Fleiri fréttir

Metið sem Koeman er að missa til Messi

Lionel Messi hefur verið duglegur að safna að sér metum hjá Barcelona og nú er enn eitt metið komið í hús eftir leik Barcelona liðsins um síðustu helgi.

Eiður og félagar í 2. sæti

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar Molde vann 4-2 sigur á Strömsgodset á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Molde er í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Rosenborg.

Sigurður Þorvaldsson til KR

Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Þorvaldsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara KR.

Ekkert lið betra en West Ham á móti bestu liðunum

West Ham vann í gær 3-2 sigur á Manchester United í síðasta heimaleik sínum á Upton Park en sigurinn kom Lundúnaliðinu á toppinn á athyglisverðum lista í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Welbeck frá í níu mánuði

Tímabilið endaði hrikalega hjá framherja Arsenal, Danny Welbeck, en hann spilar ekki fótbolta aftur á þessu ári.

Buffon ætlar að spila til fertugs

Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli.

UFC er ekki til sölu

Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð.

Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins.

Margrét Lára: Ekki bara pakkað í vörn lengur

Útlit er fyrir afar jafna og harða toppbaráttu í Pepsi-deild kvenna þetta árið en markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í deildina eftir sjö ára fjarveru.

Wade bað Kanadabúa afsökunar

Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade kom í veg fyrir milliríkjadeilu í nótt er hann bað alla Kanadabúa afsökunar.

Sjá næstu 50 fréttir