Fleiri fréttir Kærði nauðgun á hótelherbergi Carlton Cole Carlton Cole, framherji West Ham, verður kallaður til skýrslutöku hjá lögreglu vegna meintrar kynferðislegrar árásar sem er sögð hafa átt sér stað á hótelherbergi hans. 9.4.2011 22:00 Detroit Pistons fær nýjan eiganda Detroit Pistons tilkynnti í gær að milljarðamæringurinn Tom Gores hefði ákveðið að kaupa félagið sem er í miklum fjárhagsvandræðum. Karen Davidson eignaðist félagið 2009 er eiginmaður hennar, Tom, dó en hún vildi selja. 9.4.2011 21:00 Inter saxar á forskot Milan Ítalíumeistarar Inter minnkuðu forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í þrjú stig í kvöld. Inter vann þá heimasigur á Chievo, 2-0. 9.4.2011 20:07 Tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer HC misstu af gullnu tækifæri í kvöld til þess að koma sér afar þægilega fyrir í toppsæti Suðurriðils. Bergischer tapaði þá fyrir Korsenbruich, 32-29. 9.4.2011 20:01 Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. 9.4.2011 19:52 Hannover fór langt með að bjarga sér frá falli Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann óvæntan og afar mikilvægan sigur á Göppingen er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.4.2011 19:50 Aron hafði betur gegn Kára - Þórir sjóðheitur Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir Kiel í kvöld er það lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar, 24-32. Kári skoraði 4 mörk fyrir Wetzlar. Kiel er í öðru sæti deildarinnar en Wetzlar því áttunda. 9.4.2011 18:39 Arnór markahæstur í góðum sigri AGK á AaB Arnór Atlason átti mjög góðan leik fyrir AG Köbenhavn í dag er það lagði Ingimund Ingimundarson og félaga í AaB í úrslitakeppni danska handboltans. 9.4.2011 18:01 Ferguson: Mjög mikilvægur sigur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ánægður með sigurinn á Fulham í dag. United lenti aldrei í neinum erfiðleikum og vann þægilegan sigur. 9.4.2011 17:55 Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. 9.4.2011 17:50 Langþráðar mínútur hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen fékk loksins almennilegt tækifæri með Fulham gegn Man. Utd í dag. Má segja að þetta sé fyrsta alvöru tækifæri Eiðs á þessu ári. 9.4.2011 17:05 Ancelotti: Roman beitir mig ekki neinum þrýstingi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að ekkert sé hæft í þeim endalausu slúðursögum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, beiti hann þrýstingi til þess að velja ákveðna menn í byrjunarlið Chelsea. 9.4.2011 17:00 Margrét Lára skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði leiktíðina í sænska boltanum vel í dag er hún skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad gegn nýliðum Dalsjöfors. 9.4.2011 16:25 Tap hjá liði Gunnars Heiðars en stórsigur hjá liði Hallgríms Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir IFK Norrköping sem tapaði á útivelli, 2-0, fyrir Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2011 16:21 Aron Einar skoraði í jafnteflisleik Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson skoraði annað mark Coventry City í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Derby County á útivelli. Aron skoraði fyrsta mark leiksins. 9.4.2011 16:12 Gylfi kom af bekknum í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap, 3-2, gegn Freiburg á útivelli í dag. 9.4.2011 15:26 Kuszczak fer frá Man. Utd í sumar Pólski markvörðurinn, Tomasz Kuszczak, greindi frá því í dag að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Man. Utd í sumar. 9.4.2011 14:45 Masters: Rástímar á þriðja keppnisdegi - Els verður einn í ráshóp Keppni á þriðja keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi hefst kl. 14.35 í dag að íslenskum tíma en þá fer Ernie Els frá Suður-Afríku af stað –og er hann í þeirri óvenjulegu stöðu að vera einn í ráshóp. Aðeins 49 kylfingar hefja leik í dag og eru tveir í hverjum ráshóp – en Els leikur einn og mun dómari telja höggin hans. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. 9.4.2011 14:00 Vettel: Keppnin verður löng og ströng Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 í sautjánda skipti á ferlinum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum fyrir kappaksturinn í Malasíu, sem verður í fyrramálið. Hann er efstur að stigum í stigamóti ökumanna eftir sigur í fyrsta móti ársins í Ástralíu. 9.4.2011 13:50 Pistillinn: Ciao Carlo Roman Abramovich, eigandi Chelsea, elskar Meistaradeild Evrópu rétt eins og litlir strákar elska Leiftur McQueen. Hann hefur látið hafa það eftir sér að lag keppninnar sé eitt af hans uppáhalds, keppnisfyrirkomulagið fullkomið og hann þráir bikarinn og hans stóru eyru. 9.4.2011 12:45 Wenger: Annað sætið yrði ekkert stórslys Eitthvað virðist baráttuþrekið vera farið að þverra hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann er byrjaður að tala um að það verði ekkert stórslys fari svo að Arsenal endi í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9.4.2011 12:30 Íslandsmet hjá Ingibjörgu Nú er undanrásum laugardags á ÍM í 50 metra laug í sundi lokið og þennan morguninn féll eitt íslandsmet, eitt drengjamet auk þess sem tvær sundkonur syntu undir HM lágmarki. 9.4.2011 12:25 Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011. 9.4.2011 12:17 Tíu stiga forskot hjá Man. Utd - Eiður spilaði í 35 mínútur Manchester United náði í dag tíu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann auðveldan sigur á Fulham, 2-0, á Old Trafford. United hefur engu að síður leikið tveimur leikjum meira en Arsenal en Lundúnaliðið þarf að vinna báða sína leiki til þess að minnka muninn aftur í fjögur stig. 9.4.2011 11:05 Chicago tryggði sér sigur í Austurdeildinni Chicago Bulls tryggði sér sigur í Austurdeild NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann útisigur á Cleveland. Carlos Boozer atkvæðamestur hjá Bulls með 24 stig og 11 fráköst. Chicago mætir Indiana í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2011 11:00 Everton skellti Úlfunum Það syrti enn frekar í álinn hjá Wolves í dag þegar félagið steinlá á heimavelli, 0-3, gegn Everton sem var án margra manna. 9.4.2011 10:54 Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0. 9.4.2011 10:30 Ingibjörg: Kom í Keflavík til að vinna titilinn Ingibjörg Jakobsdóttir, kom til Keflavíkur fyrir tímabilið og varð Íslands-, bikar- og fyrirtækjameistari á sínu fyrsta tímabili. Hún hafði orðið bikarmeistari með Grindavík á sínum tíma en varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum í Toyota-höllinni í gærkvöldi. 9.4.2011 10:00 Meistarinn Vettel fremstur á ráslínu Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. 9.4.2011 09:56 Auður: Þetta er rétt að byrja hjá þeim Öskubuskuævintýri Njarðvíkurkvenna tók enda í gær þegar liðið tapaði 51-61 í þriðja leiknum á móti Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Keflavík vann alla þrjá leikina og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 9.4.2011 08:30 Bryndís: Þetta voru allir jafnir og spennandi leikir Bryndís Guðmundsdóttir og félagar hennar í Keflavíkurliðinu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Toyota-höllinni í Keflavík en þær unnu úrslitaeinvígið 3-0. 9.4.2011 08:00 Hamilton fljótastur á lokaæfingunni Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Mark Webber varð 0.290 úr sekúndu á eftir á Red Bull,en Jenson Button á McLaren þriðji, 0.422 á eftir samkvæmt frétt á autosport.com. 9.4.2011 06:28 Jón Halldór hættir á toppnum með kvennalið Keflavíkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils í kvöld eftir 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Jón Halldór gaf það út eftir leikinn að hann væri hættur með liðið eftir fimm ára starf en liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn. 9.4.2011 00:33 Keflavíkurkonur Íslandsmeistarar Keflavíkurkonur eru Íslandsmeistarar í kvennakörfunni í fjórtánda sinn eftir tíu stiga sigur á Njarðvík, 61-51, í Toyota-höllinni í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Keflavík vann einvígið 3-0 og alls 6 af 7 leikjum sínum í úrslitakeppninni í ár. 8.4.2011 20:50 Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. 8.4.2011 23:27 Einar: Margt jákvætt í okkar leik „Það er alltaf hundfúlt að tapa svona leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn Val í kvöld. 8.4.2011 23:33 Móðir LeBron lamdi bílastæðavörð Þráðurinn á Gloriu James, móður LeBron James, er ansi stuttur. Það sannaði hún með því að ráðast á bílastæðavörð þar sem henni fannst taka of langan tíma að ná í bílinn hennar. 8.4.2011 23:30 Stefán: Frábær vörn og markvarsla skilaði sigrinum "Það er gríðarlega mikilvægt að byrja einvígið vel,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 8.4.2011 23:01 Sverrir: Vantaði að setja stóru skotin niður í seinni hálfleik Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, gerði Keflavíkurkonur að Íslandsmeisturum fyrir sex árum en í kvöld þurfti hann að sætta sig við 51-61 tap í þriðja leik í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Keflavík vann þar með úrslitaeinvígið 3-0. 8.4.2011 22:54 Pálína: Tilfinningin er alltaf jafngóð Pálína Gunnlaugsdóttir fór fyrir liði Keflavíkur þegar þær tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 61-51 sigri í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. 8.4.2011 22:33 Umfjöllun: Valur leiðir einvígið 1-0 eftir sigur á Fram Valsstúlkur unnu virkilega mikilvægan sigur, 24-20, í kvöld gegn Fram í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var jafn stóra part af leiktímanum en Valur sleit sig frá gestunum undir lokin og unnu flottan sigur. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, var hreint út sagt stórkostleg en hún varði 23 skot og lagði grunninn af sigri Vals í kvöld. 8.4.2011 22:32 Birna: Ég er rosalega stolt af liðinu Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, varð Íslandsmeistari í sjötta sinn á ferlinum í kvöld þegar Keflavík vann 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. 8.4.2011 22:18 Valur vann fyrstu orrustuna Valur er kominn í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Fram í handbolta kvenna. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 24-20, í Vodafonehöllinni í kvöld. Valsstúlkur voru lengstum með frumkvæðið í leiknum þó afar litlu hefði munað á liðunum í hálfleik. 8.4.2011 21:46 Iverson: Taktu bara bílinn, ég á tíu í viðbót Körfuboltakappinn Allen Iverson hellti sér yfir lögreglumann í Atlanta þegar hann var að drífa sig í mat. Lögreglan stöðvaði bíl Iverson fyrir litlar sakir og við það trylltist Iverson. 8.4.2011 20:15 Hangeland: Ætlum ekki að vera túristar á Old Trafford Norðmaðurinn stóri í vörn Fulham, Brede Hangeland, bíður afar spenntur eftir leiknum gegn Man. Utd um helgina enda segir hann það vera leik ársins hjá sér. 8.4.2011 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kærði nauðgun á hótelherbergi Carlton Cole Carlton Cole, framherji West Ham, verður kallaður til skýrslutöku hjá lögreglu vegna meintrar kynferðislegrar árásar sem er sögð hafa átt sér stað á hótelherbergi hans. 9.4.2011 22:00
Detroit Pistons fær nýjan eiganda Detroit Pistons tilkynnti í gær að milljarðamæringurinn Tom Gores hefði ákveðið að kaupa félagið sem er í miklum fjárhagsvandræðum. Karen Davidson eignaðist félagið 2009 er eiginmaður hennar, Tom, dó en hún vildi selja. 9.4.2011 21:00
Inter saxar á forskot Milan Ítalíumeistarar Inter minnkuðu forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í þrjú stig í kvöld. Inter vann þá heimasigur á Chievo, 2-0. 9.4.2011 20:07
Tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer HC misstu af gullnu tækifæri í kvöld til þess að koma sér afar þægilega fyrir í toppsæti Suðurriðils. Bergischer tapaði þá fyrir Korsenbruich, 32-29. 9.4.2011 20:01
Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. 9.4.2011 19:52
Hannover fór langt með að bjarga sér frá falli Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann óvæntan og afar mikilvægan sigur á Göppingen er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.4.2011 19:50
Aron hafði betur gegn Kára - Þórir sjóðheitur Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir Kiel í kvöld er það lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar, 24-32. Kári skoraði 4 mörk fyrir Wetzlar. Kiel er í öðru sæti deildarinnar en Wetzlar því áttunda. 9.4.2011 18:39
Arnór markahæstur í góðum sigri AGK á AaB Arnór Atlason átti mjög góðan leik fyrir AG Köbenhavn í dag er það lagði Ingimund Ingimundarson og félaga í AaB í úrslitakeppni danska handboltans. 9.4.2011 18:01
Ferguson: Mjög mikilvægur sigur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ánægður með sigurinn á Fulham í dag. United lenti aldrei í neinum erfiðleikum og vann þægilegan sigur. 9.4.2011 17:55
Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. 9.4.2011 17:50
Langþráðar mínútur hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen fékk loksins almennilegt tækifæri með Fulham gegn Man. Utd í dag. Má segja að þetta sé fyrsta alvöru tækifæri Eiðs á þessu ári. 9.4.2011 17:05
Ancelotti: Roman beitir mig ekki neinum þrýstingi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að ekkert sé hæft í þeim endalausu slúðursögum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, beiti hann þrýstingi til þess að velja ákveðna menn í byrjunarlið Chelsea. 9.4.2011 17:00
Margrét Lára skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði leiktíðina í sænska boltanum vel í dag er hún skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad gegn nýliðum Dalsjöfors. 9.4.2011 16:25
Tap hjá liði Gunnars Heiðars en stórsigur hjá liði Hallgríms Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir IFK Norrköping sem tapaði á útivelli, 2-0, fyrir Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2011 16:21
Aron Einar skoraði í jafnteflisleik Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson skoraði annað mark Coventry City í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Derby County á útivelli. Aron skoraði fyrsta mark leiksins. 9.4.2011 16:12
Gylfi kom af bekknum í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap, 3-2, gegn Freiburg á útivelli í dag. 9.4.2011 15:26
Kuszczak fer frá Man. Utd í sumar Pólski markvörðurinn, Tomasz Kuszczak, greindi frá því í dag að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Man. Utd í sumar. 9.4.2011 14:45
Masters: Rástímar á þriðja keppnisdegi - Els verður einn í ráshóp Keppni á þriðja keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi hefst kl. 14.35 í dag að íslenskum tíma en þá fer Ernie Els frá Suður-Afríku af stað –og er hann í þeirri óvenjulegu stöðu að vera einn í ráshóp. Aðeins 49 kylfingar hefja leik í dag og eru tveir í hverjum ráshóp – en Els leikur einn og mun dómari telja höggin hans. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. 9.4.2011 14:00
Vettel: Keppnin verður löng og ströng Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 í sautjánda skipti á ferlinum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum fyrir kappaksturinn í Malasíu, sem verður í fyrramálið. Hann er efstur að stigum í stigamóti ökumanna eftir sigur í fyrsta móti ársins í Ástralíu. 9.4.2011 13:50
Pistillinn: Ciao Carlo Roman Abramovich, eigandi Chelsea, elskar Meistaradeild Evrópu rétt eins og litlir strákar elska Leiftur McQueen. Hann hefur látið hafa það eftir sér að lag keppninnar sé eitt af hans uppáhalds, keppnisfyrirkomulagið fullkomið og hann þráir bikarinn og hans stóru eyru. 9.4.2011 12:45
Wenger: Annað sætið yrði ekkert stórslys Eitthvað virðist baráttuþrekið vera farið að þverra hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann er byrjaður að tala um að það verði ekkert stórslys fari svo að Arsenal endi í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9.4.2011 12:30
Íslandsmet hjá Ingibjörgu Nú er undanrásum laugardags á ÍM í 50 metra laug í sundi lokið og þennan morguninn féll eitt íslandsmet, eitt drengjamet auk þess sem tvær sundkonur syntu undir HM lágmarki. 9.4.2011 12:25
Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011. 9.4.2011 12:17
Tíu stiga forskot hjá Man. Utd - Eiður spilaði í 35 mínútur Manchester United náði í dag tíu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann auðveldan sigur á Fulham, 2-0, á Old Trafford. United hefur engu að síður leikið tveimur leikjum meira en Arsenal en Lundúnaliðið þarf að vinna báða sína leiki til þess að minnka muninn aftur í fjögur stig. 9.4.2011 11:05
Chicago tryggði sér sigur í Austurdeildinni Chicago Bulls tryggði sér sigur í Austurdeild NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann útisigur á Cleveland. Carlos Boozer atkvæðamestur hjá Bulls með 24 stig og 11 fráköst. Chicago mætir Indiana í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2011 11:00
Everton skellti Úlfunum Það syrti enn frekar í álinn hjá Wolves í dag þegar félagið steinlá á heimavelli, 0-3, gegn Everton sem var án margra manna. 9.4.2011 10:54
Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0. 9.4.2011 10:30
Ingibjörg: Kom í Keflavík til að vinna titilinn Ingibjörg Jakobsdóttir, kom til Keflavíkur fyrir tímabilið og varð Íslands-, bikar- og fyrirtækjameistari á sínu fyrsta tímabili. Hún hafði orðið bikarmeistari með Grindavík á sínum tíma en varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum í Toyota-höllinni í gærkvöldi. 9.4.2011 10:00
Meistarinn Vettel fremstur á ráslínu Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. 9.4.2011 09:56
Auður: Þetta er rétt að byrja hjá þeim Öskubuskuævintýri Njarðvíkurkvenna tók enda í gær þegar liðið tapaði 51-61 í þriðja leiknum á móti Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Keflavík vann alla þrjá leikina og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 9.4.2011 08:30
Bryndís: Þetta voru allir jafnir og spennandi leikir Bryndís Guðmundsdóttir og félagar hennar í Keflavíkurliðinu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Toyota-höllinni í Keflavík en þær unnu úrslitaeinvígið 3-0. 9.4.2011 08:00
Hamilton fljótastur á lokaæfingunni Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Mark Webber varð 0.290 úr sekúndu á eftir á Red Bull,en Jenson Button á McLaren þriðji, 0.422 á eftir samkvæmt frétt á autosport.com. 9.4.2011 06:28
Jón Halldór hættir á toppnum með kvennalið Keflavíkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils í kvöld eftir 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Jón Halldór gaf það út eftir leikinn að hann væri hættur með liðið eftir fimm ára starf en liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn. 9.4.2011 00:33
Keflavíkurkonur Íslandsmeistarar Keflavíkurkonur eru Íslandsmeistarar í kvennakörfunni í fjórtánda sinn eftir tíu stiga sigur á Njarðvík, 61-51, í Toyota-höllinni í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Keflavík vann einvígið 3-0 og alls 6 af 7 leikjum sínum í úrslitakeppninni í ár. 8.4.2011 20:50
Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. 8.4.2011 23:27
Einar: Margt jákvætt í okkar leik „Það er alltaf hundfúlt að tapa svona leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn Val í kvöld. 8.4.2011 23:33
Móðir LeBron lamdi bílastæðavörð Þráðurinn á Gloriu James, móður LeBron James, er ansi stuttur. Það sannaði hún með því að ráðast á bílastæðavörð þar sem henni fannst taka of langan tíma að ná í bílinn hennar. 8.4.2011 23:30
Stefán: Frábær vörn og markvarsla skilaði sigrinum "Það er gríðarlega mikilvægt að byrja einvígið vel,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 8.4.2011 23:01
Sverrir: Vantaði að setja stóru skotin niður í seinni hálfleik Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, gerði Keflavíkurkonur að Íslandsmeisturum fyrir sex árum en í kvöld þurfti hann að sætta sig við 51-61 tap í þriðja leik í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Keflavík vann þar með úrslitaeinvígið 3-0. 8.4.2011 22:54
Pálína: Tilfinningin er alltaf jafngóð Pálína Gunnlaugsdóttir fór fyrir liði Keflavíkur þegar þær tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 61-51 sigri í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. 8.4.2011 22:33
Umfjöllun: Valur leiðir einvígið 1-0 eftir sigur á Fram Valsstúlkur unnu virkilega mikilvægan sigur, 24-20, í kvöld gegn Fram í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var jafn stóra part af leiktímanum en Valur sleit sig frá gestunum undir lokin og unnu flottan sigur. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, var hreint út sagt stórkostleg en hún varði 23 skot og lagði grunninn af sigri Vals í kvöld. 8.4.2011 22:32
Birna: Ég er rosalega stolt af liðinu Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, varð Íslandsmeistari í sjötta sinn á ferlinum í kvöld þegar Keflavík vann 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. 8.4.2011 22:18
Valur vann fyrstu orrustuna Valur er kominn í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Fram í handbolta kvenna. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 24-20, í Vodafonehöllinni í kvöld. Valsstúlkur voru lengstum með frumkvæðið í leiknum þó afar litlu hefði munað á liðunum í hálfleik. 8.4.2011 21:46
Iverson: Taktu bara bílinn, ég á tíu í viðbót Körfuboltakappinn Allen Iverson hellti sér yfir lögreglumann í Atlanta þegar hann var að drífa sig í mat. Lögreglan stöðvaði bíl Iverson fyrir litlar sakir og við það trylltist Iverson. 8.4.2011 20:15
Hangeland: Ætlum ekki að vera túristar á Old Trafford Norðmaðurinn stóri í vörn Fulham, Brede Hangeland, bíður afar spenntur eftir leiknum gegn Man. Utd um helgina enda segir hann það vera leik ársins hjá sér. 8.4.2011 19:30