Fleiri fréttir

Mörg lið á eftir Onuoha

Það verður ekki mikið mál fyrir Nedum Onuoha að finna sér nýtt félag fyrir mánaðarlok en Man. City hefur tjáð honum að hann megi fara frá félaginu.

Áfall fyrir Dani | Knudsen meiddist á æfingu

Meiðsli á læri eru að fara illa með handboltaliðin í Skandinavíu í dag því danski línumaðurinn Michael Knudsen meiddist á læri á æfingu danska landsliðsins í dag.

Enginn Kjelling á EM

Norska handknattleikssambandið hefur staðfest á vef sínum að stórskyttan Kristian Kjelling muni ekki spila með norska landsliðinu á EM.

Evra kann líka að segja N-orðið

Heitasta myndbandið á Youtube í dag er af Patrice Evra, leikmanni Man.Utd, þar sem hann notar N-orðið svokallaða. Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kalla Evra negro.

Chelsea ekki til í að mæta launakröfum Cahill

Það er greinilega af sem áður var hjá Chelsea því peningar gætu staðið í vegi fyrir því að Gary Cahill komi til félagsins frá Bolton. Hér áður fyrr skiptu peningar engu hjá Chelsea.

Toure-bræður ekki með gegn Man. Utd

Þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, Francois Zahoui, hefur neitað beiðni Man. City um að leyfa Toure-bræðrunum að spila með City gegn Man. Utd á sunnudag.

Liðin í Stjörnuleik KKÍ tilkynnt

Það styttist í að Stjörnuleikur KKÍ fari fram og í dag voru tilkynnt byrjunarlið leiksins en körfuboltaáhugamenn kusu liðin sjálfir á vef KKÍ. Alls tóku 2.200 manns þátt í kjörinu

5 ára friðun á svartfugli framundan?

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næstu fimm árin. Þetta kemur fram í skýrslu sem hópurinn hefur skilað af sér og umhverfisráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun.

Norðmenn óttast að Kjelling missi af EM

Svo gæti farið að Norðmenn verði án sinnar stærstu stjörnu á EM í Serbíu en stórskyttan Kristian Kjelling meiddist í vináttuleik gegn Egyptum í gær.

Suarez biðst afsökunar en þó ekki beint til Evra

Farsinn í kringum leikbann Luis Suarez, leikmanns Liverpool, heldur áfram í dag. Suarez hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni þar sem eftir því er tekið að hann biður Patrice Evra, leikmann Man. Utd, ekki afsökunar á beinan hátt.

NBA: Miami og Dallas á sigurbraut

Indiana Pacers réð ekkert við LeBron James í nótt er Miami Heat vann öruggan sigur á Pacers. James skoraði 33 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami sem hefur aðeins tapað einum leik það sem af er vetri. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Heat.

Komu Arnórs í heiminn flýtt svo Atli kæmist á ÓL

Sú staða sem Snorri Steinn Guðjónsson er í þessa dagana er ekki ný hjá íslenska handboltalandsliðinu. Snorri getur ekki tekið þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir EM þar sem hann bíður eftir því að konan hans fæði þeim barn.

Enn margir óvissuþættir

Átján leikmenn eiga enn möguleika á að komast í landsliðshóp Íslands fyrir EM í Serbíu en landsliðið heldur utan í dag til Danmerkur þar sem strákarnir munu spila á æfingamóti. Nokkrir lykilmenn landsliðsins eru þó að glíma við meiðsli.

Gylfi talaði ekki við þjálfarann

Holger Stanislawski, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segir að hann hafi ekki rætt sérstaklega við Gylfa Þór Sigurðsson áður en gengið var frá lánssamningnum við Swansea. Stanislawski hafi heyrt af yfirvofandi félagaskiptum Gylfa frá umboðsmanni hans.

11 dagar í EM í Serbíu

Ólafur Stefánsson er eini Íslendingurinn sem hefur náð því að verða markakóngur á Evrópumóti. Ólafur varð markahæstur á EM í Svíþjóð 2002 þegar hann skorað 58 mörk í 8 leikjum eða 7,3 mörk að meðaltali í leik og hafði betur í baráttunni við Svíann Stefan Lövgren.

Fàbregas og varamaðurinn Messi báðir með tvö mörk í sigri Barcelona

Cesc Fàbregas var í aðalhlutverki í kvöld þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Fàbregas skoraði tvö fyrstu mörkin og lagði síðan upp það þriðja fyrir varamanninn Lionel Messi sem átti síðan efrtir að bæta við öðru marki sínu rétt fyrir leikslok.

Ferguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum.

Owen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill

Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í enska landsliðsmanninn. Owen Coyle, stjóri Bolton, tjáði sig um málið eftir leikinn í kvöld.

Ameobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United

Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum og fyrsti sigur liðsins á United síðan í september 2001.

Howard fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni

Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn. Howard er aðeins fjórði markvörðurinn sem nær að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Newcastle vann 3-0 sigur á Man. United | Tvö töp í röð hjá meisturunum

Newcastle vann 3-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum sínum á móti ensku meisturunum á tímabilinu. Þetta var fyrsti heimsigur Newcastle-liðsins síðan 5. nóvember og ennfremur fyrsta tap United á útivelli á tímabilinu.

Valskonur unnu í Hólminum | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld

Keflavík og Njarðvík bættu stöðu sína í tveimur efstu sætunum Iceland Express deildar kvenna í kvöld og KR komst upp í 3. sætið eftir átta sigur á Hamar í Hveragerði. Valskonur ætla að byrja árið vel því þær fóru í Stykkishólm og unnu 15 stiga sigur á Snæfell.

Messi og Valdés veikir - missa af leiknum í kvöld

Barcelona verður án tveggja lykilmanna í kvöld þegar liðið mætir Osasuna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins fótbolta en þetta er fyrri leikur liðanna og fer leikur kvöldsins fram á heimavelli Barcelona.

Ronaldo lagður inn á sjúkrahús með beinbrunasótt

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í gær vegna veikinda en þá kom í ljós að hann er með beinbrunasótt sem er hitabeltissjúkdómur af völdum veiru sem berst í menn með biti moskítóflugu.

Terry: Ég stend með stjóranum

Mörgum finnst það hreinlega orðið pínlegt hvernig leikmönnum Chelsea virðist umhugað um að sanna samheldni liðsins í hvert skipti sem það skorar mark um þessar mundir.

Santos leggur niður kvennaliðið svo félagið geti haldið Neymar

Forseti brasilíska félagsins Santos hefur gefið það út að félagið þurfi að leggja niður hið sigursæla kvennalið félagsins til þess að hafa efni á því að halda hinum 19 ára Neymar hjá félaginu. Neymar er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims en ætlar að vera hjá æskufélagi sínu fram yfir HM 2014 sem fer fram í Brasilíu.

Hinn 39 ára gamli Rivaldo leitar að félagi

Besti knattspyrnumaður heims árið 1999, Brasilíumaðurinn Rivaldo, leitar sér að félagi þessa dagana eftir að hafa fengið sig lausan frá Sao Paulo í heimalandinu.

Dagur og Þórir bestu þjálfarar heims

Ísland á bestu handboltaþjálfara heims, bæði í karla- og kvennaflokki, samkvæmt netkosningu síðunnar handball-planet.com - þá Dag Sigurðsson og Þóri Hergeirsson.

Kjálkabraut mann á gamlárskvöld

Áramótagleðin fór eitthvað úr böndunum hjá Darius Henderson, framherja Millwall, því hann kýldi mann af slíku afli á veitingastað að fórnarlambið kjálkabrotnaði.

Szczesny: Þurfum á Henry að halda

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er afar ánægður að fá Frakkann Thierry Henry í lið félagsins næstu mánuði og segir að liðið þurfi á honum að halda.

Sjá næstu 50 fréttir