Fleiri fréttir

Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur

Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli.

600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun

Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu.

Guðmundur Þórður á leið á sitt 22. stórmót

Sigur Íslands á Litháen, 34-31, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2019 þýðir að landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er á leið á sitt 22. stórmót á ferlinum í janúar á næsta ári.

Sádar biðja þjóðina sína afsökunar

Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær.

Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag

Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ.

Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk

Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara.

Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi

Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Heimir þakklátur Rússum

Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun.

Veiðitölur vikunnar komnar

Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús.

Neymar ekki peninganna virði

Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona.

Heimir þreyttur á klappinu

Nú, þegar aðeins sólarhringur er í að Ísland leiki sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, eru erlendir miðlar undirlagðir af fréttum um íslenska landsliðið.

Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane

Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane.

Króatía á HM þrátt fyrir tap

Króatía er komið á HM 2019 þrátt fyrir eins marks tap gegn Svartfjallalandi, 32-31. Sömu sögu má segja af Serbíu sem lagði Portúgal.

Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti

Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla.

Glæsileg byrjun hjá Ólafíu Þórunni

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag fyrsta hringinn á Mejer Classic mótinu á þremur höggum undir pari og er nálægt toppbaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir