Fleiri fréttir

Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband

Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra.

Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína

Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári.

Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni

Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013.

Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord

Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út.

„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“

Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða.

Evra í sjö mánaða bann

Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári.

Ray Anthony tekur við Grindavík

Ray Anthony Jónsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík í gær.

Vil sýna að ég get enn spilað

Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni.

Sjá næstu 50 fréttir