Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21 Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2012 00:01 Mynd/Vilhelm Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. Fyrri hálfleikur var hraður á köflum og byrjuðu þær norsku vel, bæði í sókn og vörn. Stella Sigurðardóttir var ekki að finna sig vel fyrir Fram í fyrri hálfleik og munaði um minna. Tertnes var ávallt skrefi á undan og náði að halda 2-3 marka forskoti þar til í lok hálfleiksins. Þá kom góður norskur kafli og hálfleikstölur voru 15–10 fyrir þeim norsku. Framarar spiluðu ágætlega í fyrri hálfleik og gafu þeim norsku ekkert eftir á köflum. Í seinni hálfleik komu leikmenn Tertnes virkilega einbeittir til leiks og juku forskot sitt jafnt og þétt eftir því sem leið á leikinn. Það var aldrei spurning hvort liðið ætlaði sér sigur og komu norsk mörk í öllum regnbogans litum. Þær norsku voru komnar með níu marka forystu um miðjan seinnihálfleik og leyfðu mörgum af bekknum að spila. Norskur kvennahandbolti er afar sterkur af þessum leik að dæma og eru til alls líklegar í þessari keppni. Marthe Reinkind var markahæst hjá Tertnes með 7 mörk, þar af 3 af vítapunktinum. Hjá Frömurum var Elísabet Gunnarsdóttir hlutskörpust með fimm mörk.Halldór: Erum ekki 14 mörkum lélegri „Vorum ekki góðar í dag, ég tel okkur ekki 14 mörkum lélegri en þær. Við vorum að fá á okkur alltöf mörg hröð upphlaup í þessum leik.“ „Í fyrri hálfleik vorum við að spila yfirvegað í sóknarleiknum og vorum sækja breitt á þær. Þær norsku þurftu að hafa aðeins fyrir því þá. En við getum ekki gefið boltann auðveldlega frá okkur - þær eru þá fljótar að refsa sem þær gerðu ítrekað í þessum leik.“ „Það er allt hægt í handbolta en við töpuðum með 14 mörkum í dag og við förum í leikinn á morgun til þess að gera betur. Hverju það skilar okkur verður að koma í ljós. En við verðum að eiga betri í leik í dag, það er ljóst.“ Hildigunnur: Eigum góða möguleika í þessari keppni „Við erum rosalega sáttar að klára þetta með 14 mörkum sem er mun meira en við bjuggumst við. Stelpurnar í liðinu eru búnar að spila lengi saman og ég er eini nýji leikmaðurinn í liðinu svo við eru vel spilandi lið,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir, leikmaður Tertnes IL. „Ég tel möguleika okkar nokkuð góða í þessari keppni. Við erum mjög sterkar og getum komist langt með þennan hóp. En fyrst verðum við að vinna á morgun. Getumunurinn er mikill á norskum kvennahandbolta og þeim íslenska en ég held að Framarar komi sterkar í leikinn á morgun.“ Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. Fyrri hálfleikur var hraður á köflum og byrjuðu þær norsku vel, bæði í sókn og vörn. Stella Sigurðardóttir var ekki að finna sig vel fyrir Fram í fyrri hálfleik og munaði um minna. Tertnes var ávallt skrefi á undan og náði að halda 2-3 marka forskoti þar til í lok hálfleiksins. Þá kom góður norskur kafli og hálfleikstölur voru 15–10 fyrir þeim norsku. Framarar spiluðu ágætlega í fyrri hálfleik og gafu þeim norsku ekkert eftir á köflum. Í seinni hálfleik komu leikmenn Tertnes virkilega einbeittir til leiks og juku forskot sitt jafnt og þétt eftir því sem leið á leikinn. Það var aldrei spurning hvort liðið ætlaði sér sigur og komu norsk mörk í öllum regnbogans litum. Þær norsku voru komnar með níu marka forystu um miðjan seinnihálfleik og leyfðu mörgum af bekknum að spila. Norskur kvennahandbolti er afar sterkur af þessum leik að dæma og eru til alls líklegar í þessari keppni. Marthe Reinkind var markahæst hjá Tertnes með 7 mörk, þar af 3 af vítapunktinum. Hjá Frömurum var Elísabet Gunnarsdóttir hlutskörpust með fimm mörk.Halldór: Erum ekki 14 mörkum lélegri „Vorum ekki góðar í dag, ég tel okkur ekki 14 mörkum lélegri en þær. Við vorum að fá á okkur alltöf mörg hröð upphlaup í þessum leik.“ „Í fyrri hálfleik vorum við að spila yfirvegað í sóknarleiknum og vorum sækja breitt á þær. Þær norsku þurftu að hafa aðeins fyrir því þá. En við getum ekki gefið boltann auðveldlega frá okkur - þær eru þá fljótar að refsa sem þær gerðu ítrekað í þessum leik.“ „Það er allt hægt í handbolta en við töpuðum með 14 mörkum í dag og við förum í leikinn á morgun til þess að gera betur. Hverju það skilar okkur verður að koma í ljós. En við verðum að eiga betri í leik í dag, það er ljóst.“ Hildigunnur: Eigum góða möguleika í þessari keppni „Við erum rosalega sáttar að klára þetta með 14 mörkum sem er mun meira en við bjuggumst við. Stelpurnar í liðinu eru búnar að spila lengi saman og ég er eini nýji leikmaðurinn í liðinu svo við eru vel spilandi lið,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir, leikmaður Tertnes IL. „Ég tel möguleika okkar nokkuð góða í þessari keppni. Við erum mjög sterkar og getum komist langt með þennan hóp. En fyrst verðum við að vinna á morgun. Getumunurinn er mikill á norskum kvennahandbolta og þeim íslenska en ég held að Framarar komi sterkar í leikinn á morgun.“
Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira