Fleiri fréttir

Martial hafnaði tilboði United

Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United.

Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH

Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum.

Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard

Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann.

Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah

Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu.

Salah bætti enn eitt metið í gær

Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær.

Klopp: Shaq var afgerandi

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Svisslendingnum Xherdan Shaqiri í hástert fyrir frammistöðu sína í gærkvöldi.

Auðvelt kvöld hjá Liverpool

Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar.

Martial ætlar að hafna PSG og Juve

Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Mourinho: Reyndum allt til enda

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur.

Sigur tryggir sæti í efstu deild

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Fjolla áfram í grænu

Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag.

Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi

Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir