Fleiri fréttir Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. 22.12.2008 13:30 Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.12.2008 12:30 Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. 22.12.2008 12:09 Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. 22.12.2008 11:43 Öll tilþrif helgarinnar á Englandi á Vísi Nú geta lesendur Vísis skoðað öll bestu tilþrifin og samantektir úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2008 11:10 Adebayor óhress með rauða spjaldið (myndband) "Hann kastaði sér niður eins og ég hefði stungið hann með hníf," sagði Emmanuel Adebayor hjá Arsenal um atvikið þegar hann var rekinn af velli gegn Liverpool í gær. 22.12.2008 10:56 Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. 22.12.2008 10:50 Zlatan er betri en Ronaldo Jose Mourinho þjálfari Inter er þegar farinn að hita upp fyrir viðureignina við Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá United. 22.12.2008 10:32 Fabregas hefur áhyggjur af hnénu Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði í samtali við útvarpsstöð Marca á Spáni að hann hefði áhyggjur af hnémeiðslunum sem urðu til þess að hann þurfti að fara af velli í hálfleik gegn Liverpool í gær. 22.12.2008 10:24 Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. 22.12.2008 10:16 Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24 Kaupir sá brottrekni lið Honda? Þrír mismunandi aðilar hafa sýnt því áhuga á að lkaupa búnað Honda Formúlu 1 liðsins sem ákvað að draga sig í hlé. Allri starfsemi liðsins verður hætt eftir 2 mánuði ef kaupandi finnst ekki. 22.12.2008 08:36 Stuðningsmenn grátbáðu Ólaf að fara ekki Stuðningsmenn spænska liðsins Ciudad Real grátbáðu í gær Ólaf Stefánsson um að fara ekki frá félaginu. 21.12.2008 22:20 AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 21.12.2008 21:49 Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. 21.12.2008 21:00 Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. 21.12.2008 20:30 Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. 21.12.2008 19:48 Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48 Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41 Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36 Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25 Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25 Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00 McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00 Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15 United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41 Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36 Ciudad Real hélt toppsætinu Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20. 21.12.2008 12:14 Þórir kom Lübbecke aftur á sigurbrautina Lübbecke er aftur komið á sigurbraut í þýsku B-deildinni í handbolta eftir sigur á Varel á útivelli, 30-27. 21.12.2008 12:08 Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. 21.12.2008 11:46 Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30 NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03 Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00 Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu bæði sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.12.2008 21:42 Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59 Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30 GOG tapaði í Danmörku Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.12.2008 17:48 Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30 Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15 Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56 Stórsigur Kiel á Flensburg - Lemgo tapaði Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. 20.12.2008 15:38 Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17 Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. 22.12.2008 13:30
Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.12.2008 12:30
Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. 22.12.2008 12:09
Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. 22.12.2008 11:43
Öll tilþrif helgarinnar á Englandi á Vísi Nú geta lesendur Vísis skoðað öll bestu tilþrifin og samantektir úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2008 11:10
Adebayor óhress með rauða spjaldið (myndband) "Hann kastaði sér niður eins og ég hefði stungið hann með hníf," sagði Emmanuel Adebayor hjá Arsenal um atvikið þegar hann var rekinn af velli gegn Liverpool í gær. 22.12.2008 10:56
Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. 22.12.2008 10:50
Zlatan er betri en Ronaldo Jose Mourinho þjálfari Inter er þegar farinn að hita upp fyrir viðureignina við Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá United. 22.12.2008 10:32
Fabregas hefur áhyggjur af hnénu Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði í samtali við útvarpsstöð Marca á Spáni að hann hefði áhyggjur af hnémeiðslunum sem urðu til þess að hann þurfti að fara af velli í hálfleik gegn Liverpool í gær. 22.12.2008 10:24
Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. 22.12.2008 10:16
Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24
Kaupir sá brottrekni lið Honda? Þrír mismunandi aðilar hafa sýnt því áhuga á að lkaupa búnað Honda Formúlu 1 liðsins sem ákvað að draga sig í hlé. Allri starfsemi liðsins verður hætt eftir 2 mánuði ef kaupandi finnst ekki. 22.12.2008 08:36
Stuðningsmenn grátbáðu Ólaf að fara ekki Stuðningsmenn spænska liðsins Ciudad Real grátbáðu í gær Ólaf Stefánsson um að fara ekki frá félaginu. 21.12.2008 22:20
AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 21.12.2008 21:49
Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. 21.12.2008 21:00
Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. 21.12.2008 20:30
Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. 21.12.2008 19:48
Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48
Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41
Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36
Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25
Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25
Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00
McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00
Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15
United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41
Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36
Ciudad Real hélt toppsætinu Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20. 21.12.2008 12:14
Þórir kom Lübbecke aftur á sigurbrautina Lübbecke er aftur komið á sigurbraut í þýsku B-deildinni í handbolta eftir sigur á Varel á útivelli, 30-27. 21.12.2008 12:08
Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. 21.12.2008 11:46
Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30
NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03
Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00
Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu bæði sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.12.2008 21:42
Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59
Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30
GOG tapaði í Danmörku Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.12.2008 17:48
Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30
Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15
Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56
Stórsigur Kiel á Flensburg - Lemgo tapaði Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. 20.12.2008 15:38
Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17
Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00