Fleiri fréttir Langþráður og frábær stórsigur hjá Sverre og félögum Sverre Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt voru búnir að tapa átta deildarleikjum í röð og einum bikarleik að auki þegar þeir fengu GWD Minden í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Grosswallstadt-liðið átti hinsvegar frábæran leik í kvöld og vann þrettán marka stórsigur, 35-22. 26.10.2012 16:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 22-22 Valur og ÍR gerðu jafntefli í afar skemmtilegum háspennuleik í 6. umferð N1-deildar karla í handbolta í kvöld. 25.10.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 24-25 FH vann eins marks sigur á Aftureldingu 25-24 að Varmá í kvöld í N1 deild karla í handabolta. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafna og spennandi en Afturelding missti boltann þegar tíu sekúndur voru eftir og misstu af tækifæri til að ná jafntefli. 25.10.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 24-30 Íslandsmeistarar HK töpuðu þriðja leiknum í röð í N1 deild karla í kvöld þegar Framarar sóttu tvö stig í Digranesið. 25.10.2012 19:15 Aðalsteinn: Vildum standa okkur vel fyrir Hannes Jón Þýska B-deildarliðið Eisenach vann í gær góðan sigur á úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í þýsku bikarkeppninni í gær. 25.10.2012 14:45 Rothöggið ætlar að þagga niður í Loga Geirs Logi Geirsson snýr aftur á handboltavöllinn í kvöld í fyrsta skipti í langan tíma. Hann má búast við erfiðum móttökum í Mosfellsbæ þar sem stuðningsmannalið Aftureldingar, Rothöggið, hefur verið endurvakið. 25.10.2012 14:26 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 25.10.2012 19:15 Stórt tap hjá strákunum hans Óskars Bjarna Það gengur lítið hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið steinlá með níu mörkum á heimavelli sínum í kvöld. 24.10.2012 20:00 Sex Íslendingalið áfram í þýska bikarnum Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði ThSV Eisenach til sjö marka sigur á úrvalsdeildarliði TV Grosswallstadt í 32 liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fimm önnur Íslendingalið komust áfram í 16 liða úrslitin en tvö féllu úr keppni. 24.10.2012 19:29 Hannes Jón heiðraður af liðfélögum sínum Hannes Jón Jónsson greindist nýverið með illkynja æxli í þvagblöðru sem voru fjarlægð í aðgerð á föstudaginn síðastliðinn. 24.10.2012 17:22 Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag. 24.10.2012 17:07 Gunnar tekur við af Óskari | Erlingur kemur í þjálfarateymið Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá getur Óskar Bjarni Óskarsson ekki haldið áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í handbolta. HSÍ hefur nú staðfest þá frétt. 24.10.2012 12:07 Füchse Berlin datt út úr þýska bikarnum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin duttu í kvöld úr leik í þýska bikarnum eftir fjögurra marka tap á útivelli, 28-32, á móti TuS N-Lübbecke í 32 liða úrslitum. 23.10.2012 19:15 Haukar selja auglýsingar á kústana sína Það er ekki auðvelt verk að reka íþróttastarf á Íslandi og þurfa menn að leita ýmissa leiða til að afla fjár. Handknattleiksdeild Hauka hefur nú farið nýja og skemmtilega leið. 22.10.2012 14:00 Alexander með sjö í sigurleik Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 21.10.2012 18:05 HK tapaði einnig seinni leiknum HK er úr leik í EHF-bikarkeppni karla eftir að liðið tapaði fyrir RK Maribor Branik, 35-25, í síðari leik liðanna í Slóveníu í dag. 21.10.2012 17:53 Essen vill fá Ólaf í sínar raðir Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Tusem Essen eru sagðir afar áhugasamir um að fá Ólaf Stefánsson til liðs við félagið. 21.10.2012 16:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-23 | Haukar enn ósigraðir Haukar unnu öruggan heimasigur á Valsmönnum í N1-deild karla í handbolta í dag. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi til enda og unnu fimm marka sigur 28-23. Hafnfirðingar eru enn ósigraðir í deildinni í vetur. 21.10.2012 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Tertnes 21 - 18 | Fram úr leik Þrátt fyrir góða baráttu náðu leikmenn Fram ekki að vinna upp stórt forskot Tertnes í Safamýrinni í dag. Allt annað var að sjá til liðsins miðað við fyrri leik liðanna sem fór fram í gær. 21.10.2012 00:01 Vignir með sex í jafnteflisleik Minden og Balingen gerðu í dag jafntefli, 31-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Minden. 20.10.2012 18:49 Valur fór létt með Valencia Valur er komið áfram í þriðju umferð EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta eftir stórsigur á spænska liðinu Valencia í dag. 20.10.2012 17:54 HK tapaði stórt í Slóveníu Íslandsmeistarar HK töpuðu með sautján marka mun fyrir RK Maribor Branik í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla. Lokatölur voru 42-25. 20.10.2012 17:09 Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. 20.10.2012 16:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 34-27 Fram vann öruggan sigur á ÍR 34-27 í fimmtu umferð N1 deildar karla í handbolta í dag. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðunginn en þá sigu Framarar fram úr og unnu öruggan og sannfærandi sigur. 20.10.2012 13:00 Óskar Bjarni að hætta með landsliðinu Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson náðu frábærum árangri saman með handboltalandsliðið. Guðmundur hætti eftir Ólympíuleikana í London en Óskar Bjarni hafði fullan hug á því að halda áfram ef hann gæti. 20.10.2012 09:00 Mömmurnar elda ofan í stelpurnar fyrir leik Fram-stelpur eru brattar fyrir leikina gegn Tertnes í Evrópukeppni félagsliða um helgina en þeir fara fram í dag og á morgun klukkan 16.00. Báðir leikir fara fram í Safamýrinni. 20.10.2012 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21 Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. 20.10.2012 00:01 Valur vann í Valencia Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu spænska liðinu Valencia, 27-22, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik. 19.10.2012 20:10 Valskonur spila á Spáni í kvöld og á morgun Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta um helgina spænska liðinu Valencia Aicequip í tveimur leikjum í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. 19.10.2012 16:00 Ólafur staðfestir að hann sé hættur í landsliðinu Ólafur Stefánsson hefur tekið endanlega ákvörðun um að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Þessi ákvörðun hefur legið í loftinu eftir Ólympíuleikana í London en flestir gerðu ráð fyrir að leikarnir yrðu hans svanasöngur með landsliðinu. 18.10.2012 19:34 Stórleikur Guðjóns dugði ekki til | Kiel tapaði Evrópumeistarar Kiel lentu í kröppum dansi í kvöld er þeir sóttu heim hið geysisterka lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Sá fáheyrði atburður gerðist að Kiel tapaði leiknum, 31-30. 18.10.2012 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 23-28 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í kvöld. Liðið gerði sér þá lítið fyrir og lagði Akureyri fyrir norðan. 18.10.2012 12:28 Aðalstyrktaraðili Montpellier riftir samningnum Veðmálahneykslið í franska handboltanum hefur dregið dilk á eftir sér en nú hefur aðalstyrktaraðili Montpellier tilkynnt að það sé hætt samstarfi við félagið. 18.10.2012 11:30 Anton lagði sinn gamla læriföður Það var mikill Íslendingaslagur í danska boltanum í kvöld þegar lið Óskars Bjarna Óskarssonar, Viborg, mætti SönderjyskE. 17.10.2012 22:24 Valtað yfir Guðmund Árna og félaga Guðmundur Árni Ólafsson og félgar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg steinlágu, 31-23, gegn slóvenska liðinu Gorenje Velenje í Meistaradeildinni í kvöld. 17.10.2012 19:30 Kári skoraði tvö í góðum útisigri Íslendingaliðið Wetzlar skaust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 24-26, á Magdeburg. 17.10.2012 18:42 Lærisveinar Dags með öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru komnir upp að hlið Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir fínan sigur, 31-27, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld. 17.10.2012 18:39 Afmælisleikur hjá FH-ingum í kvöld FH-ingar halda upp á 83 ára afmæli félagsins í dag og í kvöld fær liðið Íslandsmeistara HK í heimsókn í Kaplakrikann í fyrsta leik fimmtu umferðar N1 deildar karla í handbolta. 17.10.2012 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - HK 28-23 FH sigraði Íslandsmeistara HK í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor 28-23. Segja má að FH hafi fellt HK á eigin bragði því varnarleikur FH og markvarsla lagði grunninn að sigrinum eftir að HK hafði verið 14-12 yfir í hálfleik. 17.10.2012 13:24 Arnór skoraði tvö í sigurleik Arnór Atlason og félagar í Flensburg komust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann öruggan heimasigur, 33-22, á Lemgo. 16.10.2012 19:46 Búin að brosa mikið þrátt fyrir stórt tap Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði um helgina sinn fyrsta leik síðan hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Rakel Dögg skoraði 3 mörk í tapleik á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í N1-deild kvenna í Mýrinni. Rakel var ekki búin að vera með í þremur fyrstu leikjum Stjörnunnar á tímabilinu þar sem sjúkraþjálfarinn vildi að hún æfði á fullu í fimm til sex vikur fyrir fyrsta leik. 15.10.2012 08:30 Íslenski Daninn raðar inn mörkum Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg hefur spilað frábærlega með HSV Hamburg það sem af er tímabilinu. Lindberg skoraði tíu mörk í dag þegar HSV vann fjögurra marka útisigur á franska liðinu Montpellier, 33-29. 14.10.2012 22:30 ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum. 14.10.2012 16:52 Füchse vann í Ungverjalandi Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar, gerðu góða ferð til Ungverjalands þar sem liðið sigraði ungversku meistarana í Pick Szeged 29-22 í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. 14.10.2012 16:12 Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir að hafa tapað báðum leikjunum gegn Motor Zaporozhye í Úkraínu í annarri umferð keppninnar. Haukar töpuðu seinni leiknum 28-22 í dag eftir að hafa tapað fyrri leiknum í gær 30-25. Haukar töpuðu því samtals með ellefu mörkum 58-47. 14.10.2012 15:51 Sjá næstu 50 fréttir
Langþráður og frábær stórsigur hjá Sverre og félögum Sverre Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt voru búnir að tapa átta deildarleikjum í röð og einum bikarleik að auki þegar þeir fengu GWD Minden í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Grosswallstadt-liðið átti hinsvegar frábæran leik í kvöld og vann þrettán marka stórsigur, 35-22. 26.10.2012 16:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 22-22 Valur og ÍR gerðu jafntefli í afar skemmtilegum háspennuleik í 6. umferð N1-deildar karla í handbolta í kvöld. 25.10.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 24-25 FH vann eins marks sigur á Aftureldingu 25-24 að Varmá í kvöld í N1 deild karla í handabolta. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafna og spennandi en Afturelding missti boltann þegar tíu sekúndur voru eftir og misstu af tækifæri til að ná jafntefli. 25.10.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 24-30 Íslandsmeistarar HK töpuðu þriðja leiknum í röð í N1 deild karla í kvöld þegar Framarar sóttu tvö stig í Digranesið. 25.10.2012 19:15
Aðalsteinn: Vildum standa okkur vel fyrir Hannes Jón Þýska B-deildarliðið Eisenach vann í gær góðan sigur á úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í þýsku bikarkeppninni í gær. 25.10.2012 14:45
Rothöggið ætlar að þagga niður í Loga Geirs Logi Geirsson snýr aftur á handboltavöllinn í kvöld í fyrsta skipti í langan tíma. Hann má búast við erfiðum móttökum í Mosfellsbæ þar sem stuðningsmannalið Aftureldingar, Rothöggið, hefur verið endurvakið. 25.10.2012 14:26
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 25.10.2012 19:15
Stórt tap hjá strákunum hans Óskars Bjarna Það gengur lítið hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið steinlá með níu mörkum á heimavelli sínum í kvöld. 24.10.2012 20:00
Sex Íslendingalið áfram í þýska bikarnum Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði ThSV Eisenach til sjö marka sigur á úrvalsdeildarliði TV Grosswallstadt í 32 liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fimm önnur Íslendingalið komust áfram í 16 liða úrslitin en tvö féllu úr keppni. 24.10.2012 19:29
Hannes Jón heiðraður af liðfélögum sínum Hannes Jón Jónsson greindist nýverið með illkynja æxli í þvagblöðru sem voru fjarlægð í aðgerð á föstudaginn síðastliðinn. 24.10.2012 17:22
Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag. 24.10.2012 17:07
Gunnar tekur við af Óskari | Erlingur kemur í þjálfarateymið Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá getur Óskar Bjarni Óskarsson ekki haldið áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í handbolta. HSÍ hefur nú staðfest þá frétt. 24.10.2012 12:07
Füchse Berlin datt út úr þýska bikarnum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin duttu í kvöld úr leik í þýska bikarnum eftir fjögurra marka tap á útivelli, 28-32, á móti TuS N-Lübbecke í 32 liða úrslitum. 23.10.2012 19:15
Haukar selja auglýsingar á kústana sína Það er ekki auðvelt verk að reka íþróttastarf á Íslandi og þurfa menn að leita ýmissa leiða til að afla fjár. Handknattleiksdeild Hauka hefur nú farið nýja og skemmtilega leið. 22.10.2012 14:00
Alexander með sjö í sigurleik Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 21.10.2012 18:05
HK tapaði einnig seinni leiknum HK er úr leik í EHF-bikarkeppni karla eftir að liðið tapaði fyrir RK Maribor Branik, 35-25, í síðari leik liðanna í Slóveníu í dag. 21.10.2012 17:53
Essen vill fá Ólaf í sínar raðir Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Tusem Essen eru sagðir afar áhugasamir um að fá Ólaf Stefánsson til liðs við félagið. 21.10.2012 16:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-23 | Haukar enn ósigraðir Haukar unnu öruggan heimasigur á Valsmönnum í N1-deild karla í handbolta í dag. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi til enda og unnu fimm marka sigur 28-23. Hafnfirðingar eru enn ósigraðir í deildinni í vetur. 21.10.2012 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Tertnes 21 - 18 | Fram úr leik Þrátt fyrir góða baráttu náðu leikmenn Fram ekki að vinna upp stórt forskot Tertnes í Safamýrinni í dag. Allt annað var að sjá til liðsins miðað við fyrri leik liðanna sem fór fram í gær. 21.10.2012 00:01
Vignir með sex í jafnteflisleik Minden og Balingen gerðu í dag jafntefli, 31-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Minden. 20.10.2012 18:49
Valur fór létt með Valencia Valur er komið áfram í þriðju umferð EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta eftir stórsigur á spænska liðinu Valencia í dag. 20.10.2012 17:54
HK tapaði stórt í Slóveníu Íslandsmeistarar HK töpuðu með sautján marka mun fyrir RK Maribor Branik í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla. Lokatölur voru 42-25. 20.10.2012 17:09
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. 20.10.2012 16:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 34-27 Fram vann öruggan sigur á ÍR 34-27 í fimmtu umferð N1 deildar karla í handbolta í dag. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðunginn en þá sigu Framarar fram úr og unnu öruggan og sannfærandi sigur. 20.10.2012 13:00
Óskar Bjarni að hætta með landsliðinu Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson náðu frábærum árangri saman með handboltalandsliðið. Guðmundur hætti eftir Ólympíuleikana í London en Óskar Bjarni hafði fullan hug á því að halda áfram ef hann gæti. 20.10.2012 09:00
Mömmurnar elda ofan í stelpurnar fyrir leik Fram-stelpur eru brattar fyrir leikina gegn Tertnes í Evrópukeppni félagsliða um helgina en þeir fara fram í dag og á morgun klukkan 16.00. Báðir leikir fara fram í Safamýrinni. 20.10.2012 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21 Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. 20.10.2012 00:01
Valur vann í Valencia Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu spænska liðinu Valencia, 27-22, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik. 19.10.2012 20:10
Valskonur spila á Spáni í kvöld og á morgun Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta um helgina spænska liðinu Valencia Aicequip í tveimur leikjum í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. 19.10.2012 16:00
Ólafur staðfestir að hann sé hættur í landsliðinu Ólafur Stefánsson hefur tekið endanlega ákvörðun um að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Þessi ákvörðun hefur legið í loftinu eftir Ólympíuleikana í London en flestir gerðu ráð fyrir að leikarnir yrðu hans svanasöngur með landsliðinu. 18.10.2012 19:34
Stórleikur Guðjóns dugði ekki til | Kiel tapaði Evrópumeistarar Kiel lentu í kröppum dansi í kvöld er þeir sóttu heim hið geysisterka lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Sá fáheyrði atburður gerðist að Kiel tapaði leiknum, 31-30. 18.10.2012 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 23-28 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í kvöld. Liðið gerði sér þá lítið fyrir og lagði Akureyri fyrir norðan. 18.10.2012 12:28
Aðalstyrktaraðili Montpellier riftir samningnum Veðmálahneykslið í franska handboltanum hefur dregið dilk á eftir sér en nú hefur aðalstyrktaraðili Montpellier tilkynnt að það sé hætt samstarfi við félagið. 18.10.2012 11:30
Anton lagði sinn gamla læriföður Það var mikill Íslendingaslagur í danska boltanum í kvöld þegar lið Óskars Bjarna Óskarssonar, Viborg, mætti SönderjyskE. 17.10.2012 22:24
Valtað yfir Guðmund Árna og félaga Guðmundur Árni Ólafsson og félgar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg steinlágu, 31-23, gegn slóvenska liðinu Gorenje Velenje í Meistaradeildinni í kvöld. 17.10.2012 19:30
Kári skoraði tvö í góðum útisigri Íslendingaliðið Wetzlar skaust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 24-26, á Magdeburg. 17.10.2012 18:42
Lærisveinar Dags með öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru komnir upp að hlið Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir fínan sigur, 31-27, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld. 17.10.2012 18:39
Afmælisleikur hjá FH-ingum í kvöld FH-ingar halda upp á 83 ára afmæli félagsins í dag og í kvöld fær liðið Íslandsmeistara HK í heimsókn í Kaplakrikann í fyrsta leik fimmtu umferðar N1 deildar karla í handbolta. 17.10.2012 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - HK 28-23 FH sigraði Íslandsmeistara HK í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor 28-23. Segja má að FH hafi fellt HK á eigin bragði því varnarleikur FH og markvarsla lagði grunninn að sigrinum eftir að HK hafði verið 14-12 yfir í hálfleik. 17.10.2012 13:24
Arnór skoraði tvö í sigurleik Arnór Atlason og félagar í Flensburg komust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann öruggan heimasigur, 33-22, á Lemgo. 16.10.2012 19:46
Búin að brosa mikið þrátt fyrir stórt tap Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði um helgina sinn fyrsta leik síðan hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Rakel Dögg skoraði 3 mörk í tapleik á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í N1-deild kvenna í Mýrinni. Rakel var ekki búin að vera með í þremur fyrstu leikjum Stjörnunnar á tímabilinu þar sem sjúkraþjálfarinn vildi að hún æfði á fullu í fimm til sex vikur fyrir fyrsta leik. 15.10.2012 08:30
Íslenski Daninn raðar inn mörkum Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg hefur spilað frábærlega með HSV Hamburg það sem af er tímabilinu. Lindberg skoraði tíu mörk í dag þegar HSV vann fjögurra marka útisigur á franska liðinu Montpellier, 33-29. 14.10.2012 22:30
ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum. 14.10.2012 16:52
Füchse vann í Ungverjalandi Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar, gerðu góða ferð til Ungverjalands þar sem liðið sigraði ungversku meistarana í Pick Szeged 29-22 í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. 14.10.2012 16:12
Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir að hafa tapað báðum leikjunum gegn Motor Zaporozhye í Úkraínu í annarri umferð keppninnar. Haukar töpuðu seinni leiknum 28-22 í dag eftir að hafa tapað fyrri leiknum í gær 30-25. Haukar töpuðu því samtals með ellefu mörkum 58-47. 14.10.2012 15:51