Fleiri fréttir Eyjakonur fyrstar til að vinna í Digranesinu í vetur Eyjakonur unnu sinn fjórða sigur í röð í N1 deild kvenna í dag þegar þær sóttu tvö stig í Digranes. ÍBV vann 35-30 sigur á heimastúlkum í HK sem höfðu fyrir leikinn unnið alla heimaleiki vetrarins. 3.11.2012 17:31 Fram og Valur safna áfram stórsigrum Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. 3.11.2012 15:50 Skrefi á undan þeim bestu Hvað voru Ólafur Stefánsson, Kristján Arason, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson búnir að gera á sama aldri og Aron Pálmarsson? Fréttablaðið ber Aron saman við fjórar af fræknustu hetjum handboltalandsliðsins frá upphafi. 3.11.2012 06:00 Þrír markahæstu spiluðu allir í Laugardalshöllinni Fyrstu umferð undankeppni EM 2014 er nú lokið en alls fóru fram fjórtán leikir í sjö riðlum. Þrír markahæstu leikmenn fyrstu umferðinnar spiluðu allir í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. 2.11.2012 18:15 Aron: Sveinbjörn valinn þar sem hann er reynslumeiri Það vakti talsverða athygli að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skyldi velja markvörðinn Sveinbjörn Pétursson í landsliðshópinn í gær í stað þess að halda sig við Daníel Frey Andrésson sem var upprunalega valinn í hópinn. 2.11.2012 16:00 Stjarnan tekur á móti Fram í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni HSÍ hjá körlunum. Dregið var í 32-liða úrslit en sex lið sitja hjá í fyrstu umferðinni. 2.11.2012 14:04 Sveinbjörn inn í hópinn - Hreiðar veikur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur þurft að kalla á þriðja markvörðinn í hópinn fyrir leikinn á móti Rúmeníu á sunnudaginn en þjóðirnar mætast í öðrum leik sínum í undankeppni EM. 2.11.2012 10:14 Kóngarnir í Laugardalshöllinni Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru mennirnir á bak við sigurinn í fyrsta leik handboltalandsliðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Strákarnir úr Kiel voru saman með 22 mörk í 36-28 sigri á Hvít-Rússum og eins og undanfarin ár hefur verið hægt að treysta á þeir félagar finni fjölina sína í Höllinni. 2.11.2012 06:00 Þýskaland tapaði fyrir Svartfjallalandi Ófarir þýska handboltalandsliðsins halda áfram. Liðið tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2012 er það mætti Svartfellingum í Mannheim. 1.11.2012 20:41 Ólafur Bjarki inn fyrir Ólaf Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu ytra á sunnudag. 1.11.2012 20:22 Mikkel Hansen hugsanlega á leið í hnéaðgerð Mikkel Hansen verður ekki með danska landsliðinu í handbolta í tveimur æfingaleikjum á móti Argentínu um helgina. Þessi besti handboltamaður heims árið 2011 er slæmur í hnénu. 1.11.2012 15:15 Aron byrjaði betur en Guðmundur, Alfreð, Viggó og Þorbjörn Aron Kristjánsson, stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta til átta marka sigurs á Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, 36-28, en þetta var fyrsti leikur landsliðsins undir hans stjórn. 1.11.2012 12:30 Enginn skoraði meira en Aron og Guðjón Valur í gær Undankeppni EM í handbolta 2014 fór af stað með tíu leikjum í gær og þar á meðal vann íslenska karlandsliðið flottan átta marka sigur á Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni. 1.11.2012 11:00 Of spennandi til þess að hafna Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við franska félagið St. Raphael. Nokkurra mánaða óvissutímabili hjá leikmanninum er þar með lokið en hann er á eins árs samningi hjá Flensburg. Arnór tók sér frí frá landsliðinu 1.11.2012 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Hvíta Rússland 36-28 Ísland vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2014 þegar Hvít-Rússar komu í heimsókn í Laugardalshöllina. Sigurinn hefði þó hæglega getað orðið mun stærri. 31.10.2012 16:01 Aron: Mikil samstaða í liðinu Aron Kristjánsson þreytti frumraun sína sem landsliðsþjálfari í kvöld og getur ekki kvartað mikið yfir átta marka sigri. Hann sagðist hafa verið stoltur af því að leiða Ísland til leiks. 31.10.2012 22:20 Snorri: Ætla ekki að spila jafn mikið og Gummi Hrafnkels "Við erum með undirtökin allan leikinn og það er meira fyrir okkar klaufaskap en þeirra gæði að við náum ekki almennilega forskoti fyrr en í lokin," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson. 31.10.2012 22:18 Guðjón Valur: Hvít-Rússar ekki neinir bjánar Hinn nýi landsliðsfyrirliði Íslands, Guðjón Valur Sigurðsson, spilaði glimrandi vel í kvöld og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Aroni Pálmarssyni með ellefu mörk. 31.10.2012 22:17 Sannfærandi hjá Slóveníu Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26. 31.10.2012 20:49 Þjálfaralausir Bretar töpuðu stórt fyrir Grikkjum Breska handboltalandsliðið sló í gegn á Ólympíuleikunum í London í sumar, sem og handboltaíþróttin sjálf. Liðið lék í dag sinn fyrsta leik eftir leikana og tapaði stórt. 31.10.2012 20:16 Landsliðsmarkvörður Austurríkis: Hrun eftir að Dagur fór Nikola Marinovic, landsliðsmarkvörður Austrríkis í handbolta, segir að það hafi verið slæmt að missa Dag Sigurðsson sem landsliðsþjálfara á sínum tíma. 31.10.2012 19:36 Óskar Bjarni missir lykilmann í þrjá mánuði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Viborg HK, fékk slæmar fréttir í dag þegar í ljós kom að einn af lykilmönnum liðsins getur ekki spilað með næstu mánuðina. 31.10.2012 16:00 Alexander: Þetta verður mjög erfiður leikur Alexander Petersson verður í stóru hlutverki að venju þegar íslenska karlalandsliðið spilar sinn fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar í kvöld. Strákarnir mæta þá Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 14:45 Flensburg bannar Knudsen að spila með Dönum á HM á Spáni Línumaðurinn snjalli Michael V. Knudsen verður ekki með danska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni. Knudsen framlengdi samning sinn við Flensburg-Handewitt til 2014 með þeim skilyrðum að hann yrði ekki með Dönum á heimsmeistaramótinu í janúar. 31.10.2012 14:15 Arnór á leiðinni til Frakklands Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason mun söðla um í sumar og flytjast búferlum til Frakklands. Hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við St. Raphael. 31.10.2012 13:45 Guðjón Valur: Þekki hann betur sem leikmann en þjálfara Guðjón Valur Sigurðsson tók formlega við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni í gær og mun leið íslenska landsliðið út á völlinn þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 12:15 Snorri Steinn: Leikaðferðirnar verða þær sömu Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta spila í kvöld sinn fyrsta leik síðan að liðið tapaði fyrir Ungverjum í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í London. 31.10.2012 11:15 Ekki tími fyrir breytingar Aron Kristjánsson verður í kvöld fyrsti landsliðsþjálfari karla í meira en fimmtíu ár sem fær ekki æfingaleik fyrir fyrsta keppnisleikinn. Ísland mætir Hvít-Rússum í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 07:00 Landsliðaflakkarinn Siarhei Rutenka er einn lykilmanna hvítrússneska landsliðsins sem mætir því íslenska í kvöld. Hann er lykilmaður í sterku liði Barcelona en var einnig samherji Ólafs Stefánssonar hjá Ciudad Real frá 2005 til 2009. 31.10.2012 06:00 ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. 30.10.2012 21:22 Karabatic valinn í franska landsliðið Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins, hefur kallað á Nikola Karabatic í lið sitt fyrir leikina sem eru fram undan í undankeppni EM 2014. 30.10.2012 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-26 Fram er enn taplaust á toppi N1 deildar kvenna eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni á útivelli 26-23. Jafnt var í hálfleik 13-13 en Fram náði mest fimm marka forystu eftir hlé og vann nokkuð öruggan sigur. 30.10.2012 19:00 Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30.10.2012 17:15 Beint af flugvellinum á fund Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. 30.10.2012 14:00 Guðjón Valur tekur við fyrirliðabandinu af Ólafi Aron Kristjánsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti það formlega á blaðamannafundi í dag að Guðjón Valur Sigurðsson verði fyrirliði liðsins en framundan eru tveir leikir í undankeppni EM í Danmörku 2014. 30.10.2012 12:53 Aron: Bærinn andaði léttar Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á ný þegar það mætir Hvít-Rússum í vikunni. Hann er kominn af stað með Kiel á ný eftir meiðsli en Aron segir að það fylgi því ávallt mikil pressa að spila með liðinu. 30.10.2012 06:00 Danir eiga tvo markahæstu mennina í þýsku deildinni Dönsku landsliðsmennirnir Morten Olsen og Hans Lindberg eru tveir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir leiki helginnar. 29.10.2012 21:30 Oddur fer ekki í myndatöku fyrr en á morgun Oddur Gretarsson, hornamaður Akureyrar, meiddist á hné eftir aðeins átta mínútur í tapleiknum á móti Haukum á laugardaginn og var borinn af velli sárþjáður. 29.10.2012 14:30 Ásbjörn kominn aftur heim í FH Ásbjörn Friðriksson er kominn aftur heim frá Svíþjóð og ætlar að spila með FH í N1 deild karla í handbolta í vetur. Ásbjörn hefur undanfarið leikið með sænska liðinu Alingsås. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 29.10.2012 09:45 Oddur: Aldrei fundið álíka sársauka Akureyringurinn magnaði Oddur Grétarsson var borinn út á börum og upp í sjúkrabíl á leik Hauka og Akureyrar á laugardag. Eitthvað gerðist þegar hann lenti eftir að hafa skotið í hraðaupphlaupi. Oddur lá í gólfinu og var augljóslega sárþjáður. 29.10.2012 07:00 Fyrsta tap Paris Handball Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Paris Handball, 35-36, í deildarbikarnum í kvöld. 28.10.2012 22:15 Arnór markahæstur í stórsigri á Berlin Arnór Atlason og félagar í Flensburg völtuðu yfir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 28.10.2012 18:05 Níundi sigurleikur Löwen í röð Ótrúlegt gengi liðs Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, hélt áfram í dag er liðið vann sinn níunda leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Löwen tók því aftur toppsætið í deildinni sem Kiel tyllti sér um stundarsakir í gær. 28.10.2012 15:34 Arnór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni. 27.10.2012 19:11 Wetzlar með sterkan sigur Íslendingaliðið Wetzlar heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. 27.10.2012 18:41 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjakonur fyrstar til að vinna í Digranesinu í vetur Eyjakonur unnu sinn fjórða sigur í röð í N1 deild kvenna í dag þegar þær sóttu tvö stig í Digranes. ÍBV vann 35-30 sigur á heimastúlkum í HK sem höfðu fyrir leikinn unnið alla heimaleiki vetrarins. 3.11.2012 17:31
Fram og Valur safna áfram stórsigrum Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. 3.11.2012 15:50
Skrefi á undan þeim bestu Hvað voru Ólafur Stefánsson, Kristján Arason, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson búnir að gera á sama aldri og Aron Pálmarsson? Fréttablaðið ber Aron saman við fjórar af fræknustu hetjum handboltalandsliðsins frá upphafi. 3.11.2012 06:00
Þrír markahæstu spiluðu allir í Laugardalshöllinni Fyrstu umferð undankeppni EM 2014 er nú lokið en alls fóru fram fjórtán leikir í sjö riðlum. Þrír markahæstu leikmenn fyrstu umferðinnar spiluðu allir í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. 2.11.2012 18:15
Aron: Sveinbjörn valinn þar sem hann er reynslumeiri Það vakti talsverða athygli að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skyldi velja markvörðinn Sveinbjörn Pétursson í landsliðshópinn í gær í stað þess að halda sig við Daníel Frey Andrésson sem var upprunalega valinn í hópinn. 2.11.2012 16:00
Stjarnan tekur á móti Fram í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni HSÍ hjá körlunum. Dregið var í 32-liða úrslit en sex lið sitja hjá í fyrstu umferðinni. 2.11.2012 14:04
Sveinbjörn inn í hópinn - Hreiðar veikur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur þurft að kalla á þriðja markvörðinn í hópinn fyrir leikinn á móti Rúmeníu á sunnudaginn en þjóðirnar mætast í öðrum leik sínum í undankeppni EM. 2.11.2012 10:14
Kóngarnir í Laugardalshöllinni Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru mennirnir á bak við sigurinn í fyrsta leik handboltalandsliðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Strákarnir úr Kiel voru saman með 22 mörk í 36-28 sigri á Hvít-Rússum og eins og undanfarin ár hefur verið hægt að treysta á þeir félagar finni fjölina sína í Höllinni. 2.11.2012 06:00
Þýskaland tapaði fyrir Svartfjallalandi Ófarir þýska handboltalandsliðsins halda áfram. Liðið tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2012 er það mætti Svartfellingum í Mannheim. 1.11.2012 20:41
Ólafur Bjarki inn fyrir Ólaf Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu ytra á sunnudag. 1.11.2012 20:22
Mikkel Hansen hugsanlega á leið í hnéaðgerð Mikkel Hansen verður ekki með danska landsliðinu í handbolta í tveimur æfingaleikjum á móti Argentínu um helgina. Þessi besti handboltamaður heims árið 2011 er slæmur í hnénu. 1.11.2012 15:15
Aron byrjaði betur en Guðmundur, Alfreð, Viggó og Þorbjörn Aron Kristjánsson, stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta til átta marka sigurs á Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, 36-28, en þetta var fyrsti leikur landsliðsins undir hans stjórn. 1.11.2012 12:30
Enginn skoraði meira en Aron og Guðjón Valur í gær Undankeppni EM í handbolta 2014 fór af stað með tíu leikjum í gær og þar á meðal vann íslenska karlandsliðið flottan átta marka sigur á Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni. 1.11.2012 11:00
Of spennandi til þess að hafna Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við franska félagið St. Raphael. Nokkurra mánaða óvissutímabili hjá leikmanninum er þar með lokið en hann er á eins árs samningi hjá Flensburg. Arnór tók sér frí frá landsliðinu 1.11.2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Hvíta Rússland 36-28 Ísland vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2014 þegar Hvít-Rússar komu í heimsókn í Laugardalshöllina. Sigurinn hefði þó hæglega getað orðið mun stærri. 31.10.2012 16:01
Aron: Mikil samstaða í liðinu Aron Kristjánsson þreytti frumraun sína sem landsliðsþjálfari í kvöld og getur ekki kvartað mikið yfir átta marka sigri. Hann sagðist hafa verið stoltur af því að leiða Ísland til leiks. 31.10.2012 22:20
Snorri: Ætla ekki að spila jafn mikið og Gummi Hrafnkels "Við erum með undirtökin allan leikinn og það er meira fyrir okkar klaufaskap en þeirra gæði að við náum ekki almennilega forskoti fyrr en í lokin," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson. 31.10.2012 22:18
Guðjón Valur: Hvít-Rússar ekki neinir bjánar Hinn nýi landsliðsfyrirliði Íslands, Guðjón Valur Sigurðsson, spilaði glimrandi vel í kvöld og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Aroni Pálmarssyni með ellefu mörk. 31.10.2012 22:17
Sannfærandi hjá Slóveníu Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26. 31.10.2012 20:49
Þjálfaralausir Bretar töpuðu stórt fyrir Grikkjum Breska handboltalandsliðið sló í gegn á Ólympíuleikunum í London í sumar, sem og handboltaíþróttin sjálf. Liðið lék í dag sinn fyrsta leik eftir leikana og tapaði stórt. 31.10.2012 20:16
Landsliðsmarkvörður Austurríkis: Hrun eftir að Dagur fór Nikola Marinovic, landsliðsmarkvörður Austrríkis í handbolta, segir að það hafi verið slæmt að missa Dag Sigurðsson sem landsliðsþjálfara á sínum tíma. 31.10.2012 19:36
Óskar Bjarni missir lykilmann í þrjá mánuði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Viborg HK, fékk slæmar fréttir í dag þegar í ljós kom að einn af lykilmönnum liðsins getur ekki spilað með næstu mánuðina. 31.10.2012 16:00
Alexander: Þetta verður mjög erfiður leikur Alexander Petersson verður í stóru hlutverki að venju þegar íslenska karlalandsliðið spilar sinn fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar í kvöld. Strákarnir mæta þá Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 14:45
Flensburg bannar Knudsen að spila með Dönum á HM á Spáni Línumaðurinn snjalli Michael V. Knudsen verður ekki með danska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni. Knudsen framlengdi samning sinn við Flensburg-Handewitt til 2014 með þeim skilyrðum að hann yrði ekki með Dönum á heimsmeistaramótinu í janúar. 31.10.2012 14:15
Arnór á leiðinni til Frakklands Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason mun söðla um í sumar og flytjast búferlum til Frakklands. Hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við St. Raphael. 31.10.2012 13:45
Guðjón Valur: Þekki hann betur sem leikmann en þjálfara Guðjón Valur Sigurðsson tók formlega við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni í gær og mun leið íslenska landsliðið út á völlinn þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 12:15
Snorri Steinn: Leikaðferðirnar verða þær sömu Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta spila í kvöld sinn fyrsta leik síðan að liðið tapaði fyrir Ungverjum í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í London. 31.10.2012 11:15
Ekki tími fyrir breytingar Aron Kristjánsson verður í kvöld fyrsti landsliðsþjálfari karla í meira en fimmtíu ár sem fær ekki æfingaleik fyrir fyrsta keppnisleikinn. Ísland mætir Hvít-Rússum í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014. 31.10.2012 07:00
Landsliðaflakkarinn Siarhei Rutenka er einn lykilmanna hvítrússneska landsliðsins sem mætir því íslenska í kvöld. Hann er lykilmaður í sterku liði Barcelona en var einnig samherji Ólafs Stefánssonar hjá Ciudad Real frá 2005 til 2009. 31.10.2012 06:00
ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. 30.10.2012 21:22
Karabatic valinn í franska landsliðið Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins, hefur kallað á Nikola Karabatic í lið sitt fyrir leikina sem eru fram undan í undankeppni EM 2014. 30.10.2012 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-26 Fram er enn taplaust á toppi N1 deildar kvenna eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni á útivelli 26-23. Jafnt var í hálfleik 13-13 en Fram náði mest fimm marka forystu eftir hlé og vann nokkuð öruggan sigur. 30.10.2012 19:00
Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30.10.2012 17:15
Beint af flugvellinum á fund Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. 30.10.2012 14:00
Guðjón Valur tekur við fyrirliðabandinu af Ólafi Aron Kristjánsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti það formlega á blaðamannafundi í dag að Guðjón Valur Sigurðsson verði fyrirliði liðsins en framundan eru tveir leikir í undankeppni EM í Danmörku 2014. 30.10.2012 12:53
Aron: Bærinn andaði léttar Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á ný þegar það mætir Hvít-Rússum í vikunni. Hann er kominn af stað með Kiel á ný eftir meiðsli en Aron segir að það fylgi því ávallt mikil pressa að spila með liðinu. 30.10.2012 06:00
Danir eiga tvo markahæstu mennina í þýsku deildinni Dönsku landsliðsmennirnir Morten Olsen og Hans Lindberg eru tveir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir leiki helginnar. 29.10.2012 21:30
Oddur fer ekki í myndatöku fyrr en á morgun Oddur Gretarsson, hornamaður Akureyrar, meiddist á hné eftir aðeins átta mínútur í tapleiknum á móti Haukum á laugardaginn og var borinn af velli sárþjáður. 29.10.2012 14:30
Ásbjörn kominn aftur heim í FH Ásbjörn Friðriksson er kominn aftur heim frá Svíþjóð og ætlar að spila með FH í N1 deild karla í handbolta í vetur. Ásbjörn hefur undanfarið leikið með sænska liðinu Alingsås. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 29.10.2012 09:45
Oddur: Aldrei fundið álíka sársauka Akureyringurinn magnaði Oddur Grétarsson var borinn út á börum og upp í sjúkrabíl á leik Hauka og Akureyrar á laugardag. Eitthvað gerðist þegar hann lenti eftir að hafa skotið í hraðaupphlaupi. Oddur lá í gólfinu og var augljóslega sárþjáður. 29.10.2012 07:00
Fyrsta tap Paris Handball Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Paris Handball, 35-36, í deildarbikarnum í kvöld. 28.10.2012 22:15
Arnór markahæstur í stórsigri á Berlin Arnór Atlason og félagar í Flensburg völtuðu yfir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 28.10.2012 18:05
Níundi sigurleikur Löwen í röð Ótrúlegt gengi liðs Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, hélt áfram í dag er liðið vann sinn níunda leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Löwen tók því aftur toppsætið í deildinni sem Kiel tyllti sér um stundarsakir í gær. 28.10.2012 15:34
Arnór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni. 27.10.2012 19:11
Wetzlar með sterkan sigur Íslendingaliðið Wetzlar heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. 27.10.2012 18:41