Fleiri fréttir

Sama byrjunarlið og síðast

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku.

Man. Utd búið að bjóða í Morata

Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn.

Marta er frábær karakter

Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu.

Vilja að hún bíti aðeins í grasið

Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld.

Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi.

Pelé: Dybala er ofmetinn

Knattspyrnugoðsögnin Pelé er ekki óvanur því að tjá sig um menn og málefni og nú hefur hann talað niður eina stærstu stjörnu Argentínumanna.

Hart ekki komin með nein tilboð

Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu.

Dagný spilar ekki gegn Brasilíu

Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli.

Capello kominn til Kína

Ítalski þjálfarinn Fabio Capello er mættur í slaginn í Kína þar sem hann hefur samið við Jiangsu Suning.

Leiðin til Rússlands er ennþá greið

Ísland komst upp að hlið Króatíu á toppi síns riðils í undankeppni HM með sigri í leik liðanna í gær. Hörður Björgvin Magnússon skoraði markið sem tryggði Íslendingum fyrsta sigurinn á Króötum frá upphafi.

Myndir frá ógleymanlegu kvöldi í Laugardalnum

Fyrr í kvöld áttust við Ísland og Króatía í Laugardalnum. Ísland vann leikinn 1-0 með marki frá Herði Björgvini Magnússyni. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr leiknum.

Ragnar um pítsumyndina: „Ég varð að gera þetta“

Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslendinga, notaði bæði Laugardalsvöllinn og samfélagsmiðla til þess að þagga niður í þeim sem töldu hann ekki vera í nægilega góðu formi til að mæta Króatíu í undankeppni HM í kvöld.

Emil: Við áttum þá í baráttunni

"Þetta var bara flottur 1-0 sigur og við eigum að geta gengið hrikalega stoltir frá honum,“ segir Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir magnaðan sigur á Króötum, 1-0, í undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer á næsta ári. Með sigrinum er liðið með 13 stig í riðlinum, jafnmörg stig og Króatía.

Sjá næstu 50 fréttir