Fleiri fréttir Welbeck kláraði Sporting og misjafnt gengi Íslendingaliðanna Arsenal er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sporting í Portúgal í kvöld. Það var nóg fjör í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni. 25.10.2018 18:45 Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25.10.2018 17:44 Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. 25.10.2018 17:02 Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25.10.2018 14:52 Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann. 25.10.2018 14:30 Vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur "Við erum gömul fífl sem erum að eyðileggja fótboltann,“ segir hinn skrautlegi forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, en hann vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur. 25.10.2018 14:00 Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu. 25.10.2018 12:30 Fyrrum leikmaður Grindavíkur aldrei séð framherja með verri snertingar en Lukaku Romelu Lukaku liggur undir harðri gagnrýni innan Manchester United samfélagsins þessa dagana. 25.10.2018 12:00 Sif Atladóttir kemur til greina sem verðmætasti leikmaðurinn í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir hefur spilað vel með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í ár. 25.10.2018 10:15 Salah bætti enn eitt metið í gær Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær. 25.10.2018 10:00 Viðar Örn útilokar ekki endurkomu í landsliðið Viðar Örn Kjartansson tilkynnti um síðustu helgi að hann væri hættur í íslenska landsliðinu. Hann útilokar þó ekki endurkomu í landsliðið í framtíðinni. 25.10.2018 09:43 Belgar einir á toppi heimslistans - Ísland stendur í stað Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út nýjan styrkleikalista landsliða. 25.10.2018 09:30 Pochettino: Vorum miklu, miklu betri en erum nánast úr leik Tottenham er með aðeins eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.10.2018 08:30 Klopp: Shaq var afgerandi Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Svisslendingnum Xherdan Shaqiri í hástert fyrir frammistöðu sína í gærkvöldi. 25.10.2018 08:00 Atli Viðar gerir upp ferilinn í frábæru innslagi: Fyrsta æfingin hjá FH var í reiðhöll Atli Viðar Björnsson lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í Pepsi-deild karla en Atli hefur verið einn albesti framherji íslenska boltans. 25.10.2018 07:00 Þrumuskot Di Maria í uppbótartíma tryggði PSG stig Angel Di Maria bjargaði stigi fyrir PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Napoli í París í kvöld en jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. 24.10.2018 21:00 Auðvelt kvöld hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar. 24.10.2018 21:00 Barcelona hafði betur gegn Inter og Dortmund rústaði Atletico Madrid Mörk frá Rafinha og Jordi Alba tryggðu Börsungum 2-0 sigur á Inter Milan í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikið var á Camp Nou í kvöld. 24.10.2018 21:00 Tottenham í vandræðum og jafntefli hjá Henry Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli við PSV í kvöld. 24.10.2018 18:45 Umboðsmenn Real höfðu samband við Conte Fréttastofa Sky Sports segir umboðsmann Florentino Perez hafa rætt við Antonio Conte um stjórastarfið hjá Real Madrid. 24.10.2018 17:15 Shaw: Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim Luke Shaw segir Manchester United hafa borið of mikla virðingu fyrir Juventus. United tapaði 0-1 fyrir þeim ítölsku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 24.10.2018 15:00 Gylfi verðlaunaður fyrir mörkin fimmtíu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann var heiðraður fyrir áfangann stóra í dag. 24.10.2018 14:30 Aftur mætti United of seint í heimaleik og gæti fengið sekt Manchester Untied gæti átt yfir höfði sér sekt frá UEFA fyrir að mæta of seint á Old Trafford fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 14:00 Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24.10.2018 13:00 Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30 Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. 24.10.2018 10:58 Ronaldo þakklátur fyrir móttökurnar og hitti Ferguson eftir leik Cristiano Ronaldo var hrókur alls fagnaðar á Old Trafford í gær þegar hann sótti þangað þrjú stig ásamt liðsfélögum sínum í Juventus í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 10:30 Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 09:00 Mourinho: Höfðum ekki Fellaini til að breyta leiknum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, útskýrir hvers vegna hann notaði enga skiptingu í 0-1 tapinu gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 08:30 Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. 24.10.2018 08:00 Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 22:45 Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. 23.10.2018 22:00 Ronaldo með sigur í endurkomunni á Old Trafford Það var ekki boðið upp á mikla flugeldasýningu er Cristiano Ronaldo heimsótti sinn gamla heimavöll er Juventus vann 1-0 sigur á Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 23.10.2018 21:00 Vandræðalaust hjá City en Real marði Plzen Leikur einn fyrir City sem er í góðri stöðu. 23.10.2018 21:00 Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 20:45 Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. 23.10.2018 20:37 Andri Rúnar á skotskónum og Helsingborg með annan fótinn í úrvalsdeildina Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði 1-1 jafntefli við Halmstads í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2018 19:00 Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 23.10.2018 18:45 Sigur tryggir sæti í efstu deild Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld. 23.10.2018 15:30 Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. 23.10.2018 15:23 Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar. 23.10.2018 10:30 Jeffs: Draumur að rætast að fá starf hjá landsliðinu Ian Jeffs var kynntur sem aðstoðarþjálfari Jóns Þórs Haukssonar á blaðamannafundi KSÍ í gær þegar tilkynnt var að Jón Þór myndi taka við kvennalandsliðinu af Frey Alexanderssyni. 23.10.2018 09:00 Bonucci hafnaði báðum Manchester liðunum Leonardo Bonucci verður í eldlínunni á Old Trafford í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Juventus í Meistaradeild Evrópu. 23.10.2018 08:30 Lopetegui sannfærður um að geta snúið gengi Real Madrid við Julen Lopetegui er enn í starfi hjá Real Madrid og mun stýra liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Welbeck kláraði Sporting og misjafnt gengi Íslendingaliðanna Arsenal er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sporting í Portúgal í kvöld. Það var nóg fjör í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni. 25.10.2018 18:45
Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25.10.2018 17:44
Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. 25.10.2018 17:02
Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25.10.2018 14:52
Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann. 25.10.2018 14:30
Vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur "Við erum gömul fífl sem erum að eyðileggja fótboltann,“ segir hinn skrautlegi forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, en hann vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur. 25.10.2018 14:00
Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu. 25.10.2018 12:30
Fyrrum leikmaður Grindavíkur aldrei séð framherja með verri snertingar en Lukaku Romelu Lukaku liggur undir harðri gagnrýni innan Manchester United samfélagsins þessa dagana. 25.10.2018 12:00
Sif Atladóttir kemur til greina sem verðmætasti leikmaðurinn í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir hefur spilað vel með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í ár. 25.10.2018 10:15
Salah bætti enn eitt metið í gær Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær. 25.10.2018 10:00
Viðar Örn útilokar ekki endurkomu í landsliðið Viðar Örn Kjartansson tilkynnti um síðustu helgi að hann væri hættur í íslenska landsliðinu. Hann útilokar þó ekki endurkomu í landsliðið í framtíðinni. 25.10.2018 09:43
Belgar einir á toppi heimslistans - Ísland stendur í stað Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út nýjan styrkleikalista landsliða. 25.10.2018 09:30
Pochettino: Vorum miklu, miklu betri en erum nánast úr leik Tottenham er með aðeins eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.10.2018 08:30
Klopp: Shaq var afgerandi Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Svisslendingnum Xherdan Shaqiri í hástert fyrir frammistöðu sína í gærkvöldi. 25.10.2018 08:00
Atli Viðar gerir upp ferilinn í frábæru innslagi: Fyrsta æfingin hjá FH var í reiðhöll Atli Viðar Björnsson lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í Pepsi-deild karla en Atli hefur verið einn albesti framherji íslenska boltans. 25.10.2018 07:00
Þrumuskot Di Maria í uppbótartíma tryggði PSG stig Angel Di Maria bjargaði stigi fyrir PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Napoli í París í kvöld en jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. 24.10.2018 21:00
Auðvelt kvöld hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar. 24.10.2018 21:00
Barcelona hafði betur gegn Inter og Dortmund rústaði Atletico Madrid Mörk frá Rafinha og Jordi Alba tryggðu Börsungum 2-0 sigur á Inter Milan í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikið var á Camp Nou í kvöld. 24.10.2018 21:00
Tottenham í vandræðum og jafntefli hjá Henry Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli við PSV í kvöld. 24.10.2018 18:45
Umboðsmenn Real höfðu samband við Conte Fréttastofa Sky Sports segir umboðsmann Florentino Perez hafa rætt við Antonio Conte um stjórastarfið hjá Real Madrid. 24.10.2018 17:15
Shaw: Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim Luke Shaw segir Manchester United hafa borið of mikla virðingu fyrir Juventus. United tapaði 0-1 fyrir þeim ítölsku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 24.10.2018 15:00
Gylfi verðlaunaður fyrir mörkin fimmtíu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann var heiðraður fyrir áfangann stóra í dag. 24.10.2018 14:30
Aftur mætti United of seint í heimaleik og gæti fengið sekt Manchester Untied gæti átt yfir höfði sér sekt frá UEFA fyrir að mæta of seint á Old Trafford fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 14:00
Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24.10.2018 13:00
Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30
Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. 24.10.2018 10:58
Ronaldo þakklátur fyrir móttökurnar og hitti Ferguson eftir leik Cristiano Ronaldo var hrókur alls fagnaðar á Old Trafford í gær þegar hann sótti þangað þrjú stig ásamt liðsfélögum sínum í Juventus í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 10:30
Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 09:00
Mourinho: Höfðum ekki Fellaini til að breyta leiknum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, útskýrir hvers vegna hann notaði enga skiptingu í 0-1 tapinu gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 08:30
Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. 24.10.2018 08:00
Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 22:45
Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. 23.10.2018 22:00
Ronaldo með sigur í endurkomunni á Old Trafford Það var ekki boðið upp á mikla flugeldasýningu er Cristiano Ronaldo heimsótti sinn gamla heimavöll er Juventus vann 1-0 sigur á Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 23.10.2018 21:00
Vandræðalaust hjá City en Real marði Plzen Leikur einn fyrir City sem er í góðri stöðu. 23.10.2018 21:00
Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 20:45
Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. 23.10.2018 20:37
Andri Rúnar á skotskónum og Helsingborg með annan fótinn í úrvalsdeildina Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði 1-1 jafntefli við Halmstads í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2018 19:00
Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 23.10.2018 18:45
Sigur tryggir sæti í efstu deild Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld. 23.10.2018 15:30
Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. 23.10.2018 15:23
Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar. 23.10.2018 10:30
Jeffs: Draumur að rætast að fá starf hjá landsliðinu Ian Jeffs var kynntur sem aðstoðarþjálfari Jóns Þórs Haukssonar á blaðamannafundi KSÍ í gær þegar tilkynnt var að Jón Þór myndi taka við kvennalandsliðinu af Frey Alexanderssyni. 23.10.2018 09:00
Bonucci hafnaði báðum Manchester liðunum Leonardo Bonucci verður í eldlínunni á Old Trafford í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Juventus í Meistaradeild Evrópu. 23.10.2018 08:30
Lopetegui sannfærður um að geta snúið gengi Real Madrid við Julen Lopetegui er enn í starfi hjá Real Madrid og mun stýra liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 08:00