og var nokkuð um óvænt úrslit. 27.3.2013 22:23 Óvænt tap Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22. 27.3.2013 22:11 Stefán Rafn hjá Löwen til 2014 Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld. 27.3.2013 21:04 Aron Rafn samdi við Guif Aron Rafn Eðvarðsson er á leið til sænska liðsins Guif en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 27.3.2013 18:36 Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni. 27.3.2013 17:18 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27.3.2013 16:51 Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27.3.2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27.3.2013 15:47 HSÍ búið að raða upp leikjum í úrslitakeppnunum þremur Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl. 27.3.2013 14:18 Guif tapaði í tvíframlengdum leik Íslendingaliðið Guif mátti þola svekkjandi tap gegn Sävehof í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 26.3.2013 21:22 Grosswallstadt náði í mikilvægt stig | Rúnar markahæstur Rúnar Kárason fór mikinn þegar að Grosswallstadt gerði jafntefli við Gummersbach, 22-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.3.2013 21:14 ÍBV harmar mistök Aðalstjórn ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mistök eru hörmuð vegna komu erlendra leikmanna til félagsins. 26.3.2013 20:38 Íslendingaliðin mætast í EHF-bikarnum Þýsku liðin Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen mætast í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í Vín í dag en Íslendingar eru að spila með báðum þessum liðum. 26.3.2013 11:24 Íslendingaliðin drógust ekki saman í Meistaradeildinni Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta í morgun og enginn þeirra drógust saman. 26.3.2013 10:18 Tókum okkur í gegn Ísland vann tvo frábæra sigra á sterku liði Svía í æfingaleikjum í Austurbergi um helgina. Rakel Dögg Bragadóttir segir að það hafi verið mikið afrek að vinna báða leikina. "Liðið endurheimti neista sem vantaði á EM í Serbíu,“ sagði hún. 26.3.2013 07:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 23-22 | Bæði lið í sumarfrí Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign HK og Akureyrar í lokaumferð N1-deild karla í handbolta en HK átti enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. 25.3.2013 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-21 | Mosfellingar fallnir Valur vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deild karla, 25-21, og heldur sæti sínu í deildinni í bili í það minnsta en Afturelding er fallin. Frábær leikur sem bauð uppá allt en Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, var frábær í fyrri hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum. Jóhann Jóhannsson var stórkostlegur fyrir gestina og gerði níu mörk. 25.3.2013 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-22 | FH á montréttinn Það verða FH-ingar sem halda montréttinum í Hafnarfirði næstu dagana en liðið sigraði granna sína í Haukum, 21-22, í lokaumferð N1-deildarinnar í kvöld. FH hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 9-13. 25.3.2013 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 23-26 | Nýliðarnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar bókuðu sæti sitt í úrslitakeppninni með þriggja marka sigri á Frömurum í Safamýrinni í kvöld. Spenna var allt fram á lokasekúndur leiksins þegar ÍR-ingar náðu að tryggja sigurinn. 25.3.2013 15:18 Hef alltaf haft trú á mér Ólafur Gústafsson hefur slegið í gegn hjá þýska félaginu Flensburg þar sem hann fékk óvænt tækifæri er Arnór Atlason meiddist. Ólafur hefur farið vel með tækifærið og spilar stóra rullu í þýska liðinu. Hann viðurkennir að hafa verið í lélegra formi en han 25.3.2013 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Svíar pökkuðu Pólverjum saman Svíar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi 5. riðils í undankeppni EM í handbolta. Svíar unnu sannfærandi sigur á Póllandi, 28-21, í kvöld. 4.4.2013 20:14
Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4.4.2013 16:43
Ætlum að sýna hvað við getum Úrslitakeppni N1-deildar kvenna hefst í kvöld en þá fara fram fyrstu leikirnir í 8-liða úrslitum. 4.4.2013 13:45
Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4.4.2013 13:26
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 32-15 Stjarnan er komin með 1-0 forystu í einvígi sínu gegn HK í úrslitakeppni N1-deildar kvenna eftir afar sannfærandi sigur á heimavelli í kvöld. 4.4.2013 13:25
Stella: Skemmtilegasti tími ársins Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, er ánægð með að úrslitakeppni N1-deildar kvenna sé loksins að hefjast. Fram mætir Gróttu í sinni rimmu í fjórðungsúrslitunum og er fyrsti leikurinn klukkan 19.30 í kvöld. 4.4.2013 12:15
Jenný á þetta fyllilega skilið Stefán Arnarson er ánægður með frammistöðu markvarðar síns hjá Val, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttur, sem í gær var valin besti leikmaður seinni hluta tímabilsins í N1-deild kvenna. 4.4.2013 10:45
Fjögur lið með sex stig Alls eru fjögur lið enn með sex stig af sex mögulegum í undankeppni EM 2014 en Ísland er í þeim hópi. 4.4.2013 09:33
Frækinn sigur lærisveina Patreks Austurríska landsliðið í handbolta, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, vann í gær frábæran sigur á Serbíu í undankeppni EM 2014. 4.4.2013 09:27
Frábær sigur á einum erfiðasta útivelli Evrópu Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var afar ánægður þegar Vísir heyrði í honum hljóðið eftir sigurinn frækna í Slóveníu í kvöld. 3.4.2013 22:00
Magnaður sigur í Maribor Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. 3.4.2013 15:18
Guðný Jenný valin best Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, var í dag valin besti leikmaður N1-deildar kvenna fyrir frammistöðu sína á seinni hluta tímabilsins. 3.4.2013 12:52
Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3.4.2013 07:00
Ólafur hjá Flensburg til 2015 Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir nýjan samning við Flensburg og verður nú hjá liðinu til 2015. 2.4.2013 11:07
Guif-liðið fékk stóran skell Sävehof vantar nú bara einn sigur í viðbót til að senda lærisveina Kristjáns Andréssonar í Guif í sumarfrí eftir stórsigur í dag í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum sænska karlahandboltans. 31.3.2013 17:53
Björgvin Páll stoppaði Ljónin í lokin Rhein-Neckar Löwen tapaði dýrmætu stigi á útivelli á móti SC Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og TV Grosswallstadt tapaði á sama tíma í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttunni. 31.3.2013 17:35
Elvar og félagar komnir í sumarfrí Elvar Friðriksson og félagar í Hammarby eru úr leik í sænsku úrslitakeppninni í handbolta eftir 30-31 tap á móti Lugi HF í átta liða úrslitum. Lugi HF vann einvígið þar með 3-0. Kristianstad, liðs Ólafs Guðmundssonar, þarf að vinna tvo næstu leiki til þess að komast í undanúrslitin. 31.3.2013 16:06
Flensburg fór illa með strákana hans Dags Það var páskadoði yfir strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin þegar liðið steinlá í dag á móti SG Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Flensburg vann leikinn með ellefu marka mun, 27-16. 31.3.2013 15:45
Arnór Þór með fimm í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson átti fínan leik í sigri Bergischer á Saarlouis, 33-32, í þýsku 2. Deildinni í handknattleik en Arnór skoraði fimm mörk. 30.3.2013 22:00
Ernir Hrafn með stórleik í sigurleik Emsdetten Emsdetten vann í kvöld frábæran sigur, 29-28, á Empor Rostock í þýsku 2. deildinni og liðið hélt í fjögra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. 30.3.2013 21:12
Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29.3.2013 21:45
Gunnar Andrésson tekur við Gróttuliðinu Gunnar Andrésson hefur gengið frá þriggja ára samningi um að taka við liði Gróttu af Ágústi Jóhannssyni sem er á leiðinni til Danmerkur á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Það er ekki enn ljóst í hvaða deild Grótta spilar því liðið er á leiðinni í umspil um laust sæti í N1 deild karla. 29.3.2013 11:15
Naumur sigur Guif og sárt tap hjá Kristianstad eftir vítakeppni Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif jöfnuðu metin í 1-1 í rimmunni gegn Sävehof í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Guif vann þá eins marks sigur, 27-26. 28.3.2013 20:38
Guðmundur fljótari en Aron að verða reiður Landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson er í viðtali við heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í dag. Þar ræðir hann um þjálfaraskipti íslenska landsliðsins og fleira. 28.3.2013 10:11
Markussen valdi peningana í Katar Danski landsliðsmaðurinn Nikolaj Markussen er genginn til liðs við Al Jaish í Katar. 27.3.2013 23:43
Óvænt töp í úrslitakeppninni í Danmörku Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í kvöld og var nokkuð um óvænt úrslit. 27.3.2013 22:23
Óvænt tap Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22. 27.3.2013 22:11
Stefán Rafn hjá Löwen til 2014 Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld. 27.3.2013 21:04
Aron Rafn samdi við Guif Aron Rafn Eðvarðsson er á leið til sænska liðsins Guif en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 27.3.2013 18:36
Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni. 27.3.2013 17:18
Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27.3.2013 16:51
Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27.3.2013 16:23
Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27.3.2013 15:47
HSÍ búið að raða upp leikjum í úrslitakeppnunum þremur Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl. 27.3.2013 14:18
Guif tapaði í tvíframlengdum leik Íslendingaliðið Guif mátti þola svekkjandi tap gegn Sävehof í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 26.3.2013 21:22
Grosswallstadt náði í mikilvægt stig | Rúnar markahæstur Rúnar Kárason fór mikinn þegar að Grosswallstadt gerði jafntefli við Gummersbach, 22-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.3.2013 21:14
ÍBV harmar mistök Aðalstjórn ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mistök eru hörmuð vegna komu erlendra leikmanna til félagsins. 26.3.2013 20:38
Íslendingaliðin mætast í EHF-bikarnum Þýsku liðin Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen mætast í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í Vín í dag en Íslendingar eru að spila með báðum þessum liðum. 26.3.2013 11:24
Íslendingaliðin drógust ekki saman í Meistaradeildinni Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta í morgun og enginn þeirra drógust saman. 26.3.2013 10:18
Tókum okkur í gegn Ísland vann tvo frábæra sigra á sterku liði Svía í æfingaleikjum í Austurbergi um helgina. Rakel Dögg Bragadóttir segir að það hafi verið mikið afrek að vinna báða leikina. "Liðið endurheimti neista sem vantaði á EM í Serbíu,“ sagði hún. 26.3.2013 07:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 23-22 | Bæði lið í sumarfrí Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign HK og Akureyrar í lokaumferð N1-deild karla í handbolta en HK átti enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. 25.3.2013 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-21 | Mosfellingar fallnir Valur vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deild karla, 25-21, og heldur sæti sínu í deildinni í bili í það minnsta en Afturelding er fallin. Frábær leikur sem bauð uppá allt en Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, var frábær í fyrri hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum. Jóhann Jóhannsson var stórkostlegur fyrir gestina og gerði níu mörk. 25.3.2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-22 | FH á montréttinn Það verða FH-ingar sem halda montréttinum í Hafnarfirði næstu dagana en liðið sigraði granna sína í Haukum, 21-22, í lokaumferð N1-deildarinnar í kvöld. FH hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 9-13. 25.3.2013 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 23-26 | Nýliðarnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar bókuðu sæti sitt í úrslitakeppninni með þriggja marka sigri á Frömurum í Safamýrinni í kvöld. Spenna var allt fram á lokasekúndur leiksins þegar ÍR-ingar náðu að tryggja sigurinn. 25.3.2013 15:18
Hef alltaf haft trú á mér Ólafur Gústafsson hefur slegið í gegn hjá þýska félaginu Flensburg þar sem hann fékk óvænt tækifæri er Arnór Atlason meiddist. Ólafur hefur farið vel með tækifærið og spilar stóra rullu í þýska liðinu. Hann viðurkennir að hafa verið í lélegra formi en han 25.3.2013 06:30