Fleiri fréttir Hef aldrei tapað fyrir Messi í Playstation Argentínumaðurinn Javier Pastore er eftirsóttur af mörgum félögum og verður ekki mikið lengur hjá ítalska liðinu Palermo ef að líkum lætur. 2.12.2010 23:45 Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. 2.12.2010 23:15 Higuain líklega frá í tvo mánuði Svo gæti farið að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain spili ekki með Real Madrid næstu mánuðina en hann er slæmur í bakinu. 2.12.2010 22:45 Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni „Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri. 2.12.2010 22:34 Sebastian: Hlynur var okkur of erfiður Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfyssinga, hafði blendnar tilfinningar í lokin eftir að hafa tapað gegn Valsmönnum í kvöld en Selfyssingar léku sennilega sinn besta leik á tímabilinu. Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss, 26-25, í 9.umferð N1-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 2.12.2010 22:29 Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. 2.12.2010 22:19 Óskar Bjarni: Höfðum alltaf góð tök á leiknum Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfari Valsmanna, var sáttur með stigin í kvöld og ánægður með leik sinna manna. Valur landaði mikilvægum sigri í botnbaráttunni í kvöld en þeir báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum 26-25 í 9.umferð N1-deildar karla en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 2.12.2010 22:12 Umfjöllun: Valur vann botnslaginn gegn Selfossi Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss 26-25 í botnslagnum á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var æsispennandi í lokin en reynsla Valsmanna skilaði þeim sigrinum að lokum. Valsliðið heldur áfram að bæta leik sinn og náði í gríðarlega mikilvæg stig. Hlynur Morthens fór hamförum í marki heimamanna og varði 21 skot,en Selfyssingar voru í stökustu vandræðum með að koma boltanum framhjá honum. 2.12.2010 21:03 Guðlaugur: Tæpt en góður sigur Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyrar, segir að liðið hafi oft spilað betur en gegn Aftureldingu í kvöld. Akureyri vann nauman sigur, 25-24. 2.12.2010 20:58 Pepe Reina: Ég átti að gera miklu betur Liverpool er komið áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinn þrátt fyrir klaufalega mistök spænska markvarðarins Pepe Reina. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Steaua Búkarest í Rúmeníu og það nægði liðinu til þess að komast upp úr riðlinumk. 2.12.2010 20:55 Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. 2.12.2010 20:47 Gunnar: Vantar smá lukku í Mosfellsbæinn Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. 2.12.2010 20:44 Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Mosfellsbænum Akureyri er enn ósigrað á toppi N1-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í æsispennandi leik í kvöld, 25-24. 2.12.2010 20:01 Jafntefli nægði Liverpool til þess að komast áfram í 32 liða úrslitin Liverpool gerði 1-1 jafntefli á móti Steaua Búkarest í K-riðli Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í dag og þetta eina stig nægði til þess að tryggja Liverpool-mönnum sæti í 32 liða úrslitum keppninnar þótt að einn leikur sé eftir. Liverpool er líka búið að tryggja sér sigur í riðlinum en liðið hefur enn ekki tapað leik í keppninni. 2.12.2010 19:52 Pulis hrósar Eið Smára - ætlar að nota hann á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur ekki notað Eið Smára Guðjohnsen í síðustu sex leikjum liðsins en stjórinn hefur nú fullvissað íslenska landsliðsmanninn að hann hafi hlutverk handa honum í Stoke-liðinu á þessari leiktíð. 2.12.2010 19:30 24 ára franskur vængmaður á óskalista Liverpool í sumar Hið virta franska blað France Football skrifar um það í dag að Liverpool ætli í sumar að ná í Sylvain Marveaux, leikmann Stade Rennais en hann verður samningslaus eftir þetta tímabil. 2.12.2010 19:00 Mark Schwarzer búinn að skrifa undir nýjan samning við Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fulham og því er orðið ljóst að þessi 38 ára gamli markvörður fer ekki til Arsenal eins og leit út fyrir um tíma. 2.12.2010 18:15 Benitez fær stóran plús í kladdann ef hann vinnur HM félagsliða Þó svo gengi Inter undir stjórn Rafa Benitez hafi ekki verið sem skildi hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, ávallt staðið þétt við bak Benitez. Hann mun halda áfram að gera það ef Benitez vinnur heimsmeistarakeppni félagsliða. 2.12.2010 17:45 Enska HM-umsóknin fékk aðeins tvö atkvæði af 22 mögulegum Englendingar gerðu sér miklar vonir um að fá að halda Heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2018 og voru margir bjartsýnir fyrir kosninguna í framkvæmdastjórn FIFA í dag. Rússar hrepptu hinsvegar hnossið og munu halda HM í fótbolta eftir átta ár. 2.12.2010 17:08 Alonso kjörinn sá besti af framkvæmdarstjórum keppnisliða Tímaritið Autosport stóð fyrir kosningu á besta Formúlu 1 ökumanni ársins á meðal tólf framkvæmdarstjóra keppnisliða. Kosningin var leynileg, en var birt í nýjasta eintaki tímaritsins í vikunni. Spánverjinn Fernando Alonso varð fyrir valinu. 2.12.2010 17:00 Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. 2.12.2010 16:48 Ray Anthony og félagar tryggðu sér jafntefli í blálokin Ray Anthony Jónsson, leikmaður Grindavíkur, lék allan leikinn þegar filippseyska landsliðið gerði 1-1 jafntefli við Singapúr í fyrsta leik sínum á Suzuki Cup sem er keppni þjóða í suðaustur Asíu. 2.12.2010 16:15 HM 2018 í Rússlandi - 2022 í Katar Tilkynnt hefur verið að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu árið 2018 verði haldin í Rússlandi. 2.12.2010 15:39 Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. 2.12.2010 14:51 Zlatan vill fá Balotelli til Milan AC Milan hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á ítalska framherjanum hjá Man. City, Mario Balotelli. Stjórnarformaður félagsins, Adriano Galliani, hefur þegar gefið það út að Milan muni kaupa hann ef City vill selja. 2.12.2010 14:45 Hvaða þjóðir fá að halda HM 2018 og 2022? Klukkan 15.00 mun Sepp Blatter, forseti FIFA, greina frá því hvaða þjóðir fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árin 2018 og 2022. 2.12.2010 14:04 Cleveland ætlar að láta Miami blæða Dramanu í kringum vistaskipti LeBron James frá Cleveland til Miami er ekki lokið. Samkvæmt nýjustu fréttum er Cleveland að rannsaka hvort Miami hafi brotið reglur um félagaskipti. 2.12.2010 13:30 Ronaldo spilar líklega um helgina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Barcelona síðasta mánudag og var óttast að hann myndi missa af einhverjum leikjum. 2.12.2010 12:45 Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. 2.12.2010 12:02 Tiger svaraði spurningum aðdáenda á Twitter Tiger Woods hefur unnið yfirvinnu síðustu mánuði til þess að laga ímynd sína og hann er hvergi nærri hættur. Kappinn er nú mættur á Twitter-samskiptasíðuna þar sem hann virðist ætla að vera öflugur. 2.12.2010 11:15 Baulað á Palacios Wilson Palacios er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Tottenham en stuðningsmenn félagsins gerðu sér lítið fyrir og bauluðu á hann í leiknum gegn Liverpool um síðustu helgi. 2.12.2010 10:30 Sjálfstraustið ekki gott hjá Joe Cole Það hefur ekkert gengið upp hjá Joe Cole síðan hann gekk í raðir Liverpool frá Chelsea. Hann fékk rautt í fyrsta leik og er svo búinn að vera meiddur síðustu vikur. 2.12.2010 09:45 Magath fær að halda áfram með Schalke Það var haldinn krísufundur hjá stjórn þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke í gærkvöldi þar sem framtíð þjálfarans, Felix Magath, var rædd. 2.12.2010 09:10 NBA deildin: Meistaralið Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð Meistaralið LA Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð í NBA deildinni í gær og nú gegn Houston á útivelli 109-99. Þetta er í fyrsta sinn frá því í apríl árið 2007 þar sem Lakers tapar fjórum leikjum í röð. 2.12.2010 08:30 Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. 2.12.2010 08:30 Leikmenn Man. City ætla á Queen-söngleikinn Jólagleði Man. City verður í óhefðbundnari kantinum þetta árið því leikmenn liðsins eru að fara á söngleik. Það geta þeir þakkað Argentínumanninum Carlos Tevez sem stendur fyrir ferðinni. 1.12.2010 23:45 Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. 1.12.2010 23:15 Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. 1.12.2010 22:45 Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. 1.12.2010 22:34 Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. 1.12.2010 22:33 Barry Ferguson, fyrirliði Birmingham: Nú getur allt gerst Barry Ferguson, fyrirliði Birmingaham, var í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa á St. Andrews. Nikola Zigic skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. 1.12.2010 22:32 Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. 1.12.2010 22:32 Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. 1.12.2010 22:02 Birmingham sló út nágrannana í Aston Villa Nikola Zigic tryggði Birmingham 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa í kvöld og þar með sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. B-deildarliðið Ipswich, lið Roy Keane, komst einnig í undanúrslitin eftir 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði West Bromwich Albion. 1.12.2010 21:44 Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. 1.12.2010 21:22 Sjá næstu 50 fréttir
Hef aldrei tapað fyrir Messi í Playstation Argentínumaðurinn Javier Pastore er eftirsóttur af mörgum félögum og verður ekki mikið lengur hjá ítalska liðinu Palermo ef að líkum lætur. 2.12.2010 23:45
Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. 2.12.2010 23:15
Higuain líklega frá í tvo mánuði Svo gæti farið að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain spili ekki með Real Madrid næstu mánuðina en hann er slæmur í bakinu. 2.12.2010 22:45
Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni „Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri. 2.12.2010 22:34
Sebastian: Hlynur var okkur of erfiður Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfyssinga, hafði blendnar tilfinningar í lokin eftir að hafa tapað gegn Valsmönnum í kvöld en Selfyssingar léku sennilega sinn besta leik á tímabilinu. Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss, 26-25, í 9.umferð N1-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 2.12.2010 22:29
Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. 2.12.2010 22:19
Óskar Bjarni: Höfðum alltaf góð tök á leiknum Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfari Valsmanna, var sáttur með stigin í kvöld og ánægður með leik sinna manna. Valur landaði mikilvægum sigri í botnbaráttunni í kvöld en þeir báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum 26-25 í 9.umferð N1-deildar karla en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 2.12.2010 22:12
Umfjöllun: Valur vann botnslaginn gegn Selfossi Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss 26-25 í botnslagnum á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var æsispennandi í lokin en reynsla Valsmanna skilaði þeim sigrinum að lokum. Valsliðið heldur áfram að bæta leik sinn og náði í gríðarlega mikilvæg stig. Hlynur Morthens fór hamförum í marki heimamanna og varði 21 skot,en Selfyssingar voru í stökustu vandræðum með að koma boltanum framhjá honum. 2.12.2010 21:03
Guðlaugur: Tæpt en góður sigur Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyrar, segir að liðið hafi oft spilað betur en gegn Aftureldingu í kvöld. Akureyri vann nauman sigur, 25-24. 2.12.2010 20:58
Pepe Reina: Ég átti að gera miklu betur Liverpool er komið áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinn þrátt fyrir klaufalega mistök spænska markvarðarins Pepe Reina. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Steaua Búkarest í Rúmeníu og það nægði liðinu til þess að komast upp úr riðlinumk. 2.12.2010 20:55
Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. 2.12.2010 20:47
Gunnar: Vantar smá lukku í Mosfellsbæinn Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. 2.12.2010 20:44
Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Mosfellsbænum Akureyri er enn ósigrað á toppi N1-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í æsispennandi leik í kvöld, 25-24. 2.12.2010 20:01
Jafntefli nægði Liverpool til þess að komast áfram í 32 liða úrslitin Liverpool gerði 1-1 jafntefli á móti Steaua Búkarest í K-riðli Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í dag og þetta eina stig nægði til þess að tryggja Liverpool-mönnum sæti í 32 liða úrslitum keppninnar þótt að einn leikur sé eftir. Liverpool er líka búið að tryggja sér sigur í riðlinum en liðið hefur enn ekki tapað leik í keppninni. 2.12.2010 19:52
Pulis hrósar Eið Smára - ætlar að nota hann á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur ekki notað Eið Smára Guðjohnsen í síðustu sex leikjum liðsins en stjórinn hefur nú fullvissað íslenska landsliðsmanninn að hann hafi hlutverk handa honum í Stoke-liðinu á þessari leiktíð. 2.12.2010 19:30
24 ára franskur vængmaður á óskalista Liverpool í sumar Hið virta franska blað France Football skrifar um það í dag að Liverpool ætli í sumar að ná í Sylvain Marveaux, leikmann Stade Rennais en hann verður samningslaus eftir þetta tímabil. 2.12.2010 19:00
Mark Schwarzer búinn að skrifa undir nýjan samning við Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fulham og því er orðið ljóst að þessi 38 ára gamli markvörður fer ekki til Arsenal eins og leit út fyrir um tíma. 2.12.2010 18:15
Benitez fær stóran plús í kladdann ef hann vinnur HM félagsliða Þó svo gengi Inter undir stjórn Rafa Benitez hafi ekki verið sem skildi hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, ávallt staðið þétt við bak Benitez. Hann mun halda áfram að gera það ef Benitez vinnur heimsmeistarakeppni félagsliða. 2.12.2010 17:45
Enska HM-umsóknin fékk aðeins tvö atkvæði af 22 mögulegum Englendingar gerðu sér miklar vonir um að fá að halda Heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2018 og voru margir bjartsýnir fyrir kosninguna í framkvæmdastjórn FIFA í dag. Rússar hrepptu hinsvegar hnossið og munu halda HM í fótbolta eftir átta ár. 2.12.2010 17:08
Alonso kjörinn sá besti af framkvæmdarstjórum keppnisliða Tímaritið Autosport stóð fyrir kosningu á besta Formúlu 1 ökumanni ársins á meðal tólf framkvæmdarstjóra keppnisliða. Kosningin var leynileg, en var birt í nýjasta eintaki tímaritsins í vikunni. Spánverjinn Fernando Alonso varð fyrir valinu. 2.12.2010 17:00
Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. 2.12.2010 16:48
Ray Anthony og félagar tryggðu sér jafntefli í blálokin Ray Anthony Jónsson, leikmaður Grindavíkur, lék allan leikinn þegar filippseyska landsliðið gerði 1-1 jafntefli við Singapúr í fyrsta leik sínum á Suzuki Cup sem er keppni þjóða í suðaustur Asíu. 2.12.2010 16:15
HM 2018 í Rússlandi - 2022 í Katar Tilkynnt hefur verið að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu árið 2018 verði haldin í Rússlandi. 2.12.2010 15:39
Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. 2.12.2010 14:51
Zlatan vill fá Balotelli til Milan AC Milan hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á ítalska framherjanum hjá Man. City, Mario Balotelli. Stjórnarformaður félagsins, Adriano Galliani, hefur þegar gefið það út að Milan muni kaupa hann ef City vill selja. 2.12.2010 14:45
Hvaða þjóðir fá að halda HM 2018 og 2022? Klukkan 15.00 mun Sepp Blatter, forseti FIFA, greina frá því hvaða þjóðir fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árin 2018 og 2022. 2.12.2010 14:04
Cleveland ætlar að láta Miami blæða Dramanu í kringum vistaskipti LeBron James frá Cleveland til Miami er ekki lokið. Samkvæmt nýjustu fréttum er Cleveland að rannsaka hvort Miami hafi brotið reglur um félagaskipti. 2.12.2010 13:30
Ronaldo spilar líklega um helgina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Barcelona síðasta mánudag og var óttast að hann myndi missa af einhverjum leikjum. 2.12.2010 12:45
Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. 2.12.2010 12:02
Tiger svaraði spurningum aðdáenda á Twitter Tiger Woods hefur unnið yfirvinnu síðustu mánuði til þess að laga ímynd sína og hann er hvergi nærri hættur. Kappinn er nú mættur á Twitter-samskiptasíðuna þar sem hann virðist ætla að vera öflugur. 2.12.2010 11:15
Baulað á Palacios Wilson Palacios er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Tottenham en stuðningsmenn félagsins gerðu sér lítið fyrir og bauluðu á hann í leiknum gegn Liverpool um síðustu helgi. 2.12.2010 10:30
Sjálfstraustið ekki gott hjá Joe Cole Það hefur ekkert gengið upp hjá Joe Cole síðan hann gekk í raðir Liverpool frá Chelsea. Hann fékk rautt í fyrsta leik og er svo búinn að vera meiddur síðustu vikur. 2.12.2010 09:45
Magath fær að halda áfram með Schalke Það var haldinn krísufundur hjá stjórn þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke í gærkvöldi þar sem framtíð þjálfarans, Felix Magath, var rædd. 2.12.2010 09:10
NBA deildin: Meistaralið Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð Meistaralið LA Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð í NBA deildinni í gær og nú gegn Houston á útivelli 109-99. Þetta er í fyrsta sinn frá því í apríl árið 2007 þar sem Lakers tapar fjórum leikjum í röð. 2.12.2010 08:30
Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. 2.12.2010 08:30
Leikmenn Man. City ætla á Queen-söngleikinn Jólagleði Man. City verður í óhefðbundnari kantinum þetta árið því leikmenn liðsins eru að fara á söngleik. Það geta þeir þakkað Argentínumanninum Carlos Tevez sem stendur fyrir ferðinni. 1.12.2010 23:45
Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. 1.12.2010 23:15
Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. 1.12.2010 22:45
Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. 1.12.2010 22:34
Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. 1.12.2010 22:33
Barry Ferguson, fyrirliði Birmingham: Nú getur allt gerst Barry Ferguson, fyrirliði Birmingaham, var í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa á St. Andrews. Nikola Zigic skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. 1.12.2010 22:32
Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. 1.12.2010 22:32
Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. 1.12.2010 22:02
Birmingham sló út nágrannana í Aston Villa Nikola Zigic tryggði Birmingham 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa í kvöld og þar með sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. B-deildarliðið Ipswich, lið Roy Keane, komst einnig í undanúrslitin eftir 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði West Bromwich Albion. 1.12.2010 21:44
Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. 1.12.2010 21:22