Fleiri fréttir Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25.6.2016 09:16 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25.6.2016 09:14 Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25.6.2016 09:00 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiðimenn sem eiga bókaða daga í Víðidalsá í sumar bíða spenntir eftir fréttum frá opnunardeginum í gær og verða líklega glaðir með fyrstu fréttir. 25.6.2016 09:00 Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25.6.2016 08:12 Harry Kane um leikinn gegn Íslandi: „Furðulegir hlutir gerast í fótbolta“ Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið. 25.6.2016 08:06 Næsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn. 25.6.2016 07:00 Framherjar KR: Meira en þúsund mínútur án marks í sumar KR-ingar duttu niður í 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en Vesturbæjarliðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu 9 leikjum sínum í sumar. 24.6.2016 23:36 Obama vill að JR fari aftur í bol | Myndband JR Smith er búinn að vera ber að ofan síðan Cleveland tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Meira að segja Obama Bandaríkjaforseti er búinn að fá nóg af þessu. 24.6.2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fjölnir 0-5 | Burst í Laugardalnum Fjölnir vann stórsigur á Þrótti, 0-5, þegar liðin mættust í Laugardalnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.6.2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 0-0 | Stöngin bjargaði Blikum Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.6.2016 23:00 Ágúst um toppbaráttuna: Eins og staðan er núna, af hverju ekki? Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum ánægður með sína stráka eftir 0-5 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 24.6.2016 22:58 Tíu Haukar unnu Keflvíkinga í sjö marka leik | Úrslitin í Inkasso deild karla Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 24.6.2016 22:47 Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24.6.2016 22:44 Arnór Sveinn: Vorum allir farnir í háttinn fyrir tíu Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals. 24.6.2016 22:27 Gary Martin: Ég er kominn aftur Gary Martin var maður leiksins í 2-0 sigri Víkinga á Víking Ó. 24.6.2016 22:06 Hermann: Óttast ekki neitt og gefst aldrei upp Hermann Hreiðarsson segist ekki óttast um framtíð sína í starfi en liðið er neðst í deildinni. 24.6.2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. 24.6.2016 21:30 Frábær karaktersigur KR-kvenna í kvöld | Úrslitin í kvennafótboltanum KR-konur hoppuðu upp úr fallsæti Pepsi-deildar kvenna og fögnuðu sigri í fyrsta sinn í sumar þegar liðið vann mikinn karaktersigur á Selfossi á KR-vellinum í kvöld. KR vann leikinn 4-3 en það leit ekki út fyrir KR-sigur skömmu fyrir leikslok. 24.6.2016 21:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. 24.6.2016 21:00 Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. 24.6.2016 20:24 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24.6.2016 20:15 Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. 24.6.2016 20:11 Hannes montar sig aðeins og má það líka | Myndband Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hefur staðið sig frábærlega á Evrópumótinu í Frakklandi og verið lykilmaður á bak við það að íslenska liðið er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 24.6.2016 19:58 Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Það hafa allir í íslenska landsliðshópnum tröllatrú á því að Ísland geti lagt England að velli í 16-liða úrslitum EM á mánudag. 24.6.2016 19:30 Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. 24.6.2016 17:55 LeBron fer ekki til Ríó Stjörnunum heldur áfram að fækka í bandaríska körfuboltalandsliðinu fyrir ÓL í Ríó. 24.6.2016 17:30 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24.6.2016 17:00 Stelpurnar unnu Skotana sannfærandi Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjar mjög vel í undankeppni fyrir HM 2018 og EM Smáþjóða 2017. Íslensku stelpurnar áttu mjög góðan leik á móti Skotum og unnu hann 3-0. 24.6.2016 16:51 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24.6.2016 16:30 Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24.6.2016 16:00 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24.6.2016 15:30 Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. 24.6.2016 15:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24.6.2016 14:15 Veiðivötn mun betri en á sama tíma í fyrra Veiðin fer ekki bara vel af stað í laxveiðinni það er líka mikill munur á hálendisveiðinni frá sumrinu í fyrra. 24.6.2016 14:00 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24.6.2016 13:45 Stelpurnar spila við Færeyjar Í dag var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram árið 2017. 24.6.2016 13:30 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24.6.2016 13:15 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24.6.2016 12:45 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24.6.2016 12:30 Blikastúlkur fara til Wales Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu. 24.6.2016 12:12 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24.6.2016 12:00 Kvennalandsliðið það sextánda besta í heiminum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. 24.6.2016 11:45 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24.6.2016 11:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24.6.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25.6.2016 09:16
Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25.6.2016 09:00
17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiðimenn sem eiga bókaða daga í Víðidalsá í sumar bíða spenntir eftir fréttum frá opnunardeginum í gær og verða líklega glaðir með fyrstu fréttir. 25.6.2016 09:00
Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25.6.2016 08:12
Harry Kane um leikinn gegn Íslandi: „Furðulegir hlutir gerast í fótbolta“ Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið. 25.6.2016 08:06
Næsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn. 25.6.2016 07:00
Framherjar KR: Meira en þúsund mínútur án marks í sumar KR-ingar duttu niður í 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en Vesturbæjarliðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu 9 leikjum sínum í sumar. 24.6.2016 23:36
Obama vill að JR fari aftur í bol | Myndband JR Smith er búinn að vera ber að ofan síðan Cleveland tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Meira að segja Obama Bandaríkjaforseti er búinn að fá nóg af þessu. 24.6.2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fjölnir 0-5 | Burst í Laugardalnum Fjölnir vann stórsigur á Þrótti, 0-5, þegar liðin mættust í Laugardalnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.6.2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 0-0 | Stöngin bjargaði Blikum Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.6.2016 23:00
Ágúst um toppbaráttuna: Eins og staðan er núna, af hverju ekki? Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum ánægður með sína stráka eftir 0-5 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 24.6.2016 22:58
Tíu Haukar unnu Keflvíkinga í sjö marka leik | Úrslitin í Inkasso deild karla Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 24.6.2016 22:47
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24.6.2016 22:44
Arnór Sveinn: Vorum allir farnir í háttinn fyrir tíu Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals. 24.6.2016 22:27
Gary Martin: Ég er kominn aftur Gary Martin var maður leiksins í 2-0 sigri Víkinga á Víking Ó. 24.6.2016 22:06
Hermann: Óttast ekki neitt og gefst aldrei upp Hermann Hreiðarsson segist ekki óttast um framtíð sína í starfi en liðið er neðst í deildinni. 24.6.2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. 24.6.2016 21:30
Frábær karaktersigur KR-kvenna í kvöld | Úrslitin í kvennafótboltanum KR-konur hoppuðu upp úr fallsæti Pepsi-deildar kvenna og fögnuðu sigri í fyrsta sinn í sumar þegar liðið vann mikinn karaktersigur á Selfossi á KR-vellinum í kvöld. KR vann leikinn 4-3 en það leit ekki út fyrir KR-sigur skömmu fyrir leikslok. 24.6.2016 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. 24.6.2016 21:00
Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. 24.6.2016 20:24
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24.6.2016 20:15
Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. 24.6.2016 20:11
Hannes montar sig aðeins og má það líka | Myndband Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hefur staðið sig frábærlega á Evrópumótinu í Frakklandi og verið lykilmaður á bak við það að íslenska liðið er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 24.6.2016 19:58
Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Það hafa allir í íslenska landsliðshópnum tröllatrú á því að Ísland geti lagt England að velli í 16-liða úrslitum EM á mánudag. 24.6.2016 19:30
Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. 24.6.2016 17:55
LeBron fer ekki til Ríó Stjörnunum heldur áfram að fækka í bandaríska körfuboltalandsliðinu fyrir ÓL í Ríó. 24.6.2016 17:30
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24.6.2016 17:00
Stelpurnar unnu Skotana sannfærandi Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjar mjög vel í undankeppni fyrir HM 2018 og EM Smáþjóða 2017. Íslensku stelpurnar áttu mjög góðan leik á móti Skotum og unnu hann 3-0. 24.6.2016 16:51
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24.6.2016 16:30
Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24.6.2016 16:00
Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24.6.2016 15:30
Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. 24.6.2016 15:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24.6.2016 14:15
Veiðivötn mun betri en á sama tíma í fyrra Veiðin fer ekki bara vel af stað í laxveiðinni það er líka mikill munur á hálendisveiðinni frá sumrinu í fyrra. 24.6.2016 14:00
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24.6.2016 13:45
Stelpurnar spila við Færeyjar Í dag var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram árið 2017. 24.6.2016 13:30
Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24.6.2016 13:15
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24.6.2016 12:45
Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24.6.2016 12:30
Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24.6.2016 12:00
Kvennalandsliðið það sextánda besta í heiminum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. 24.6.2016 11:45
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24.6.2016 11:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24.6.2016 11:00