Fleiri fréttir

Juventus vill ekki fá Pogba aftur

Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United.

Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum

Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum.

Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til.

Martinez orðaður við Aston Villa

Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið.

Hazard dreymir enn um að spila fyrir Real

Eden Hazard segir það ennþá vera draum hans að spila fyrir Real Madrid. Forráðamenn Chelsea reyna hvað þeir geta að halda Belganum á Stamford Bridge.

Arsenal fer úr Puma í Adidas

Arsenal mun spila í búningum frá Adidas á næsta tímabili. Liðið hefur spilað í Puma síðan 2014.

Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum.

Rúnar Már og félagar unnu mikilvægan sigur í Sviss

Rúnar Már Sigurjónsson og Guðlaugur Victor Pálsson spiluðu báðir allan leikinn með liðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni. Rúnar var í sigurliði en lið Guðlaugs Victors gerði jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir