Fleiri fréttir

Birkir og félagar í góðum málum

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

ÍR sótti sigur á Selfoss

ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum.

Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár

Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur.

Terry: Verð áfram ef við förum upp

Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu.

Hamilton á ráspól í Barcelona

Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag.

Finnur Amanda Nunes gamla formið?

UFC 224 fer fram í kvöld í Ríó de Janeiró í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Raquel Pennington.

Var á sama tíma auðvelt og erfitt

Heimir Hallgrímsson tilkynnti 23 manna hópinn fyrir í lokakeppni HM í Rússlandi í gær. Heimir segir að hann sem persóna hafi átt erfitt með valið, en sem þjálfari sé hann sáttur.

Neymar hræddur við að snúa aftur

Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin.

Komið að úrslitastundu

Úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar hefst í dag þegar ÍBV tekur á móti FH. Eyjamenn geta unnið þriðja titil ársins en FH-ingar vilja svara fyrir silfur síðasta árs.

Snúningspunkturinn í Sviss

Einn mikilvægasti leikur í sögu íslenska landsliðsins var gegn Sviss í Bern 2013. Íslensku strákarnir komu þá til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir og gerðu 4-4 jafntefli við sterkt lið Svisslendinga.

Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð.

Dani Alves missir af HM

Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum.

Þjálfari ársins fékk sparkið

Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag.

Derby vann fyrsta umspilsleikinn

Derby County sigraði Fulham í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í ensku Championship-deildinni í kvöld.

Upphitun: Hamilton hraðastur á „fullkomnustu braut Formúlunnar“

Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Staðan í mótinu hefur sjaldan verið jafn spennandi í byrjun tímabils. Bretinn Lewis Hamilton leiðir Sebastian Vettel með fjórum stigum, báðir þessir ökumenn hafa unnið titil ökumanna fjórum sinnum.

Víkingur samdi við danskan markvörð

Víkingur hefur fengið til sín markvörðinn Andreas Larsen frá Lyngby í Danmörku. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sjá næstu 50 fréttir